Tíminn - 28.11.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.11.1978, Blaðsíða 2
2 ÞriBjudagur 28. nóvember 1978 Vestrænir sendiráösstarfsmenn í Peking gáttaöir: Fólkið fer um götur hrópar lýðræðisslagor Peking/Reuter — Teng Hsiao-Ping varaforsætis- ráðherra Kina sagði i samtali við bandariskan blaðamann 1 gær að honum hefði verið boðin for- sætisráðherrastaðan en hann hafnað henni vegna aldurs. Hann sagöi einnig i viötalinu aö æöstu menn Kina mundu vera saman komnir aö ráöa ráöum sinum og fjalla um möguleika stjórnarfarsbreytinga, þar sem gagnrýni og deilur á veggspjöld- um halda áfram og fjölmargir ungir Kinverja krefjast lýöræöis. Þá varöi Teng Hsiao-Ping Mao formann gegn gagnrýni þeirri er undanfariö hefur birst um hann á veggspjöldunum og sagöi, aö eng- um Kinverja þyrfti aö blandast hugur um þaö aö án Mao væri ekkert Nýja-Kina til i dag. Á veggspjöldunum hafa undan- fariö komiö upp kröfur um aö Teng Hsiao-Ping verði endur- reistur sem forsætisráöherra, en ERLENDAR FRETTIR umsjón: Kjartan Jónasson Teng Hsiao-Ping Tansaníuher réðst inn í Uganda og stefnir á Kampala Uganda i gær aö Tansanlumenn heföu ráöist inn i landiö og er þetta i annaö skiptiö á sex vikum sem Ugandamenn herma innrás upp á Tansaniumenn en I millitíö- inni réöust þeir sjálfir inn 1 Tansaniu og hertóku þar stór landsvæöi. Haft var eftir nánum sam- starfsmanni Amins I gær aö Tansaniuher heföi hertekiö landamæraborgina Kutukula og stefndu á höfuöborgina Kampala. Tansaniumenn heföu gert árás i dögun I gær og fjölmargir ibúar Uganda heföu falliö i stórskota- liösárásum. Þá sagöi þessi sam- starfsmaöur Amins, aö Uganda- memx héldu aö sér höndum til þess aö veröa ekki stimplaöir of- beldismenn sem Nyerere og hans menn vissulega væru. Engar staöfestingar fengust á þessum fréttum I Tansanlu þar sem ekki náöist til neinna stjórnarstarfsmanna, en blöö I Tansaniu hafa undanfariö látiö I veöri vaka aö Tansania hygöist hefna sin eftirminnilega á Ug- anda fyrir innrás þeirra i Tansa- niu á dögunum. Deilt um SALT á NATO-þingimi Lissabonn/Reuter — Hópur bandariskra þing- manna vöruðu evrópsku NATO-rikin við þvi á þingi bandalagsins i gær að undirskrift nýs SALT-sátt- mála milli Bandarikjanna og Sovétrikjanna gæti haft i för með sér að Bandarikin yrðu ekki lengur fær um að verja Evrópu gegn árás Sovétrikjanna. Bandarlski þingmaöurinn Henry Jackson mælti fyrir hönd þingmannahópsins og kvaöst ekki i nokkrum vafa um aö Sovétmenn hygöust ha'fa hag af SALT- samningnum sem I undirbúningi væri. De Vries svaraöi Jackson og sagöi aö SALT 2 væri mjög mikilsvert skref til frekari af- vopnunar I heiminum og til aö draga úr spennu milli austurs og vesturs og skyldi ekki takast aö ná samkomulagi nú yröi þaö aö- eins til aö auka stjórnmálalegt og hernaöarlegt öryggisleysi. Bandariski þingmaöurinn Jacob Javits, nýkominn frá viöræöum viö Sovétleiötoga tók I sama streng og De Vries og sagöi aö æskilegt yröi aö ná samkomu- lagi um nýjan samning um tak- markanir I hergagnakapp- hlaupinu þó slikur samningur hefði enga verulega afvopnun I för meö sér. Hann mundi hins- vegar gera auðveldar um vik aö ná samkomulagi um afvopnun og Henry Jackson auka llkur á batnandi efnahags- og félagslegum tengslum austurs og vesturs sem löngu væri orðin timabær. Norman Scott, sá sem átti aö myröa Flugmað- urinn ját- ar morð- tilræðið Minehead Englandi/Reuter — 1 réttarhöidunum I Englandi yfir Jeremy Thorpe, fyrrum leiö- toga Frjálslynda flokksins I landinu, geröist þaö f gær, aö flugmaöur nokkur viöurkenndi, aö hann heföi veriö fenginn til aö ráöa af dögum sýningar- manninn er haft haföi „homo- sexual” samband viö Thorpe. Hann heföi gert tvær tilraunir til verksins, en i seinna skiptiö heföi hann hætt viö allt saman. Jeremy Thorpe og þrir aörir eru sakaöir um aö hafa lagt á ráöin um aö myröa Norman Scott, er hann var farinn aö hóta aö koma upp um samband sitt viö Thorpe. Thorpe i vanda: hinu góöa en skilaboöin um aö ekki væri allt rétt sagt um Mao á veggspjöldunum vöktu minni hrifningu. Vestrænir sendiráösstarfsmenn I Peking voru sagöir gáttaöir á ástándinu I borginni. Fólk var I hópum saman aö syngja kröfu- söngva um lýöræöisskipulag og fagnandi „hinu góöa oröi”, sem bandariskur blaöamaöur bar á milli Teng og fjöldans. A sama tfma ráöguðust leiötogar kommúnistaflokksins og helstu ráöamennlandsins um hvaö skref skyldi næst stiga. Metuppskera í Sovétrí kj unum Moskva/Reuter — Leonid Brésnjéf, forseti Sovétrikjanna, upplýsti i gær, að kornuppsker- an i Sovétrikjunum i ár væri um 235 milljónir tonn — eða meiri en nokkru sinni fyrr. Uppskeran var fimm milljön um 195,7 milljónir tonna. Þessi tonn umfram þaö sem gert haföi mikla uppskera Sovétrlkjanna veriðráöfyrir og heföi þó sú spá hefur að sjálfsögöu hagstæö nægt til aö slá metiö frá þvi 1976 áhrif á matarforðabúr heimsins er uppskeran nam 223,8 milljón- og Sovétmenn veröa aflögufærir um tonna. A siöasta ári var upp- fremur en þeir þurfi aö flytja skeran i lágmarki eöa aöeins inn korn. Ceausescu auglýsir ágreining sinn við Varsjár- bandalagið Vienna/Reuter — Samband Rúmeniu og Var- sjárbandalagsrikjanna er nú sagt verða með versta móti eftir fund rikjanna i Sovétríkjun- um i siðustu viku, þann fyrsta siðan 1976, og er Nicolae Ceausescu, forseti landsins, sagður hafa hafið áróður heima fyrir til að afla stuðn- ings þeirri hörðu afstöðu sem hann tók á fund- inum. Hefur Rúmeniuforseti látiö hafa eftir sér aö hann hafi neit- að tilmælum um aö verja meira fé til hermála og neitaö aö koma til móts við aðrar tillögur Sovét- leiötogans Brésnjefs um hern- aöarsamvinnu. Óstaöfestar heimildir herma aö hann hafi einnig neitaö aö skrifa undir yfirlýsingu sem fordæmdi friöarviöræöurnar fyrir botni Miöjaröarjafs, og ennfremur aö Ceausescu heföi augljóslega rif- ist viö leiötoga hinna Varsjár- bandalagsrlkjanna um afstöö- una til Klna. Sú ákvörðun Ceausescau aö gera heyrinkunn ýmis ágrein- ingsefni Rúmenlu viö Varsjár- bandalagsríkin er upp komu á fundinum I siðustu viku hefur vakið mikla undrun Rúmena og sendirráösstarfsmanna er- lendra rikja i Rúmenlu. Augljóst viröist, aö samband Rúmeniu og hinna Varsjár- bandalagsrikjanna hefur ekki verið verri siöan 1968 þegar Rúmenar neituöu aö leggja til hermenn vegna innrásarinnar i Tékkóslóvakiu. Enn er þó ósvarað spurningum um hversu langt Rúmeniumenn ganga I andstööunni viö Sovétmenn og Varsjárbandalagsriki, en aö- geröir Ceausescu nú benda til þess að hann óttist aö minnsta kosti ekki hernaðarlega Ihlutun. hann aö eigin sögn er þvi frá- hverfur þar sem hann nálgast sjötugsaldurinn og segist vilja verja kröftum slnum til aö færa stjórnarfar I Kina til nútimalegri viöhorfa. Robert Novak velþekktur bandariskur blaðamaöur sem átti viötal viö Teng, gerðist i gær- kvQldi milligöngumaöur milli Teng og fjölda fólks er safnast haföi saman fyrir utan heimili hans og vill styöja hann til valda á ný. Skilaboöin sem Novak færöi fólkinu vöktu mikla hrifningu-þaö er aö kröfur um lýöræöi væru af

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.