Fréttablaðið - 21.09.2006, Page 35
FIMMTUDAGUR 21. september 2006 5
Þrýstnar og glansandi varir,
fallega máluð augu, svolítið
eitís og sjúklega sætt.
Varaþrenna frá Bourjois og augn-
skuggi, varalitur og gloss frá Lan-
côme.
Bourjois: Fyrst er lína mótuð
kringum varirnar með mjúkum
blýantinum, því næst berðu gloss-
ið á og að lokum setur þú sykur-
sætt glimmerið á varirnar til að gera
þær enn kyssilegri.
Lancôme: Jucy Gelée; bleikt varagloss
í ótrúlega sætum og handhægum
umbúðum. Potion of Love; Frábærlega
endingargóður, blautur varablýantur
sem þornar fljótt og fær lögun varanna
til að koma enn betur fram. Tveir flottir
augnskuggar; Color Focus Duo, grár
og bleikur sem setja punktinn yfir
í-ið í sexí.
Bíbí bleika
Jucy Gelée frá Lancôme, bleikt varagloss í
ótrúlega sætum og handhægum umbúðum.
Potion of Love
varablýantur frá
Lancôme.
Bleikur gloss
frá Bourjois.
Glimmer á varirnar
frá Bourjois.
Furðuverk
TÍSKUVIKA STENDUR YFIR Í BRET-
LANDI. ÞAR MÁ LÍTA BÆÐI FLOTT-
AR OG FURÐULEGAR FLÍKUR.
Tíska snýst ekki aðeins um að
hanna fallegan, klæðilegan fatnað.
Stundum þurfa fatahönnuðir líka
að láta á sér bera og hanna íburð-
armikla búninga.
Fatahönnuðurinn Gareth Pugh
sýndi nokkur verka sinna á tísku-
vikunni í Bretlandi sem stendur nú
yfir í London. Hönnunin er úr vor-
og sumarlínu hans fyrir árið 2007.
Minnir örlítið á Rympu á ruslahaug-
unum.
Flott, en álitamál hversu hentugt.
Gareth Pugh þakkar fyrir sig.
FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Color Focus augnskuggar frá
Lancôme, Duo, grár og bleikur.
Varablýantur
frá Bourjois.
www.kringlan.is / upplýsingasími 588 7788 / skrifstofa 568 9200
Mán. til mið.
10.00 til 18.30
Fimmtudagur
10.00 til 21.00
Föstudagur
10.00 til 19.00
Laugardagur
10.00 til 18.00
Sunnudagur
13.00 til 17.00
Make Up Store
opnar á morgun
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Enn fleiri litir í Kringlunni!
Á morgun opnar fyrsta Make Up Store snyrtivöruverslunin á
Íslandi á 3. hæð Kringlunnar. Make Up Store vörumerkið og
verslanirnar hafa farið sigurför um heiminn. Verið velkomin
í þessa nýju og glæsilegu verslun í Kringlunni.