Tíminn - 28.11.1978, Blaðsíða 21

Tíminn - 28.11.1978, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 28. ndvember 1978 flokksstarfið Jólabasar Jólabasar Félags Framsóknarkvenna veröur að Rauöarárstig 18, kjallara, laugardaginn 2. desember, kl. 2. Laufabrauö, jólaskreytingar, jóladúkar, kökur og fjölbreytt úrval fallegra muna. Komiö og gerið góö kaup. — Stjórnin. Félag Framsóknarkvenna Tekiö veröur á móti basarmunum aö Rauöarárstig 18, fimmtu- daginn 30. nóvember kl. 20.30. — Basarnefnd. V___________________________________J Launahækkun Sama krónutala greiöist á ASt-laun fyrir ofan 278.676 kr., og 280.993 kr. hjá BSRB-laun- þegum og BHM-mönnum. Mesta hækkun hjá ASÍ-laun- þegum veröur 16.071 kr., en 16.205 kr. hjá BSRB-launþeg- um. Þeir launþegar, sem þiggja laun sem undir visi- töluþakinu eru fá hins vegar fullar visitölubætur, hlutfalls- lega eftir kauphæð. Ekki voru tilbúnar kauptaxtaskrár hjá vinnuveitendum né rikinu i gær, en nokkuð auövelt mun fyrir fólk aö reikna út kaup- hækkunina, þvl séu þeir ekki undir þakinu, og fái þannig ákveöna krónutöluhækkun, þá hækka laun hlutfallslega um 6%, eöa um sex þúsund á hver hundraö þúsund. Auka þarf um hvaö þeir teldu mikilvægast I félagslegum umbótum. Sumt af þvi var allvel undirbúiö sér- staklega hjá ASl. Þær ábendingar komu flestar fram I framsöguræðu forsætisráöherra fyrir frumvarpinu I dag. Ég vil taka fram aö sérstaklega fannst mér ánægjulegt aö heyra á fundinum góöar undirtektir Verkamannasambandsins og tel aö viö eigum aö leggja mjög mikla áherslu á aukiö samstarf viö fulltrúa launþega I lægstu launahópunum, mjög mikla áherslu. Reyndar er t.d. I greinargeröinni meö frum- varpinu nú, stefnt aö lækkun skatta á lægstu laun. Þaö er jafnframt min skoöun að þessir samráösfundir þurfi aö vera miklu fleiri og ná til fleiri launþegahópa, og sömu- leiöis þurfum viö endilega aö taka upp fundi meö vinnuveit- endum. EFTA þess aö styrkja samkeppnis- aöstööu iönaðarins. Hins veg- ar mæltu þeir eindregiö gegn þvi að farin yröi sú leiö aö fresta umsömdum tollalækk- unum siöar. Þess f staö væri rétt aö reyna aö leysa vanda- málin meö öörum ráöstöfun- um, sem væru i samræmi viö ákvæöi EFTA stofnsamnings- ins, sem heimilar undanþágur frá almennum reglum, þegar sérstakir erfiöleikar steöja aö einstökum iöngreinum eöa byggöarlögum. 0 Efnahagsaögeröir Forsætisráðherra sagöi, aö sjálfsagt myndu einhverjir telja, aö meö lagafrumvarpinu væri stigiö stutt skref og þaö mætti til sannsvegarfæra: „Þaö getur vel veriö aö viö veröum aö láta okkur nægja hin stutt skrefin, en þaö sem mestu máli skiptir er aö skrefin séu tekin i rétta átt”. 0 BHM visitölubótagreiöslna 1. desember og hefði veriö um þær fjaliaö. I bréfi til forsætisráðherra og á fundi meö honum, heföu BHM- menn fundiö aö því, aö þeir skyldu ekki vera kallaöir til, eins og fulltrúar ASt og BSRB, þegar drög að tillögum þessum voru kynnt fyrir siöustu helgi. I ööru lagi heföu þeir mótmælt tillögun- um, sem þeir töldu sérstaklega beint að sér. Hlyti ASÍ hér óskert- ar visitölubætur og BSRB óskert- ar vbitölubætur, hvaö 80% fé- lagsmanna varöaöi, en BHM- menn yröu hins vegar aö þola skeröingu, sem næöi til 80% af þeirra félagsmönnum. Þessi skeröing geröi þó ekki betur en aö nema um einu prósenti af heildar visitölubótum og heiöi hún þvi sýnilega lltiö aö segja, nema til þess að vekja óánægju BHM-manna. „Auk þess litum viö svo á”, sagöi Valdimar Kr. Jónsson, „aö aögeröir ríkisstjórnarinnar eigi aö fara I þaö aö iækka tekjuskatt- láglaunafólks, er nemur 2% af veröbótavisitölu og 3% eiga aö fara til félagslegra umbóta. Meö tilliti til þess aö ekkert samband var við okkur haft, álitum viö aö ekkert af þessum bótum, nema slður sé, komi okkur til góöa, þvi okkar tekjuskattur hækkar i hlut- falli viö lækkun tekjuskatts hjá- ASÍ fólki. Enn sagöi Valdimar, aö forsætisráöherra heföi brugöist skjótt viö tilmælum um þennan- fund, en hafi minnt á aö hér væri um samkomulag þriggja flokka aö ræöa, sem ekki yröi auöveld- legahnikað. Kvaö hann hins veg- ar veröa meira samráö haft viö BHM, áöur en næstu visitölubæt- ur yröu ákvaröaöar, en i erindi BHM kom fram aö þaö teldu þeir- forsendu þess aö vinnufriður mætti haldast. Þýðingarmikill félögin þvi oröiö aö fjármagna rekstur sinn meö kröppu lánsfé. Þaö fjármagn er nær ávallt bundiö veröbótaþætti vaxta, en þessikostnaðarliður er si'fellt aö veröa viðameiri og erfiöari i öll- um rekstri sérstaklega dreif- býlisversluninni sem eölis sins vegna þarf aö standa undir meiri vörubirgöum en verslun i þéttbýli. Sifellt gengissig hefir aukiö á erfiöleikana á ámóta hátt og gengisfellingarnar en viö siöar- nefndu efnahagsráöstafanirnar hafa stjórnvöld margoft — og stundum bótalaust — beitt hinni svokölluöu 30% reglu og þar meö magnaö þaö misrétti sem verslunin hefir sérstaklega oröið aö þola. A þessu ári hefir t.d. þessari álagningar- skeröingu veriö tvibeitt og nem- ur sú skerðing sölulauna um 20% af áiagningu allra inn- fluttra vara. Láglaunaatvinnuvegur Nú er svo komiö aö þessi lág- launaatvinnuvegur getur I sum- um tilvikum rétt staöið undir launagreiöslum til starfsfólks- ins og eiga þó sölulaunin, sam- kvæmt ákvæöum laga einnig aö- geta boriö uppi annan kostnaö i velrekinni verslun. Þrátt fyrir hækkun launa milli ára um 60-70% erulaunakjör verslunar- fólks almennt lakari en hjá öörum stéttum og jafnvel svo aö erfitt er aö fá föik til bessara starfa. Lág sölulaun á land- búnaðarvörum valda sérstökum erfiöleikum og þá sér I lagi hjá þeim dagvöruverslunum sem i rikum mæli versla meö þær vör- ur. Samkvæmt úrtökum sem Hagdeild Sambandsins hefir látiö gera um afkomu sam- vinnuverslunarinnar lætur nærri aö nú vanti um 5% sölu- laun á veltu velrekinnar dag- vöruverslunar. Þaö var álit fundarins aö stjórnvöldum bæri skylda til aö taka þessi mál nú þegar til efnislegrar meöferöar ella lenti þessi atvinnuvegur i algjöru þroti. Ef til sliks kæmi yröu heil byggöalög s vipt nauösynlegri og sjálfsagöri verslunarþjónustu. Sihækkandi vaxtabyrði Þaö kom einnig fram á fundinum aö I Innflutningsdeild Sambandsins, sem er stærsti innflytjandi landsins er ástandiö mjög svipaö og hjá kaupfélögunum og benda rekstursniðurstööur deildarinn- ar til þess aö afkoman veröi miklu lakari en um fjöldamörg ár. Þar hefir heildsöluálagning veriö skert tvivegis á árinu meö beitingu 30% reglunnar og nem- ur sú sölulaunarýrnun um fimmtungi álagningarinnar. Eins og i smásöluversluninni hrökkva sölulaunin þar hvergi nærri fyrir reksturskostnaöi. Auk nefndrar skeröingar á si- hækkandi vaxtabyröi drjúgan þátt i afkomubresti Inn- flutningsdeildar en sem dæmi um vaxtabaggann má nefna aö sölulaun á sekkjavörur eru i dag- 5,9% en meöalvaxtakostnaöur deildarinnar er um 5,3% m.a. vegna þess aö deildin veitir kaupfélögunum 1 1/2 mánaöar vaxtalausan greiöslufrest. Af mismuninum fer 1% til greiöslu aöstööugjaldsen þá vantar 0.4% upp á aö endar nái saman til greiöslu á þessum tveimur kostnaöarliöum einum saman. Þá er ekkert eftir fyrir launum, húsnæöi og öllum öörum kostnaöi sem samfara er rekstri verslunar. Við svona ástand veröur ekki búiö til langframa og þvi brýnt aö stjórnvöld kynni sér máliö til úrbóta. Vlsitölunefnd tillögum. Og hvort hann teldi aö nefndinni myndi auönast aö skila tillögum til rikisstjórnarinnar I eiginlegri mynd. Sagöi Jón, aö þessi dagsetning 15. febrúar væri af svipaðri náttúru og sú fyrri sem nefndin heföi fengið þ.e. 20. nóv. Vildi hann ekkert segja um þaö hvort hann teldi aö nefndinni tækist aö koma sér niöur á sam- eiginlegar tillögur. „Ég hygg aö störf nefndarinnar fari nú meira aö likjast samningum, úr þvi sem komiö er”, sagöi Jón Sigurösson. Sagöi Jón, aö flest þau félaga- samtök sem ættu fulltrúa I nefnd- inni væru meö lausa samninga og þvi hlýtu störf hennar aö tengjast beint eða óbeint þeim samning- um, sem nú stæöu fyrir dyrum launþega og atvinnurekenda aö þvi er verksvið nefndarinnar sér- staklega viövikur. Stuðningi... „Fundurinn lýsir þvi stuön- ingi viö efnahagsráöstafanir rikisstjórnarinnar 1. september sl. og fyrirhuéaöar ráöstafanir 1. desember nk., en leggur I þvi sambandi sérstaka áherslu á þau félagslegu réttindamál, sem gerter ráö fyrir aö lögfest veröi á næstu vikum. Framangreindar ráöstafanir eru bráðabirgöaráöstafanir, en fundurinn telur óhjákvæmilegt aö rikisstjórnin fái starfsfriö til þess aö ná árangri i baráttunni viö veröbólguna og vill Verka- mannasamband íslands veita henni lið i þvi efni”. í ályktun sömu bllstjóra seg- ir: „Þingiö lýsir þvi yfir stuön- ingi vö fyrirhugaöar efnahags- ráöstafanir rikisstjórnarinnar 1. desember nk., en leggur áherslu á, að félagsleg réttinda- mál sem gert er ráö fyrir i frumvarpi rikisstjórnarinnar, veröi lögfest á næstu vikum. ____________________________________________________ 21 O Umboðslaun I umboöslaunatölum eru innifalin umboöslaun af sölu til annarra aðila en kaupfélaganna, hins vegar vantar þar i innkaupatölurnar. Þetta þýöir, aö prósentutölurnar af innkaupum eru of háar. Þær myndu lækka ef innkaup til annarra væru talin meö. Þá er fært undir liöinn „Erlend umboöslaun” ýmsar erlendar greiöslur, svo sem auglýsingafé, þannig aö I reynd eru umboöslaun nokkuö lægri en yfirlitin bera meö sér. Reynt hefur veriö aö samræma færslur milli ára, en vert er aö benda á, aö umboöslaunatekjurnar eru oft bókfæröar viö greiösluskil til Is- lands og þá yfirleitt á hærra gengi en vörukaupin sjálf. Eykur þetta misræmi til hækkunar á umboöslaunatekjunum I krónum taliö. o Endurskipulagt innan hennar samkomulag um tillögur aö nýjum orkulögum. Nefhdin náöi ekki samkomulagi um einn þátt, orkuvinnslu, en fullt samkomulag varö um orkudreif- ingu. Um vinnsluna voru uppi tvö sjónarmiö: Sýndist hluta nefndarinnar aö stofna skyldi eitt fyrirtæki, Landsorkuveitu, sem annast skyldi alla orkuvinnslu og megin- orkuflutning. Skyldi þó leyft aö nokkur nústarfandi orkuver stæöu utan fyrirtækisins, en geröu samning viö Landsorku- veitu. I þessaritillögu var ogfólg- in heimild til þess að afhenda orkuver RARIK þessu nýja fyrir- tæki, svo ogorkuöflunarhlut þess. Tillögur annars hluta nefndar- innar gengu i þá átt aö Lands- virkjun taki viö meginstofnlinum og annist meginorkuvinnslu i landinu, nema þar sem lands- hlutafyrirtæki óska annars. Stofnaö veröi svonefnt Samvirkj- unarráö, sem Landsvirkjun og önnur orkuvinnslufyrirtæki eigi aöild aö. Samvirkjunarráö geri svo tillögur til ráöherra um nýjar virkjanir.- Viðfangsefni fundarins i dag I dag mun Haukur Pálmason, yfirverkfræöingur, flytja erindi um verölagningu á raforku, en hannhefur þýtt viöamikla sænska greinargerö um verölagningu á raforku, alþjóölegar leiöir.aö til- hlutan Sambands Isl. rafveitna. Frjálsar umræður munu veröa um rafveitumál og Kristján Jóns- son, rafmagnsveitustjóri, mun flytja stutta skýrslu um saman- burö á beinni rafhitun og fjar- varmaveitum. o Niðurgreiðslur niöur fyrir framleiösluverö.” „Ég heid aö þaö sé enginn vafi á þvi aö viö erum komnir á ystu nöf þess sem mögulegt er I niöurgreiöslum I þ.e. til langs tima”, sagöi Jón Sigurösson forstjóri Þjóöhagsstofnunar I samtali viö Timann I gær. „Þegar útsöluverö er oröiö lægra en þaö sem bændurnir fá fyrir það sem þeir framleiöa þá geta einkennilegir hlutir fariö aö gerast.” „Ég álit aö viö eigum ekki aö ganga lengra i þessum efnum”, sagöi Tómas Árnason, fjár- málaráöherra I samtali viö Timann, þegar hann var spurður álits á þeim auknu niöurgreiöslum, sem bráölega koma væntanlega til fram- kvæmda. „Ég álit aö þaö sé ekki framtiöarstefna aö greiöa svona mikiö niöur. Hins vegar getur þetta verið nauösynlegt, þegar menn eru aö reyna aö stööva sig I þessu veröbólguflóöi. En sé litiö á málin til lengri tima, þá tel ég aö menn veröi aö leysa þau á annan hátt.” Aö framan sögöu er ljóst aö menn viröast nokkuö sammála um þaö aö niöurgreiðslur megi ekki auka umfram þaö sem þær veröa væntanlega ef frumvarp rikisstjórnarinnar um tima- bundnar ráöstafanir til viönáms gegn veröbólgu veröur aö lög- um. Þaö hlýtur aö skjóta nokkuö skökku viö, þegar fariö er aö niöurgreiöa slátur-, dreifingar-, og flutningskostnaö, sumra landbúnaöarvara. A.m.k. hljóta svona miklar niöurgreiöslur, þegar til lengdar lætur aö hafa óæskilegt áhrif á sölu þessara sömu vara og gefa skakka mynd af eftirspurn þeirra. Niöur- greiöslur munu kosta rikissjóö um 18.9 milljaröa á næsta ári. Svíar óánægðir með að leigja hjá því opinbera SJ — A ráöstefnu samtaka saaiskra fasteignaeigenda I Jön- köping fyrir skömmu kom fram hörö gagnrýni á steihu þá sem sænsk stjórnvöld hafa fylgt i hús- næðismálum siöustu áratugi en hún hefur mjög beinst aö bygg- ingu leiguhúsnæöis á félagslegum grundvelli. Einnig kom fram að nýlega var framkvæmd víötæk skoöanakönnun meöal leigjenda þar i landi sem búa I húsnæöi i eigu hins opinbera og sögöust 80% þeirra fremur vilja búa i eigin húsnæöi eöa leigja hjá einkaaöil- um. Tók húsnæöismálaráöherra Svia þátt I þessum umræðum. Þeir Páll S. Pálsson hrl. for- maður Húseigendafélags Reykja- vikur og Hús og landeigendasam- bands íslands og Páll Sigurösson dósent varaformaöur Húseig- endafélagsins sóttu ráöstefnu þessa, en i tengsium viö hana var komið upp mikilli sýningu á byggingavörumogbyggingaeihi i nýju og glæsilegu sýningahúsnæöi i Elmia við Jönköping. A sýning- unni var lögö megináhersla á efni og útbúnaö til endumýjunar og viöhalds húsa einkum meö tilliti til orkusparnaöar. Margt athyglisvertkom fram á ráöstefnunni. Meöal annars fór þar fram umræöa ýmissa sér- fræöinga og stjórnmálamanna um húsnæöismál. 1 Jönköping var á sama tima haldiö þing norrænu hús- og land- eigendasam takanna en ís- lendingar hafa veriö aöilar aö þeim samtökum frá árinu 1962. Var þar samþykkt ályktun um eflingu hins norræna samstarfs á þessu sviöi einkum meö gagn- kvæmri upplýsingamiölun um húsnæöismál og önnur skyld mál milli aöildarsamtakanna. mmi Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.