Fréttablaðið - 21.09.2006, Qupperneq 67
Fr
u
m
Klapparhlíð 20– 3ja herb.
Björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu 3ja hæða fjölbýli á vestur-
svæði Mosfellsbæjar. Nýr grunnskóli , leikskóli og sundlaug eru 3 mínútna göngufjar-
lægð.Tvö góð svefnherbergi, baðherbergi m/kari, geymsla inni í íbúð sem nýst getur
sem vinnuherbergi, fallegt eldhús og björt stofa. Ásett verð upphaflega 19,9 m. – verð
nú 18,9 m. Linda og Birgir s. 892-9281 verða með opið hús í kvöld á milli kl. 19:00
og 20:00. Íbúð merkt 02-02. **Verð nú kr. 18,9 m.**
Þrastarhöfði 6 - 3ja herb.
Mjög falleg 91,5 m2, 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í nýju og vönduð 3ja hæða fjölbýlis-
húsi við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ. Eikarparket á gólfum, flísar á baði, hvítar innréttingar
og eikar hurðir. Mjög glæsilegt útsýni er úr íbúðinni til suðurs. Frábær staður, golfvöllur
og fallegar gönguleiðir rétt við húsið. Loftur, s. 660-0495 tekur á móti gestum í kvöld
á milli kl. 19:00 og 20:00. Þrastarhöfði 6 - íbúð merkt 03-03. Verð kr. 21,4 m.
Blikahöfði 1 – 3ja herb. + bílsk
Falleg og vel skipulögð 84,6 m2, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli ásamt
29,2 m2 bílskúr í góðu fjölbýlishúsi við Blikahöfða í Mosfellsbæ. Björt stofa, eldhús með
kirsuberja innréttingu, sér þvottahús, sjónvarpshol, 2 herbergi og baðherbergi m/kari.
Bílskúrinn er draumur dótakarlsins. Valur og Hrönn, s. 555-3350 taka á móti gestum í
kvöld á milli kl. 19:00 og 20:00. Blikahöfði 1 – íbúð merkt 02-02. Verð kr. 22,8 m.
OPIÐ HÚS í kvöld á milli kl. 19 og 20 - Íbúð merkt 02-02
OPIÐ HÚS í kvöld á milli kl. 19 og 20 - Íbúð merkt 02-02
OPIÐ HÚS í kvöld á milli kl. 19 og 20 - Íbúð merkt 03-03
3. og 4. herbergja, til afhendingar 2007
Íbúðirnar eru á besta stað í bænum, steinsnar frá þjónustukjarna bæjarins. Stórar og
góðar svalir fylgja öllum íbúðum, með einstöku útsýni. Eldhúsinnréttingar eru úr
eik, góðir skápar eru í herbergjum & anddyri. Hjóla og vagna-geymsla er á jarðhæð,
og geymslur fyrir hverja íbúð í kjallara. Íbúðirnar afhendast tilbúnar án gólfefna.
FFA og fasteignasalar veita allar frekari upplýsingar.
Kaupvangur 45, Egilsstaðir.
Fasteignafélag Austurlands ehf. · Melgerði 7 · 730 Reyðarfjörður · Sími: 567-3400 · GSM: 896-8934
* Verðlisti miðaður við vísitölu byggingarkostnaðar fyrir mars 2006 (325,3)
Það er gott að
búa á austurlandi
567 3400 580 7905 545 0555
3 herb. verð frá
KR. 16.450.000*
TIL AFHENDINGAR 2007
4 herb. verð frá
KR. 18.750.000*
TIL AFHENDINGAR 2007
Nánari upplýsingar á netinu: www.nmedia.is/ffa
TIL SÖLU
& LEIGU