Tíminn - 28.11.1978, Blaðsíða 24
Sýrð eik er
sígild eign
HUi
fti
TRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822
J
sími 29800, (5 línur)
Verzlið
sérverzlun með
litasjónvörp ■
og hljómtæki
WWRWXl Þriðjudagur 28. nóvember 1978 265. tölublað 62. árgangur
Frá kaupfélagsstjórafundi:
Þýðingarmikill
atvinnuvegur í
A __ JSC_____ Bráðra aðgerða er þörf
M^. IIMIM málefnum verslunarinn;
AM — Eins og skýrt var frá i
blaðinu sl. laugardag var kaup-
félagsstjórafundur haldinn að
Holtagörðum I Reykjavik dag-
ana 24. og 25. nóvember sl. t gær
boðuðu stjórnarmenn Sam-
bandsins til blaðamannafundar,
þar sem kynntur var sá vandi
sem versiunin sem atvinnugrein
á nú við að giima hérlendis, en
þetta var eitt helsta umræðuefni
ka upfélagsst jórafunda rins.
A fundinum voru I fyrirsvari
þeir Valur Arnþórsson for-
maður stjórnar SIS, Erlendur
Einarsson, forstjóri, Hjalti
Pálsson framkvæmdastjóri Inn-
flutningsdeildar og Kjartan
Kjartansson framkvæmdastjóri
Skipulags og fræðsludeildar.
Þeir Tómas Jónsson hag-
fræðingur og dr. Eysteinn
Sigurösson, ritstj. Sambands-
frétta, sátu einnig fundinn.
Valur Arnþórsson gerði grein
fyrir vanda verslunarinnar eins
og hann horfði viö kaupfélags-
stjórafundinum.
Eignaupptaka
Sagði hann að alþjóö væri
kunnur sá miklu vandi, sem
smásöluverslunin á nú við aö
búa en sölulaun hrökkva hvergi
Valur Arnþórsson stjórnarfor-
maður StS og Erlendur Einars-
son, forstjóri á blaðamanna-
fundinum I gær.
(Timamynd Tryggvi)
nærri fyrir dreifingarkostnaöi
og er nú svo komið að reksturs-
grundvöllur þessaatvinnuvegar
er i raun og veru brostinn.
Þetta ískyggilega ástand hefir
að hluta til orsakast af 5 gengis-
fellingum siöast liðin 6ár, en við
þær efnahagsaðgerðir hafa
vörubirgðir rýrnað stórlega
miðaö við endurkaupsverð.
Vegna kaupfélaganna einna
nema þessar fjárhæðir fleiri
hundruð milljónum króna árið
1978.
Þessi „eignaupptaka” fer
þannig fram að eigendum vöru-
birgða er gert að skyldu að selja
vörur sinar á gamla veröinu en
verða eftir hverja gengisfell-
ingu aö endumýja vörulager
sinn á miklu hærra veröi og tapa
þannig mismuninum á verö-
bólgubálið.
Sökum þessara aögerða — og
dýrtiöar almennt — hefir
rekstursfé kaupfélaganna
hreinlega sogast í burtu og hafa
Framhald á bls. 21.
BHM
mót-
mælir
— efnahagsráö-
stöfunum
rikisstjórnarinnar
AM — A nýafstöðnu 3ja þingi
Bandalags háskólamanna voru
gerðar ályktanir um Ilfskjör á ts-
landi, skattamál og iaunamál og
loks ályktun um verðbólgu og
vísitölubindingu launa. t sam-
ræmi við þessar ályktanir ritaði
nýkjörin stjórn BHM forsætisráö-
herra bréf og I gærmorgun gekk
hún á fund hans i forsætisráðu-
neytinu. Blaðið fann nýkjörinn
formann BHM, Valdimar KR.
Jónsson, prófessor, að máli og
spurði hann um megininntak i
Valdimar Kr. Jónsson, formaöur
BHM
þessu bréfi.
Valdimar sagöi, að Bandalagi
háskólamanna heföunúborist til-
lögur rikisstjórnarinnar vegna
Framhald á bls. 21.
S---------------'
Verkamanna -
sambandið og
Landsamband
vörubifreiðastjóra:
Stuðningi
lýst við
efnahagsráð-
stafanirnar
Kás — Timanum hafa borist
ályktanir bæði frá Verka-
mannasambandi islands og
Landsambandi vörubifreiða-
stjóra, þar sem lýst er yfir
stuðningi við efnahagsaðgerð-
irnar sem fyrirhugaö er að gera
1. des. nk.
1 ályktun stjórnar Verka-
mannasambandsins segir m.a.:
V._____Framhald á bls. 21.
Félagslegu umbæturnar:
Verkalýöshreyfingin leggur
fram ákveðnar tiilögur
Kás — t frumvarpi þvi, sem lagt
hefur verið fram á Alþingi um
timabundnar ráðstafanir til við-
náms gegn verðbólgu, er gert ráð
fyrir þvf að rikisstjórnin muni
beita sér fyrir aðgerðum og laga-
setningu til ýmissa félagslegra
umbóta, sem metnar eru til
kjarabóta sem 3% af verðbóta-
visitölu þeirri sem koma átti til
framkvæmda 1. des. nk.
I greinargeröinni meö frum-
Deild Im.kr. Innkaup F.o.b. Beins
Búsáhöldo.fl. Vefnaðarvör- 204.9 70.5
ur 323.0 38.2
Birgðastöð 739.1 105.2
Samtals: 1.267.0 213.9
varpinu er minnst á ýmis mál
þetta varöandi, og sagt að sam-
ráð verði haft viö aöila vinnu-
markaöarins um þau. Um helgina
hélt siöan rikisstjórnin fundi meö
fulltrúum launafólks, svokallaða
samráösfundi, þar sem þessi mál
bar sérstaklega á góma. A þeim
fundum voru launþegafulltrúarn-
ir meö langa lista yfir félagslegar
umbætur, sem þeir höfðu áhuga á
að komiö yrði I framkvæmd. Má I
þvl sambandi nefna rýmkun á
Samtals Erlend umboðslaun
Ikr. 1%
275.4 20.5 7.4
361.2 31.4 8.7
844.3 73.4 8.7
1.480.9 125.3 8.5
Framhald á bls. 21.
veikindadögum, þ.e. lengingu á
þvi launatlmabili, sem launþegar
hafa full laun. Er gert ráð fyrir að
þeim fjölgi i fjórar vikur, I stað 14
daga nú. Einnig er rætt um stig-
fjölgandi uppsagnardaga, I réttu
hlutfalli við starfslengd. t tillög-
um verkalýðshreyfingarinnar er
gert ráð fyrir þvl að hann geti
oröið 4 mánuðir eftir 10 ára
starfsaldur. Þá er I þessu sam-
bandi einnig rætt um aukna
skyldu trúnaðarmanna á vinnu-
stöðum, þannig að þeir mættu
jafnvel stööva vinnu þegar svo
ber við, t.d. vegna ónógs öryggis
á vinnustaö. Að lokum er minnst
á refsivexti sem atvinnurekend-
um yrði gert skylt aö greiða,
borgi þeir ekki orlofsfé á tilskyld-
um tlma til Pósts og slma.
Bragi Sigurjónsson stigur niður
úr forsetastól efri deildar Al-
þingis, eftir að hafa gefið þá
yfirlýsingu að hann segði af sér
forsetastarfinu I mótmælaskynl
við efnahagsstefnu stjórnvalda.
Deildin hefur þó ekki enn veitt
honum formlega lausn frá starf-
anum, en samkvæmt þingsköp-
um þarf að koma til samþykki
meirihluta þingmanna I efri
deild, en þeir eru 20 talsins.
Timamynd — Róbert
UMBOÐSLAUN
SÍS ÁRIÐ 1977
A fundi blaöamanna með forráöamönnum Sambands Islenskra sam-
vinnufélaga I gær, voru gefnar upplýsingar þær, sem hér birtast um
tekjur þær, sem StS hefur haft af innflutningsdeildum sinum.
YFIRLIT UM UMBOÐSLAUN t INNFLUTNINGSÚEILÍJ ARrtJ 1977