Fréttablaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 23
ATVINNA SUNNUDAGUR 24. september 2006 3 ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - A LC 3 43 15 09 /2 00 6 Búðareyri 3 730 Reyðarfjörður Sími 470 7700 www.alcoa.is Spennandi sérfræðistörf í framleiðsluþróunarteymi Hægt er að sækja um störfin á capacent.is (áður IMG-Mannafl). Nánari upplýsingar fást á www.alcoa.is og hjá Sigurlaugu Þorsteinsdóttur (sigurlaug.thorsteinsdottir @capacent.is) og Helgu Snædal (helga.snaedal@capacent.is) hjá Capacent í síma 540 1000. Almennar kröfur sem gerðar eru til allra starfsmanna: •Færni í mannlegum samskiptum •Vilji til að starfa í teymum með jafningjum •Jákvæðni og virðing fyrir öðrum •Vilji til að leita stöðugra endurbóta •Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum •Vilji til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni þróar framleiðslurannsóknir og sér um stillingu og viðhald mælitækja. Hann þjálfar og styður þá sem framkvæma mælingar á hráefnum og afurðum á öllum vinnslustigum. Viðkomandi þarf að eiga mjög auðvelt með að vinna með öðrum. Umsækjandi þarf að hafa háskólamenntun á sviði raungreina og reynslu af því að starfa á rannsóknastofu. Sérfræðingur á rannsóknastofu aðstoðar við innleiðingu framleiðslu- og gæðakerfis fyrirtækisins. Hann kemur að hönnun verkferla og stýrir umbótaverkefnum í framleiðslu. Leiðtoginn vinnur náið með framleiðslustarfsmönnum og sinnir þjálfun og kennslu. Viðkomandi þarf að búa yfir leiðtogahæfileikum. Háskólamenntun er kostur. Leiðtogi í framleiðsluþróun Umsóknarfrestur er til og með 8. október. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. desember 2006. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. janúar 2007. Störfin henta jafnt konum sem körlum Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf hjá Alcoa Fjarðaáli. Starfsumhverfi er hannað þannig að öll störf henta jafnt báðum kynjum og stefnt er að góðri aldursdreifingu starfsmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.