Tíminn - 28.11.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 28.11.1978, Blaðsíða 23
Þriftjudagur 28. nóvember 1978 23 Hlj ómplö tudómar Blonðie - Parallel Lines Það má segja þaö um „Parallel Lines” aö hún sé skrltin plata. Viö fyrstu áhéym fannst mér hún hundleiöinleg, en eftir aö hafa hlýtt á hana nokkrum sinnum kemur I ljás aö þetta er plata sem vinnur svo sannarlega á. E.t.v. er áráölegt aöhlusta á hana oftar en tuttugu sinnum. En svo vikiö sé aö hljámsveitinni Blondie sem sllkri, þá er hún skilgetiö afkvæmi þeirra tánlistar- stefna sem veriö hafa viö lýöi undanfarin tvö ár, þ.e. „punk” og „new wave”. Ryndar eru, eins og flestum er kunnugt, engin skýr skil á milli.þessara hugtaka, en ef „punk” er látiöná yfirhina harösoönari tánlistarmenn þessar- ar kynsiáöar, þá sem höföa hvaö mest til ofbeldis, þá flokkast tánlist Blondie hiklaust til „new wave”. Frægasti meölimur Blondie er tvlmælalaust söggkonan Deborah Harry sem I daglégu tali er sjaldan kölluö annaö en Blondie. Debbie Harry er ágætis söngkona, þaö sannar hún á „Parallel Lines”, en hins ber þá aö geta aö þaö er einkum útlit hennar en ekki söngurinn sem komiö hefur henni áleiöis. Um tánlistina á „Parallel Lines” er þaö aö segja aö hún er ákaflega þétt og er hljáöfæraleikur allur meö ágætum. Þetta er tánlist sem á sér margar hliöstæöur og I raun og veru er þetta ekkert annaö en „vagg og velta”. Textar eru ekkert sérstakir og sýnu lakari en lögin. Frægast þeirra er vafalaust „Picture This” sem gert hefur garöinn frægan á vinsældalistum aö undanförnu. Aö lökum þetta. „Parallel Lines” er þlata sem Chrysalis CHR 1192/Fálkinn ★ ★ ★ ★ hægt er aö mæla meö viö alla rokkunnendur, þvi aö hún venst og venst, þangaö til hún kerast upp I vana. - —ESE Bay City Rollers - Strangers in the wind Arista AB4194 / FALKINN „Strangers in the wind” heitir ný plata frá hljám- sveitinni The Bay City Rollers sem allt geröi vit- laust hér I dentíö. Nokkurrar stefnubreytingar gæt- ir hjá hljámsveitinni frá þeim dögum. Lögin eru rá- legri og sllpaöri en lagllnan eftir sem áöur mjög einföld. Samt gripa sum þessi lög ágæta vel og þægilegt aö leyfa þeim aö rúlla áfram á fáninum. 1 plötunni er aöeins eitt lag sem gert hefur þaö sæmi- lega gott, lagiö „Where will I be now”, en þetta er þá engan veginn besta lag plötunnar. „Another rainy day in New York city” er ágætt lag og enn- fremur lagiö „Strangers in the wind” og jafnvel „If you were my woman”. t heildina tekiö má segja aö platan „Strangers in thé wind” standi ágætlega undir sér I dægurlaga bransanum, a.m.k. á rálegu deildinni. ' KEJ ★ ★ ★ + Linda Gísladóttir - Linda Steinar - 027 Nýlega kom út fyrsta sáláplata söngkonunnar Lindu Glsladáttur, sem fræg hefur oröiö fyrir söng sinn meö Lummum Gunnars Þáröarsonar. Plata þessi ber einfaldlega heitiö „Linda” og hefur hún aö geyma tíu erlend lög viö texta eftir Þorstein Eggertsson. Allur undirleikur var unninn af „session” hljáö- færaleikurum I Danmörku og um hann er þaö aö segja aö hann er hnökralaus en ásköp litiö spenn- andi. Um raddsetningar sá Jáhann Eiríksson og var allur söngur hljáöritaöur I Hljáörita I Hafnarfiröi. Um upptöku sá Garöar Hansen. Linda Glsladáttir sér um nær þvl allan söng á plötunni og gerir hún honunLsæmileg skil en ekkert meira. A köflum er söngurinn þvingaöur og ein- hvern veginn fær maöur þaö á tilfinninguna aö Lindu láti þaö miklu betur aö syngja eitthvaö annaö en þessi „miöaldra dægurlög”. Textar eru eins og áöur segir eftir Þorstein Eggertsson og ekki er þar dýrt kveöiö. Þorsteini tekst aö þessu sinni misjafnlega upp, sumir text- anna eru sæmilegir en aörir hreinasta hnoö eins og t.a.m. textinn viö „Sumarfrl” en hann er vægast sagt ömurlegur. f1 Lögin á plötunni eru eins og fram hefur komiö " hvert úr sinni áttinni og sem dæmi um höfunda er liklegra en aö þessi plata komi til meö aö njáta þeirra nægir aö nefna nöfn eins og ABBA, og ekkert vinsælda I áskalagaþáttum hljáövarpsins. —ESE Erl. plötur: ★ ★ ★ ★ ★=frábær, ★ ★ ★ ★=ágæt ★ ★ ★=sæmileg, ★ ★=slök, ★=léleg ísl. plötur: A=frábær, B=góð, C=sæmlleg, D=léleg Beethoventónleikar i Háskólabiói n.k. fimmtudag 30. nóvem- ber 1978 kl. 20.30. Verkefni: Beethoven — Sinfónia nr. 2 Beethoven — Pianókonsert nr. 2 Beethoven — Sinfónia nr. 3 Stjórnandi: Jean — Pierre Jacquillat, Einleikari: Denis Matthews. Aðgöngumiðar i Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal og við innganginn. SíNK)Míl IíLK)\ISM I I ÍSLANDS liÍKlSr I \ARPID Hef opnað læknastofu Viðtalsbeiðnir i sima 86311 Arni V. Þórsson, læknir. Sérgrein: Barnalækningar, efnaskipta og innkirtla sjúkdómar. Aðalfundur Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Reykjavikur verður haldinn fimmtudag- inn 7. desember n.k. i Domus Medica og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Aðalfundarstörf. Stjórnin. Tapast hefur hryssa Siðast liðið sumar tapaðist frá Reykjahlið á Skeiðum 3 vetra hryssa. Hryssan er rauð glófext, ómörkuð með óafrakaðan ennistopp. Vinsamlegast látið vita i sima 99-6551. Þökkum vottaöa hluttekningu og vinsemd vegna íráfalls Friðjóns M. Stephensen. Anna Oddsdóttir, Þurlöur Friöjónsdóttir, Rafn Guömundsson, Ólafur Stephensen, Ólafia Gunnarsdóttir, Guölaug Stephensen, Einar Bjarnason, Flosi Ólafsson, Lilja Margeirsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö frá- fall og útför eiginmanns mlns, fööur okkar, tengdafööur og afa, Halldórs Magnússonar, Brekkustlg 4, a. fyrrum bóndi Vindheimum, ölfusi. Sesselja Einarsdáttir, Jónlna Halldársdáttir, Hannes Ingibergsson, Guörún Halldórsdóttir, Roger Dawson, Magnea Halldársdáttir, Grlmur Lárusson, Hafsteinn Halldársson, Helga Friöriksdáttir, og barnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.