Tíminn - 28.11.1978, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 28. nóvember 1978
17
krossgáta dagsins
2918.
Lárétt
I) Box 5) Fugl 7) Gap 9) Andi
II) Eins 12) Kyrið 13) Rödd
15) Gutl 16) Púki 18) Kátur
Lóðrétt
1) Saumur 2) Stafrófsröð 3)
Stór 4) Klukku 6) Rati 8) Vond
10) Púka 14) Svik 15) Her 17)
Guð
Ráðning á gátu No. 2917
Lárétt Lóðrétt
1) Magnar 5) Ort 7) Náð 9) D Máninn 2) Goð 3) Nr 4) Ata
Agn 11) In 12) LU 13) Nam 15) 6> SnUinn 8) Ana 10) Glæ 14)
Hæi 16) óró 18) Státin Mót 15) Hót 17) Rá
Fjárfestingarhandbókin komin út:
Kynnir hvem-
ig meta á
fjárfestingar
— kosti þeirra og galla
Kás — Nú er komin út Fjárfest-
ingarhandbókin, sem samin er á
vegum Fjárfestingarfélags ts-
lands undir ritstjórn Gunnars H.
Hálfdánarsonar, viðskiptafræð-
ings. Bókin fjallar um fjármál
einstaklinga, og leggur áherslu á
að kynna helstu reglur sem beita
skal við mat fjárfestinga, kosti
þeirra og galla. Þá fjallar bókin
um á hvern hátt einstaklingar
geta komið betra skipulagi á fjár-
mál sln. Bókin fer Itarlega ofan I
helstu tegundir fjárfestinga hér á
landi og lyftir hulunni af margs
konar viðskiptum, sem fram að
þessu hefur einungis verið á færi
fárra að stunda með árangri,
vegna almenns þekkingarskorts.
Fjárfestingarfélag Islands h.f.
hefur um nokkurt skeið rekið
verðbréfamarkað á slnum veg-
um. Við starfrækslu hans hefur
komið i ljós, að mjög margir ein-
staklingar eru óupplýstir um
fjármál almennt og oft haldnir
misskilningi i þessum efnum. I
fréttatilkynningu þar sem segir
frá útkomu bókarinnar, er sagt að
þetta megi bæði rekja til þess, aö
upplýsingar um þessi mál hafi
ekki veriö fyrir hendi, og að þeir
aðilar sem leiöbeint hafi væru
margir hverjir illa aö sér I ýms-
um höfuðreglum við mat f járfest-
ingarvalkosta og I fjármálum al-
mennt. Fyrir vikið væru ákvarð-
anir oft byggðar á vankunnáttu
og misskilningi þannig að til-
kostnaður við fjárráðstafanir
yrðu meiri og tekjur minni en
þyrftu að vera.
Það er Frjálst framtak h.f. sem
gefur bókina út. Hún kostar 8.900
kr. i lausasölu.
• Barnabækur
frá Ríkisútgáfu
námsbóka
Út eru komin hjá Rikisútgáfu
námsbóka þrjú fyrstu heftin af
sjóræningjasögum Sheilu K.
McCullagh, þýdd af Ellu
Sigurðardóttur. Höfundurinn
samdi flokk þennan sérstaklega
handa börnum með takmarkaöa
lestrargetu, en hann hentar einn-
ig ágætlega öðrum börnum til
þjálfunar i lestri. Textinn er
byggður upp á endurtekningum,
auðveldur i fyrstu en þyngist frá
bók til bókar.
Söguþráður bókanna er sam-
felldur og myndskreyting lifleg.
tóLSifJÍÍ'
í dag
Þriðjudagur 28. nóvember 1978
t
Lögregla og slökkviliðj
Reykjavlk: Lögreglan slmi
11166, slökkviliöið og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliðið simi
51100, sjúkrabifreið slmi 51100.
Bilanatilkynningar
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Slmabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Slmi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. í
Hafnarfirði i sima 513‘ 6.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Héilsugæzia
Læknar:
Reykjavtk — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00—17.00
mánud.—föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, slmi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavlk-
vikuna 24, til 30. nóvember er
i Garðs Apóteki og Lyfjabúð-
inni Iðunni. Það apótek, sem
fyrr er nefnt annast eitt vörslu
á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavlk og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, sinii 51100.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspltala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Félagslíf
- ~ ~ • -
Kvenfélag Hreyfils:
Jólafundurirm verður þriðju-
daginn 28. nóv. kl. 8.30 með
lfku sniði og I fyrra. Upplýs-
ingar i sima 36324 Elsa, 72176
Sigriður.
Basar Sjálfsbjargar, félags
fatli örai Reykjavik, veröur 2.
desember. Velunnarar félags-
ins eru beðnir um að baka
kökur, einnig er tekiö á móti
basarmunum á fimmtudags-
kvöldum að Hátúni 12 1. hæð
og á venjulegum skrifstofú-
tima. Sjálfsbjörg.
Aðalfundur Fram
Aðalfundur Knattspyrnufé-
lagsins Fram verður haldinn
29. nóvember i félagsheimil-
inu viö Safamýri kl. 20.30. Fé-
lagar fjölmennið.
Niutiu ára er I dag Ólafur
Eggertsson, fyrrum bóndi aö
Kvium i Þverárhlið I Mýra-
sýslu. Hann dvelur nú á
sjúkrahúsi Akraness.
Minningarkort^
-..7-"........
Afmæli
Minningarspjöld Styrktar-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aðalumboði DAS
Austurstræti, Guömundi
Þórðarsyni gullsmiö, Lauga-
vegi 50, Sjómannafélagi
Reykjavlkur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar, Strandgötu 11
og Blómaskálanum við Ný-
býlaveg og Kársnesbraut.
hljóðvarp
Þriðjudagur
28. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunstund barnanna:
Guðbjörg Þórisdóttir heldur
áfram að lesa „Karlinn I
tunglinu ”, sögu eftir Ernest
Young (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 . Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, frh.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar: Guðmundur Hall-
varðsson ræðir viö Björn
Dagbjartsson forstjóra
Rannsóknarstofnunar
fiskiðnaðarins um rann-
sóknir á loðnu.
11.15 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
Þriðjudagur
28. nóvember
12.25 Veöurfregnir. Fréttír.
Tilkynningar. A frívaktinni.
Sigrún Siguröardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Kynlif I fslenskum bók-
menntum. Báröur Jakobs-
son lögfræðingur les þýð-
ingu sina ágreineftir Stefán
Einarsson prófessor, ritaðri
á ensku, fyrsti hluti.
15.00 Miðdegistónleikar: Sin-
fóniuhljómsveitin i Prag og
Tékkneski filharmoni'ukór-
inn flytja „Psyche”,
sinfóniskt ljóð fyrir hljóm-
sveit og kór eftir César
Franck, Jean Fournet stj.
15.45 Um manneldismál: Elfn
ólafsdóttir lifeðlisfræðingur
talar um vatnsleysanleg
fjörefni.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.20 Tónlistartlmi barnanna.
Egill Friöleifsson stjórnar
timanum.
17.35 Þjóðsögur frá ýmsum
löndum. Guðrún Guðlaugs-
dóttir tekur saman þáttinn.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Hamsun, Gierlöff og
Guðmundur Hannesson.
Sveinn Asgeirsson hagfræð-
ingur flytur siðara erindi
sitt.
20.05 Tónlist eftir Franz Liszt.
FranceClidat leikurá pianó
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Djásn hafsins. Töfratal-
an 6.Þýðandi og þulur ósk-
ar Ingimarsson.
21.00 Umheimurinn. Viðræöu-
þáttur um erlenda atburði
og málefni. Umsjónarmað-
ur Magnús Torfi ólafsson.
21.45 Keppinautar Sherlocks
Holmes. Enginn leynilög-
reglumaður i skáldsögu er
frægari en Sherlock Holm-
Þrjú næturljóö og Ballöðu
nr. 1.
20.30 (Jtvarpssagan: „Fljótt
fljótt, sagði fuglinn” eftir
Thor Vilhjálmsson. Höf-
undur les (19).
21.00 Kvöldvaka. a. Ein-
söngur: Ragnheiður Guð-
mundsdóttir syngur, lög
eftir Bjarna Þorsteinsson.
Guðmundur Jónsson leikur
á pianó. b. Stóðlif I Þistil-
firði forðum daga. Einar
Kristjánsson rithöfundur
frá Hermundarfelli flytur
frásöguþátt. c. Ljóðabréf
eftir Þorstein Einarsson frá
Tungukoti I Skagafirði sent
suöur aö Skriðufelli I
Þjórsárdal. Sverrir Kr.
Bjarnason les. d.
Pr jóna-Si gga. Frásögu-
þáttur eftir Helgu Halldórs-
dóttur frá Dagverðará.
Auður Jónsdóttir leikkona
ies. e. Kórsöngur: Þjóðleik-
húskórinn syngur lög eftir
Jón Laxdal. Söngstjóri: Dr.
Hallgrimur Helgason.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Viðsj^: Friörik Páll
Jónsson sér<um áttinn.
23.05 Harmónikulög: Charles
Camilleri og félagar hans
leika.
23.15 A hljóðbergi. James
Mason les „Kvæðiö um
fangann” CHie Ballad of
Reading Gaol) eftir Oscar
Wilde,
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
es. En margir aðrir hafa
stundað sömu iðju og Holm-
es og þóttu standa honum
li'tt af baki þótt þeir hlytu
ekki sömu frægö og hann.
Sjónvarpið mun á næstu
vikum sýna nokkra breska
þætti sem gerðir hafa verið
um þessar gömlu söguper-
sónur. Fyrsti þáttur. Skila-
boð úr djúpi hafsins. Þýö-
andi Jón Thor Haraldsson.
22.35 Dagskrárlok