Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.09.2006, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 21.09.2006, Qupperneq 70
timamot@frettabladid.is 21. september 2006 FIMMTUDAGUR34 Á þessum degi árið 1792 greiddi franska þjóðþingið atkvæði um að afnema konungdæm- ið og fyrsta lýðveldi Frakklands var stofnað. Ári fyrr hafði Loðvík XVI samþykkt, þótt tregur væri til, nýja stjórnar- skrá sem dró verulega úr völdum hans. Loðvík tók við krúnunni árið 1774. En snemma kom í ljós úrræðaleysi hans til að ráða fram úr fjárhagsvanda ríkisins, sem forverar hans arfleiddu hann að. Kreppan jókst eftir því sem á leið og leiddi til þess að Franska byltingin braust út sumarið 1789. Loðvík konungur og María Antoin- ette drottning voru handtekin í ágúst árið 1792 og í september var kon- ungdæmið afnumið. Stuttu síðar komst upp um að Loðvík væri að leggja á ráðin um gagnbyltingu í samkrulli við erlend stjórnvöld og hann var ákærður fyrir landráð. Í janúar 1793 var hann fundinn sekur og dæmdur til dauða af naumum meirihluta dómara. Síðar í mánuðinum var hann leiddur að fallöxinni og háls- höggvinn. Eiginkonu hans biðu sömu örlög níu mánuðum síðar. ÞETTA GERÐIST: 21. SEPTEMBER 1792 Konungdæmið afnumið LOÐVÍK XVI JARÐARFARIR 13.00 Ásta Vilmundardóttir, Álfaskeiði 86, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði. J.R.R. TOLKIEN (1892-1973) GAF ÚT HOBBITANN Á ÞESSUM DEGI 1937. „Leitið ekki ráða hjá álfum, þeir svara bæði já og nei.“ Í Hobbitanum segir frá ævintýrum Hobbitans Bilbó. Meðal annars finnur hann forláta hring sem á eftir að hafa afdrifaríkar afleiðingar. Tilkynningar um merkis- atburði, stórafmæli og útfarir í smáletursdálkinn hér til hliðar má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5000. AFMÆLI Atli Heimir Sveinsson, tónskáld, er 68 ára. Jón Gunnars- son, fram- kvæmdastjóri Slysavarn- arfélagsins Landsbjargar, er 50 ára. Hann og eiginkona hans, Halla Ragnarsdóttir sem varð fimmtug þann 16. ágúst, munu taka á móti þeim sem vilja gleðjast með þeim á þessum tímamótum í Ými, sal Karlakórs Reykjavíkur, klukkan 20 laugar- daginn 23. september. Áshildur Haraldsdóttir, flautuleikari, er 41 árs. Ívar Gunnlaugsson tekur á næstunni við sem annar af tveimur skipstjórum ferjunn- ar Herjólfs, sem siglir á milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyja. Ívar tekur við starfinu af Lárusi Gunnólfssyni sem lætur af störf- um vegna aldurs. Sævaldur Elíasson verður 1. skipstjóri en Ívar 2. skipstjóri. „Mér líst bara vel á þetta. Þetta verður erfitt veit ég, sérstaklega yfir veturinn,“ segir Ívar og á þar við misjafnt veðurfarið á þessari siglingarleið. „Þetta eru þrír klukkutímar þarna á milli og starfið felst aðallega í því að og koma og fara og vera við stjórnun,“ segir Ívar. Hefur hann að undanförnu verið að setja sig inn í nýja starfið með aðstoð Lárusar Gunnólfs- sonar. Tekur hann síðan alfarið við sem skip- stjóri eftir að Herjólfur kemur úr slipp í næsta mánuði. Ívar, sem er 55 ára Reykvíkingur, hefur undanfarin 38 ár starfað sem háseti, stýri- maður og skipstjóri hjá Eimskip og er því öllum hnútum kunnugur þegar kemur að sjómennsku. „Ég er búinn að vera í þessu alla mína ævi. Ég byrjaði á fiskibát í sept- ember 1967 og byrjaði síðan hjá Eimskip í febrúar 1968. Þetta er búinn að vera góður tími hjá Eimskip,“ segir Ívar, en tekur þó fram að Eimskip sé rekstraraðili Herjólfs og því hafi hann ekki alveg sagt skilið við fyrirtækið. Hvað varðar áhugamál segir Ívar að fjölskyldan og starfið sé númer eitt, tvö og þrjú. Á hann eiginkonu og þrjú börn, ásamt barnabörnum og ætlar sér að búa áfram í Reykjavík í faðmi fjölskyldunnar, þrátt fyrir nýju stöðuna. freyr@frettabladid.is ÍVAR GUNNLAUGSSON: NÝR SKIPSTJÓRI HERJÓLFS Erfitt yfir veturinn ÍVAR GUNNLAUGSSON Nýr skipstjóri Herjólfs tekur við stjórnartaumunum á næstunni. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Legsteinar Kynningarafsláttur af völdum tegundum Fjölbreytt úrval Hagstæð verð Stuttur afgreiðslufrestur Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Lilja Þórarinsdóttir áður til heimilis á Unnarstíg 8 í Reykjavík, lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund fimmtudag- inn 14. september síðastliðinn. Jarðarförin fór fram í kyrrþey. Þakkir til starfsfólks deildar A3 á Grund fyrir góða umönnun undanfarin ár. Þórunn Halldórsdóttir Ólafur Z. Ólafsson Matthías Halldórsson Theodóra Gísladóttir Haraldur Halldórsson María Kristjánsdóttir Ari Halldórsson Kristveig Halldórsdóttir og barnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, sonur minn og bróðir okkar, Magnús Ó. Kjartansson sem lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut, þriðjudaginn 12. september, verður jarðsunginn frá Neskirkju föstudaginn 22. september, klukkan 15.00. Kolbrún Björgólfsdóttir, Elsa Björg Magnúsdóttir, Guðbrandur Magnússon, Eydís Hansdóttir Guðbrandur Þórir Kjartansson, Magdalena Margrét Kjartansdóttir. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ívar Björnsson frá Steðja, Bólstaðarhlíð 41, verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju föstudaginn 22. september kl. 13.00. Gunnar Páll Ívarsson Jónína Ragnarsdóttir Símon H. Ívarsson María J. Ívarsdóttir Andrea Margrét Gunnarsdóttir Katrín Sylvía Gunnarsdóttir Gunnþór Jónsson Katrín Sylvía Símonardóttir Ívar Símonarson Ástrún Friðbjörnsdóttir Svandís Ósk Símonardóttir Axel Örn Sigurðsson Gunnar Páll, Heimir Páll og Hinrik Snær. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Sólrún Þorbjörnsdóttir Sóltúni 2, Reykjavík, verður jarðsungin frá Garðakirkju föstudaginn 22. sept. kl. 15.00. Gísli Ferdinandsson Guðríður Valva Gísladóttir Kolbeinn Gíslason Ólafur Haukur Gíslason Magnea Auður Gísladóttir Þorbjörn Reynir Gíslason Gísli Gíslason Matthías Rúnar Gíslason tengdabörn og barnabörn. Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma, langamma, systir og mágkona, Rakel Björg Ragnarsdóttir Depluhólum 8, Reykjavík, lést á heimili sínu 17. sept. sl. Útförin fer fram frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 28. sept. kl. 15.00. Ragnar Valur Björgvinsson Fríður Sólveig Hannesdóttir Rakel Björg Ragnarsdóttir Birgir Þór Svavarsson Ásdís Birta Birgisdóttir Jón Ragnarsson Hrafnhildur Valdimarsdóttir Þór Ragnarsson Vilhelmína Hauksdóttir Ruth Ragnarsdóttir. Hjartans þakkir færum við öllum þeim ættingjum og vinum sem sýndu okkur samúð, hlýhug og virðingu við útför ástkærs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Þórðar Ásgeirssonar Baughól 10, Húsavík. Guð veri með ykkur öllum. Friðrika Þorgrímsdóttir Birgir Þór Þórðarson María Alfreðsdóttir Sigríður Björg Þórðardóttir Ásgeir Þórðarson Hafdís Hallsdóttir Þorgrímur Jóel Þórðarson Alma Lilja Ævarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæra Kristín Sveinsdóttir frá Hríshóli, Reykhólahreppi, Vitateigi 5, Akranesi, andaðist á Sjúkrahúsi Akraness mánudaginn 18. september. Garðar Halldórsson Gígja Garðarsdóttir Sigurður Guðjónsson Gunnar Þór Garðarsson Lilja Ellertsdóttir Alda Garðarsdóttir Guðmundur Viggósson Svavar Garðarsson Sveinn Vilberg Garðarsson Elsa Guðlaug Geirsdóttir Ingimar Garðarsson Anna Signý Árnadóttir Halldór Garðarsson Anna Edda Svansdóttir og ömmubörn. LEGSTEINAR OG FYLGIHLUTIR Í MIKLU ÚRVALI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.