Fréttablaðið - 24.09.2006, Side 25

Fréttablaðið - 24.09.2006, Side 25
ATVINNA SUNNUDAGUR 24. september 2006 5 IKEA Holtagörðum, 104 Reykjavík Sími: 520 2500 │Netfang: ikea@ikea.is│Vefsíða: www.IKEA.is Viltu vera í okkar liði? IKEA er ein stærsta húsgagnakeðja í heiminum og rekur 235 verslanir í 34 löndum. Síðan IKEA var stofnað í Svíþjóð árið 1943 hefur fyrirtækið mótað árangursríka hugmyndafræði sem grundvallast á tengslum við sænskan uppruna IKEA og hugsjónir stofnandans, Ingvar Kamprad. Í dag er IKEA vörumerkið eitt af stærstu og þekktustu vörumerkjum á heimsvísu. Markmið IKEA er að gera daglegt líf fólks þægilegra. Það er gert með því að bjóða upp á breitt úrval af vel hönnuðum og hagnýtum húsbúnaði á svo lágu verði að allir hafi efni á að kaupa hann. Hjá IKEA vinna nú yfir 300 manns í fjölbreyttum störfum og býður fyrirtækið upp á starfsumhverfi fyrir skapandi fólk, þar sem möguleiki er til að þróast og vaxa. Hvort sem unnið er sjálfstætt eða saman, þá er tekist á við ábyrgð og starfsfólki gefið tækifæri á að vaxa með IKEA í góðu starfsumhverfi. Umsóknum skal skila á þar til gerðu umsóknareyðublaði á vefsíðu www.IKEA.is eða á netfangið magnus@ikea.is Sé sótt um ákveðið starf skal tilgreina það í umsókninni. Nánari upplýsingar um menntun og hæfniskröfur veita Magnús Auðunsson í starfsmannahaldi og Róbert Valtýsson, starfsmannastjóri IKEA. Um er að ræða störf í eftirfarandi deildir: Sveigjanlegur vinnutími, aldurstakmark er 18 ára og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. IKEA er að vaxa og innan skamms munum við opna glæsilega 20.000 m2 verslun við Urriðaholt í Garðabæ. Þess vegna getum við bætt við okkur starfsfólki í framtíðarstörf • Þjónustudeild Starfsfólk á kassa Starfsfólk á vöruafhendingarsvæði Starfsfólk í Småland (leiksvæði barna) Starfsfólk á þjónustuborð • Veitingastaður Starfsfólk í Sænsku Búðina Starfsfólk í Kaffihornið Starfsfólk í undirbúning og afgreiðslu • Útstillingadeild Grafískur hönnuður Hönnuður í smávörudeild Hönnuður í húsgagnadeild Atvinnuflróunarfélag Su›urlands augl‡sir eftir starfsmanni í tímabundi› starf til a› gegna stö›u verkefnisstjóra. Verkefnisstjóri - vi› rá›um Atvinnuflróunarfélag Su›urlands var stofna› 1980 og er í eigu sveitarfélaga á Su›urlandi. Hlutverk félagsins er a› sty›ja vi› verkefni sem lei›a til eflingar atvinnulífs á Su›urlandi. Til a› rækta hlutverk sitt veitir félagi› rá›gjöf og fjárhagslega styrki til áhugaver›ra verkefna. Jafnframt hefur félagi› frumkvæ›i a› flví a› skilgreina og leita a› n‡jum atvinnutækifærum. Félagi› leggur áherslu á hra›a, gæ›i og vöndu› vinnubrög› vi› úrlausn verkefna og a› veita vi›skiptavinum félagsins og samfélaginu fyrirmyndar- fljónustu. Félagi› rækir hlutverk sitt í samstarfi vi› einstaklinga, fyrirtæki, opinbera a›ila og erlenda a›ila á svi›i atvinnumála. Áhugasömum er bent á heimasí›u félagsins www.sudur.is til frekari uppl‡singa. Verkefnisstjórn á vegum sveitarfélaga á Su›urlandi hefur fla› a› markmi›i a› skipuleggja háskólanám á Su›urlandi og sinnir verkefnisstjóri framgangi fless. Starfstími verkefnisstjóra er áætla›ur frá 15. október 2006 til 31. desember 2007. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem n‡tist vel starfinu fiekking á starfsemi háskóla Reynsla af verkefnastjórnun Frumkvæ›i, frams‡ni og metna›ur Hæfni í mannlegum samskiptum og sjálfstæ›i í vinnubrög›um Færni í a› tjá sig í ræ›u og riti Meginverkefni Undirbúa stofnun hlutafélags um háskólanám á Su›urlandi Koma á tengslum og samstarfi vi› a›ra háskóla Sko›a möguleika á samstarfi e›a samruna vi› Fræ›slunet Su›urlands Í bo›i er Frumkvö›lastarf Samkeppnishæf laun Áhugavert og hvetjandi starfsumhverfi Konur jafnt sem karlar eru hvattar til a› sækja um stö›una. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 2. október nk. Uppl‡singar veitir Ari Eyberg. Netfang: ari@hagvangur.is Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.