Tíminn - 28.11.1978, Blaðsíða 12
12
Miili'lf
Þriöjudagur 28. nóvember 1978
ÞriOjudagur 28. nóvember 1978
tiiililíi"
13
„Of dýrt að
kaupa pelsa
erlendis”
— segir eigandi Peisins Kirkjuhvoli
FI — Nei, ég hugsa, aö þaö sé
ekki miklu smyglaö inn af loö-
skinnskápum. Alagningin er svo
miklu hærri erlendis og fólk
hefur hreinlega ekki gjaldeyri
til þess aö kaupa þessa vöru
þar, sagöi Ester Olafsdóttir
verslunarstjóri og einn af meö-
eigendum sérverslunarinnar
Pelsinn, þegar viö litum inn til
hennar i vikunni I tilefni af
flutningum verslunarinnar af
Njálsgötu og yfir i Kirkjuhvol,
Kirkjutorgi 4.
Ester sagöi aö salan væri
nokkuö jöfn yfir vetrarmán-
uöina, sérstaklega væri salan
mikil I loöhúfum, en mikiö úrval
þíð fljúgið
í vcstur
til New York
Svo suóur
á sólarstrendur Florida.
Þann 9. júni sl. fæddust i Nancy i
Frakklandi fimmburar, tvær stúlkur og þrir
drengir. Móðirin Claude Brunner hafði tekið
inn hormónalyf vegna ófrjósemi. Hún rekur
hér i stuttu máli forsögu og eftirleik
fimmburafæðingarinnar.
er einnig af loöskinnskápum, úr
mink, bjórskinnum, úlfa-
skinnum aö ógleymdum þvotta-
bjarnarskinnum. Veröiö er
þetta frá 50 —150 þúsund i lægri
flokknum og svo er hægt aö fá
pelsa allt upp i 690 þúsund. Mjög
fallegar finnskar leöurkápur,
tvöfaldar, eru komnar og
franskar einnig. Pelsarnir
koma mest frá Danmörku, Eng-
landi og Hollandi.
Þaö er Ester, sem hefur
brugöiö sér i stuttan pels fyrir
utan nýja húsnæöiö i Kirkju-
hvoli. Aö innan er allt 117. aldar
frönskum stfl.
Timamynd Tryggvi.
„Þegar ég var komin rúmlega
fjóra mánuöi á leiö, var ég sett I
sonar-tæki. Myndin sýndi fjórbura
og ég hringdi strax I manninn
minn, sem staddur var I Parls og
sagöi honum tiöindin. Viö höföum
búist viö þremur. Næsta dag var ég
aftur sett i sonar og þá hrópaöi
læknirinn, aö börnin væru ekki
fjögur, heldur fimm. Ég hringdi
aftur i Jacques og hann reyndi aö
hughreysta mig og sagöi gaman-
samur: ,,En I öllum lifandi bænum
hringdu ekki I mig á morgun þá
gætu þau oröiö sex.”
Einn og tuttugu um mittið
Aldrei datt okkur I hug aö börnin
myndu lifa og framtiöarhugmyndir
okkar héldu áfram aö byggjast upp
án barna. En læknirinn stappaöi I
okkur stálinu. Hver dagur var
sigurdagur fyrir mig. Ég var sett á
sérfæöi, þvi aö ég var oröin allt of
digur, einn og tuttugu I mittiö. Ég
lapti I mig ósætt jógúrtiö og ávext-
ina án þess aö mótmæla. Innan I
mér var barist eins og á fótbolta-
velli.
Niunda júni hækkaöi blóöþrýst-
ingurinn skyndilega og keisara-
skuröur var ákveöinn strax um
kvöldiöÞávar ég gengin meö I sex
mánuöi og 19 daga. Allt var
fimmfalt, starfsliö og útbúnaöur.
Maöurinn minn beiö fram á gangi
og þegar mér var rúllaö fram hjá
honum gleymdi ég aö kyssa hann.
Fæddust á þremur minút-
um
Börnin fimm komu út á þremur
minútum, fyrst dömurnar eins og
sæmir og slöan herrarnir. Anna og
Maud fæddust á sama tlma, Luc,
Marc og Gilles meö einnar minútu
millibili. 011 voru lifandi. Ég var
vakin tveimur timum siöar og
til þess aö vita hvort ég væri meö
réttu ráöi, var ég beöin aö sýna á
mér vinstri handlegg. Ég geröi
þaö. ,,En hvar er litla hjartaö
yöar?” „Frammi á gangi”,
hrópaöi ég og mundi þá skyndilega
eftir manninum minum, sem ég
kalla litla hjartaö mitt. Allt liöiö
veltist um af hlátri.
Fimm á skinni. Claude fylgist meö hrærö.
Fæöingin var á föstudagskvöld,
en ég gat ekki fengiö aö sjá börnin
fyrr en á sunnudeginum. ósköp
voru þau litil. Luc 1840 gr., Maud
1450 gr., Marc 1270 gr., Anna 1250
gr. og Gilles 1230 grömm. Þegar ég
sá fimmta barniö brast ég I grát af
gleöi. Þetta var of mikiö fyrir mig
og læknirinn sá svo um, aö ég þyrfti
ekki aö hugsa um börnin fyrsta
mánuöinn.
Ég haföi lagt mikiö á
mig til þess aö þau liföu öll, haföi
veriö rúmliggjandi frá þvi á öörum
mánuöi meögöngutimans, en nú
þegar þau voru öll komin, varö mér
ekki um sel.
Búiðá
íúxus hóteli
í tveggja manna herbergi,
með eða án eldunaraðstöðu,
^ eða í hótelíbúð.
Snæðið
safaríkar amerískar
steikur.
(Með öllu tilheyrandiV
Flatmagið
á skjannahvítri Miami
ströndinni eða buslið
í tandurhreinum sjónum.
Islensfeur
fararstjóri
verður aðsjálfsögðuöllumhópnum til halds og trausts.
Næstu 3ja vikna ferðir verða.
14. desember, 4. og 25. janúar, 15. febrúar, 8. og 29. mars. Búið er á Konover hóteli,
Konover íbúðum eða í Flamingo Club íbúðum.
Um margskonar verð er að ræða. T.d. getum við boðið gistingu í tvíbýlisherbergi á hótelinu
í 3 vikur, og ferðir, fyrir kr. 331.000.- en ódýrari gisting er einnig fáanleg,
búi t.d. 4 saman í stórri íbúð. Fyrir börn er verðið rúmlega helmingi lægra.
FLUGFÉLAG LOFTLEIDIR
LSLAJVDS
Nánari upplýsingar: Söluskrifstofur okkar Lækjargötu 2 og Hótel Esju, sími 27800, farskrárdeild,
sími 25100, skrifstofur okkar úti á landi, umboðsmenn og ferðaskrifstofur.
Jesús, „málsvari ’
sósialisma, verkalýös
og þjóöfrelsis”
Svíi ritar
fimmta
guðspjallið
Þórarinn Eldjárn
þýddi úr frummálinu
Mál og menning hefur sent frá
sérbókina FélagiJesúseftir Sven
Wernström, þýöandi er Þórarinn
Eldjárn. Þetta er barnabók sem
'sækir efni I biblíusögur og setur
þær fram I nýstárlegu ljósi. Aöal-
söguhetjan er aö sjálfsögöu Jes-
ús frá Nasaret, og sagan segir frá
baráttu hans og félaga hans gegn
Rómverjum, sem á þeim tima
hersátu lsraelsríki. Greinargerö
höfundarins er svohljóöandi:
„Þar sem margir aðrir hafa tekiö
sér fyrir hendur að færa I letur
frásagnir um smiöinn Jesú og
hinn einkennilega feril hans frá
friösælu lifi I Nasaret aö smánar-
legum dauöadómi I Jerúsalem,
þá réöég þaö lika af, eftir aö hafa
rannsakaöallt allkostgæfilega, aö
rita um þetta til þess aö börn vor
veröi fær um aö ganga úr skugga
um áreiðanleik þeirra frásagna
sem enginn kemst undan aö
hljóta fræöslu i.” Texti bókarinn-
ar er mjög Kpur og skemmtileg-
ur, eins og höfundar er von og
visa, og bókin er prýdd mörgum
teikningum eftir Mats Andersson.
Bókin er gefin út meö styrk frá
Norræna þýöingarsjóönum.
Félagi Jesús er 77 blaösiöur,
prentuö i Prentsmiöjunni Odda
hf.
Eftir aö ég fékk hormónainngjöf-
ina urðum viö Jacques aö sofa
saman á hverjum degi. Þaö var
hryllilega þreytandi jafnvel fyrir
okkur sem vorum öll af vilja gerö.
önnu litlu vafið i
álpappir.
Gilles litli var hætt kominn I fæö-
ingunni, en náöi sér mjög fljótt og I
júlí vissi ég aö hann og Luc myndu
hafa það af. Maud var strax kulvis
og var meöalhiti hennar 36 gráöur.
Læknanir vöföu hana i álpappir til
þess aö halda á henni hita. Marc
fékk I lungun og Anna þjáöist
einnig mikið. Læknirinn hélt aö hún
myndi deyja og þegar ég leit til
barnanna, þoröi ég varla aö skoöa
hana. Ég var hrædd um aö hænast
aö augnaráöi hennar og litla
lfkamanum. Nú hef ég þau öll
fimm I kringum mig.
Viö fengum ibúö á 34. hæö rétt
fyrir utan Paris. Frá hálf nlu til
hálf fimm hef ég'húshjálp, sem er
ókeypis. Bleyjur, mjólk og vatn fæ
ég einnig frltt handa börnunum.
Maud litla vill
„sjarmera”
Ég vil aö börnin vaxi upp sem
sjálfstæðir einstaklingar en ekki
eins og sýningargripir I fjölleika-
húsi. Viö vekjum athygli, þegar við
erum á göngu, en vonandi tekst
mér aö verja börn min gegn fjöld-
anum. Hvert þeirra hefur sin sér-
stöku einkenni. Luc er verkalýös-
foringinn I hópnum og sér um meö
háværu gargi sinu aö allir fái pel-
ann á réttum tima. Hann er feitast-
ur ogj»æti orðið vörubilstjóri. Gill-
eser rólegur oggrætur varla. Marc
er hugsuöur hópsins og hann verö-
ur fyrir að mennta sig. Maud er
sannkölluö skvisa og hún gleymir
aö drekka pelann sinn, ef pabbi
hennar er nærstaddur. Og brosir til
allra karlmanna. Anna aftur á móti
er skapheitari. Hún verður rauö-
sokka.
Ég veit aö þaö kemur aö þvi aö
viö veröum févana, en I bili nýt ég
hvers andartaks meö börnunum.
Þaö er núiö sem máli skiptir.
FI þýddi
Erfitt aö fara um svo lltiö beri á.
„Hringdu
ekki aftur!
— Þau gætu
orðið sex”
Skáldsaga eftir Þorstein Antonsson
Bókaútgáfan Iöunn hefur sent
frá sér skáldsöguna Sálumessu
77 eftir Þorstein Antonsson. Sag-
an fjallar m.a. um sálarkreppu
rithöfundar sem er bendlaöur viö
morömál. Aftan á bókakápu
stendur m.a. þetta:
„Þau áttu allt til alls — ein-
býKshús og nýjan bil. Maöur
hennar rak eigiö fyrirtæki sem
gekk vel og þau áttu tvö mann-
vænleg börn. Hvernig getur konu
I þessari aöstööu dottiö I hug aö
fyrirfara sér? Er kannski hægt aö
lffefjast einhvers meira af lif-
inu?”
Ung kona deyr um nótt i húsi i
Reykjavik. Lögreglaner kvödd á
vettvang. Var þetta slys?
OhappatílvKjun? Morö? Daginn
eftir er handtekinn maöur, yfir-
heyröur I þaula og siöan hnepptur
I gæsluvarphald. — En er hann sá
seki?.
Bókin er 122 blaðsiöur, sett og
prentuö i Litbrá-offset. Bókband
annaöist Arnarfell.
Hér er ekki um
8 stunda
vinnudag að ræða
Það er Philco þvottavél,
sem er ódýrari en sambæri
legar vélar.
Það er Philco, sem býður
upp á frábæra viðgerðar-
þjónustu.
Philco og fallegur þvottur
fara saman.
Þvottavél í þjónustu 10
manna fjölskyldu verður að
standa sig og geri hún það
þarf hún ekki annan vitnis-
burð.
Þessi fjölskylda á Philco
þvottavél.
Philco þvottavél, sem skilar
tandurhreinum þvotti til
stórrar fjölskyldu.
Það er Philco þvottavél,
sem þolir stöðuga notkun
dag eftir dag, viku eftir
viku 02: mánuð eftir mánuð.
heimilistæki sf
HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTUN Ö - 15655
19