Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.08.2006, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 28.08.2006, Qupperneq 52
 28. ágúst 2006 MÁNUDAGUR32 Morgunsöngur syngjandi glaðra barna hefur einkennt Laugarnesskóla í áratugi en Skólinn er rúmlega sjötíu ára gamall. Á hverjum virkum morgni ómar söngur um ganga og stofur Laug- arnesskóla sem er grunnskóli fyrir nemendur í fyrsta til sjötta bekk. Morgunsöngurinn á sér langa sögu og er hefð sem mun lík- lega verða viðhaldið um ókomna tíð. Þá er ljóst að öll þau sönglög sem börnin læra við þennan fasta lið í skólanum munu gagnast þeim í gegnum ævina og líklegra en ekki að þau muni kenna afkvæm- um sínum íslensk lög sem þau lærðu sjálf í bernsku og minnast þá góðra stunda í Laugarnesskóla. Laugarnesskóli stendur í gamal- gróna Laugarneshverfinu og er arkitektúr hans er ansi skemmti- legur, sérstaklega að innanverðu. Stór salur í honum miðjum mynd- ar skemmtilega stemningu fyrir samkomur enda hægt að koma fyrir áhorfendum þannig að allir fá gott sjónarhorn. Gangar með grindverkum snúa að salnum sem myndar nokkurs konar hringleika- form og varla amalegt að ganga í slíkan skóla. Menntagáttin gæti þessi hurð kallast sem leiðir inn í Laugarnesskóla. Listin fær að njóta sín við Laugarnesskóla. Þessi skemmtilega stytta vakti athygli ljós- myndarans á ferð hans í skólanum. Börnin hengja yfirhafnir á snaga meðfram grindverkinu en á veggjum hanga skemmtileg málverk sem lífga upp á skólann. Hringleikahús í skólanum Á Sjötíu ára afmæli Laugarnesskóla komu öll börnin saman í morgunsöng eins og svo oft áður. Í þetta sinn tók undir með þeim lögreglukór Reykjavíkur og hljómaði því vel um sali og dyngjur. Í skólanum liggja gangar með grindverkum meðfram stórum sal þar sem skemmtilegt er að halda samkomur. Laugarnesskóli er rúmlega 70 ára gamall. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Börnin geta fræðst um mismunandi dýr sem horfa uppstoppuð út um sýningar- glugga á göngum skólans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.