Fréttablaðið - 21.09.2006, Qupperneq 62
21. september 2006 FIMMTUDAGUR20
SMÁAUGLÝSINGAR
Ferðaþjónusta
Góðir sumarbústaðir til leigu. Heitir
pottar. Veislusalur fyrir hópa. www.
uthlid.is S. 699 5500.
Byssur
Félagsfundur Skotfélags Kópavogs verð-
ur haldinn fim 21. sept. í sal félagsins.
Fyrir veiðimenn
Gervigæsir
Reelwings gervifuglarnir komnir aftur,sjá
www.reelwings.com Fást í Vesturröst og
í Veiðisport á Selfossi. Íslensk-Rússneska
ehf. S.8956594
Höfum til leigu jörð í Meðallandi,
Skaftárhrepp fyrir gæsaveiði. Húsnæði
getur fylgt. Uppl. í s. 891 8853 & 897
0214.
Hestamennska
Hestamenn/bændur
Eik í hesthúsagrindur, Eik í veggja-
klæðningar, Eikarspelar í fjárhúsgrindur,
Eikargirðingastaurar. Pantið tímanlega.
Sími 691 8842.
Húsnæði í boði
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigu-
listinn.is eða hafðu samb. við okkur í
s. 511 1600.
Til leigu stúdíóíbúð á svæði 101, leiga
kr. 75 þús. á mán., innifalið í leigu er
innbú, rafmagn, hiti og hússjóður. Uppl.
í s. 562 0100.
Stór 4ra herbergja íbúð til leigu í
Mosfellsbæ. Uppl. í s. 820 4727.
Til leigu 66 fm 2 herb. íbúð á jarðhæð á
svæði 104 rvk, leigist í hálft ár í senn m.
húsgögnum á kr. 100 þús. S. 8673539
e. kl. 13. Ath. fyrirframgreiðsla.
96 fm 3ja herb., íb. í Álfkonuhvarfi í Kóp.
til leigu. Leiga 100 þús. á mán. + hússj.
Laus. Uppl. í s. 824 2135.
Herbergi, stúdíó og 2 herb, íbúð til leigu
í hverfi 108. Uppl. í s. 696 9699
105 Beykihlíð
83 fm einbýlishús til leigu á frábærum
stað í Rvk., stutt í alla þjónustu, ss. leik-
skóla, skóla og versl. Leigist á 140 þús.
með hita, laust strax, uppl. í s. 863 3328
& 846 0408.
Húsnæði óskast
Þrjá reglusama unga menn bráðvantar
íbúð á Höfuðborgarsvæðinu. Uppl í
síma 8644965
Heildverslunin Innes óskar eftir íbúð til
leigu á höfuðborgarsvæðinu, þó helst
í Grafarvoginum eða Grafarholti, undir
starfsmenn sína. Skilvísum greiðslum
og góðri umgengni heitið. Nánari uppl.
í s. 660 4044.
Óska eftir 2 svefnherb. íbúð nálægt 101
sem fyrst. Uppl. í s. 824 7584.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu gott 250 - 300 fm lager og
geymsluhúsnæði á góðum stað í
Hafnarfirði, meðal loft hæð 4m.
Upplýsingar í síma 897 5090.
250 fm iðnaðarhúsnæði til leigu á
Funahöfða. Stór innkeyrsluhurð og hátt
til lofts. Uppl. í s. 699 5880.
Um 300 fm húsnæði til leigu við
Háteigsveg 1, . húsnæðið er á annarri
hæð og hýsir í dag Læknamiðstöð
Austurbæjar. Lyfta er í húsinu Laust 1.
janúar 07. Uppl. gefur Sigurjón sími 551
6200 og 899 5660 kvik@simnet.is
Geymsluhúsnæði
Upphitað geymsluhúsnæði á
Suðurnesjum. Tek í geymslu tjaldvagna
og fellhýsi í vetur. Uppl. í s. 865 1166
& 895 5792.
Fellhýsi - tjaldvagnar.
Til leigu upphitað geymsluhúsnæði á
Suðurnesjunum. Tek í geymslu fellihýsi
og tjaldvagna. Uppl. í s. 867 1282.
Gisting
Til leigu nýuppgerðar og fullbúnar íbúð-
ir í hjarta Akureyrar. Íbúðirnar leigjast til
lengri eða skemmri tíma. Uppl. í 820
7080, Vignir.
Atvinna í boði
Pítan Skipholti
Pítan Skiptholti óskar eftir
starfsfólki í dagvinnu í sal.
Einnig eru laus störf kvöld og
helgarvinnu. Góður starfsandi
og góð laun í boði.
Umsóknareyðublöð á Pítunni
og á www.pitan .is
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Smáralind. Vantar hresst og
duglegt starfsfólk í fullt starf á
virkum dögum og um helgar.
Uppl. fást hjá Söru 868 6304
eða á staðnum. Bakaríið Hjá
Jóa Fel, Smáralind.
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Kleppsvegi. Vantar hresst
og duglegt starfsfólk. Tvískiptar
vaktir.
Uppl. fást hjá Lindu í síma 863
7579 eða á staðnum. Bakaríið
Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152.
Píplagningamenn.
óskum eftir að ráða vana pípu-
lagningamenn til starfa sem
fyrst.
Nánari upplýsingar í síma 690
5797
Vantar þig starfsfólk ?
Í kjölfar mikillar þenslu í efna-
hagslífinu og mikillar vöntunar
á starfsfólki, getum við útvegað
enskumælandi starfsfólk fyrir
fyrirtækið þitt með stuttum fyr-
irvara AVM recruitment sérhæfir
sig í því að finna fyrir fyrirtækið
þitt, hæft starfskraft fólk, bæði
menn og konur í nánast hvaða
starf sem er, hvort sem er
byggingaverkamenn, sérfræð-
inga í tölvum, veitingahús eða
verslanir.
www.avm.is.
Sími 897 8978 Alan.
Carpe Diem er að leita að starfsa-
manni í morgunmat og sal á kvöldin,
skemmtilegur vinnustaður, 100% starf
fyrir 18 ára og eldri. Upplýsingar í síma
552 4555.
Hreingerningar/bónun
Ræstingaþjónustan sf óskar
eftir að ráða hrausta starfs-
menn í framtíðarstörf við aðal-
hreingerningar og bónvinnu.
Mikil vinna framundan.
Nánari upplýsingar gefur Jón
í síma 821-5056, á skrifstofu-
tíma.
ATVINNA
Vinna með
námi hjá Hive
Hive vantar gott fólk í úthringiver sitt.
Við erum að hringja milli kl.18:00 og 22:00 og starfsmenn vinna
að meðaltali 2-4 daga í viku. Þetta er tilvalin vinna með námi og eru
meðaltekjur sölumanna um 12.000 kr. á kvöldi eða um 3.000 kr. á tímann.
Áhugasamir sendi póst með helstu
upplýsingum um sig á soluver@hive.is
eða hringi í Elmar í síma 697-8166.
– Mest lesið
Þetta gæti tekið tíma
Er fasteignin þín ekki í mest lesna fasteignablaðinu?
Þegar hægist um á fasteignamarkaði er mikilvægara en nokkru sinni að auglýsa
á besta staðnum. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup* lesa 40% fleiri Íslendingar á
aldrinum 25–49 ára Allt-fasteignir en Fasteignablað Morgunblaðsins. Vertu viss
um að eignin þín nái athygli sem flestra!
*Samkvæmt könnun Gallup, maí 2006
F
í
t
o
n
/
S
Í
A