Fréttablaðið - 24.09.2006, Page 5

Fréttablaðið - 24.09.2006, Page 5
FO R V A RN AR D A G UR IN N 2 0 0 6 TAKTU ÞÁTT! HVERT ÁR SKIPTIR MÁLI Verjum sem mestum tíma saman. Klukkutíma samvera foreldra og barna á hverjum degi getur ráðið úrslitum. Hvetjum börn og unglinga til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi. Okkar stuðningur skiptir sköpum. Því lengur sem unglingar sniðganga áfengi því ólíklegra er að þeir ánetjist fíkniefnum. Hvert ár skiptir máli. Þrjú heillaráð til að forða börnum og unglingum frá fíkniefnum: Fimmtudagurinn 28. september er forvarnardagur í öllum grunnskólum landsins Þessi þrjú einföldu heillaráð eru byggð á áralöngum rannsóknum fræðimanna við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík á hegðun ungmenna og hvað skilar árangri í forvörnum. Rannsóknirnar hafa vakið alþjóðlega athygli. www.forvarnardagur.is Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Reykjavíkurborg, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Skátahreyfinguna og Samband íslenskra sveitarfélaga með stuðningi lyfjafyrirtækisins Actavis. Verkefnið er styrkt af ÍSÍ SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGAForseti Íslands Reykjavíkurborg H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 5 4 9 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.