Fréttablaðið - 21.09.2006, Side 34

Fréttablaðið - 21.09.2006, Side 34
 21. september 2006 FIMMTUDAGUR4 Popphönnuðurnir í Heather- ette sýna vorlínuna 2007 á tískuviku í New York. Tvíeykið Richie Rich og Traver Rains hafa sett saman fatalínu sem dregur fram innri popp- stjörnu hvers og eins og eykur um leið verulega á IPS-heilkennið eða („imaginary popstar syndrome“). Línuna kalla þeir Heatherette, en fötin hafa oftar en einu sinni birst á forsíðum helstu tískutímarita heims. Meðal annars. Vouge, Flaunt, Surface og fleiri. - mhg Geggjaður glamúr Skautastrákur. Richie Rich æfði skauta- dans áður en hann skellti sér alfarið út í tískubransann og stofnaði Heatherette með vini sínum Traver Rains. Hundur með hárkollu. Til hvers að eiga hund ef hann getur ekki verið í tísku líka? Takið eftir hauskúpumunstrinu á kjólnum og gráa bolnum sem hún er í innan- undir. Grátt og rautt eru litir sem fara vel saman. Ótrúlega krúttlegt og kreisí lúkk. Í léttri sveiflu. Gylltar hjólabuxur, blátt naglalakk á 2 sm löngum nöglum og lítil sæt taska. Takið líka eftir skónum. Bleik rönd og hið mjög svo vinsæla dýraskinnsmunstur. Gull og glamúr. Aflitað, dúkkulegt hár, hellingur af gullkrossum og gegnsær kjóll með hlébarðamunstri. Er hægt að biðja um meiri glamúr? Traver Rains, Richie Rich, kynskiptingurinn Amanda Lepore, Nicky Hilton og Paris Hilton þramma niður tískupallinn í Daryl Roth leikhúsinu 12. september síðastliðinn. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Bæjarlind 6 - s. 554-7030 Eddufelli 2 - s. 557-1730 Nýjar peysur Bíldshöfði 12 110 Reykjavík sími: 5881881 aktif@aktif.is www.aktif.is Staðsetning: Húsnæði Aktíf heildverslunar að Bíldshöfða 12, 2. hæð f. ofan Stillingu. Gengið inn um svalir að framanverðu. Tími: 21. sept og meðan birgðir endast. Opnunartími: 10:00-18:00 alla virka daga Laugardagar: 13:00-17:00 Við bjóðum þér til lagersölu á vörum sem Aktíf, sérverslun fyrir konur var með í Kringlunni. Toppar úr öndunarefnum • Buxur úr öndunarefnum • Bolir úr öndunar- efnum • Íþróttabuxur • Mikið úrval af bómullarbolum • Hlaupabuxur Íþróttaskór og götuskór •Lyftinga- grifflur • Úlpur • Heilir íþróttagallar Hettupeysur • Töskur • Sund- gleraugu • Sundhettur • Sundföt Lager- sala Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.