Fréttablaðið - 24.09.2006, Page 26

Fréttablaðið - 24.09.2006, Page 26
ATVINNA 24. september 2006 SUNNUDAGUR6 RÁÐNINGARÞJÓNUSTA » Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf, Ráðningarþjónusta • Fiskislóð 81 • 107 Reykjavík Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Fjöldi starfa í boði! Kannaðu málið á www.hhr.is Ert þú í atvinnuleit? Í kjölfar mikillar vöntunar á starfsfólki, getum við útvegað enskumælandi starfsfólk fyrir fyrirtækið þitt með stuttum fyrirvara. �� � AVM Starfsmannamiðlun og ráðgjöf S: 897 8978 avm@avm.is � ����������������������� � ���������� ���������������������������������� ����������������������������������������������� ���������������������������������������������� �������������������������������������� ������������������������������������������������� ���������������������������� ��������������� ���������������������������������������� ����������������������������������������� �������������������������� ���������� Upplýsingar: Vinnutíminn er frá 09:00 til 17:00. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Birtíngur er umfangsmesta tímaritaútgáfa landsins. Félagið gefur út 7 glæsilegustu tímarit landsins, þau eru öll í fremstu röð og njóta mikilla vinsælda meðal íslenskra lesenda. Æskilegir eiginleikar: ::: A.m.k. 2 ára reynsla af sölu auglýsinga ::: Vilji til að ná árangri og verða góður sölumaður ::: Heiðarleiki og stundvísi Nánari upplýsingar fást hjá Ingu Huld Hermóðsdóttir, starfsmannastjóra í síma 515 5500 eða í tölvupósti ingahuld@birtingur.is ::: Ert þú sjálfstæður og öflugur sölumaður? ::: Ert þú sá eða sú sem við erum að leita að? BIRTÍNGUR LEITAR AÐ VÖNUM SÖLUMANNI Í AUGLÝSINGASÖLU Verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar ehf óskar eftir að ráða raflagnahönnuð til starfa. Við leitum að áhugasömum starfsmanni til að vinna með okkur við hönnun háspennu-, lágspennu-, smáspennu- og stjórnkerfa. Upplýsingar veitir Magnús Kristbergsson, netfang: magnus@vji.is eða Árni J. Gunnlaugsson, netfang: ajg@vji.is, í síma 560 5400 Umsóknum skal skila til VJI, Síðumúla 1, 108 Reykjavík. Síðumúli 1 • 108 Reykjavík • Sími 560 5400 • Fax 560 5410 • www.vji.is Verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar ehf. Verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar er elsta stofa landsins á sviði rafmagnsverkfræði, stofnuð 1960. Fyrirtækið veitir alhliða ráðgjöf og hannar kerfi fyrir háspennu, lágspennu og smáspennu. Verkefni VJI tengjast jarðvarma- og vatnsaflsvirkjunum og öðrum orkumannvirkjum; vatns- og hitaveitum; samgöngumannvirkjum; iðnaðar-, stjórn- og skjákerfum, sem og húsbyggingum og verksmiðjum, ljósleiðara- og fjarskiptakerfum. Þá annast stofan einnig viðhaldsverkefni, áætlana- og matsverkefni, verkeftirlit og gangsetningar. RAFLAGNAHÖNNUÐUR A u g l. Þ ó rh il d a r 2 2 0 0 .3 3 1 Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R Grunnskóli Seltjarnarness Mýrarhúsaskóli – Valhúsaskóli Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar: Valhúsaskóli Umsjónarmaður fasteigna Vegna forfalla vantar okkur umsjónarmann fasteigna (húsvörð). Starfið felst einkum í umsjón með fasteignum, innkaupum, verkstjórn og eftirliti og umsjón með unglingum í frímínútum og hléum. Nánari upplýsingar veitir Sigfús Grétarsson, skólastjóri, sími: 5959-250; netfang: sigfus@seltjarnarnes.is. Mýrarhúsaskóli Skólaskjól Þroskaþjálfa vantar til starfa með fötluðum nemanda eftir að skóladegi lýkur. Einnig vantar fólk til að starfa með börnum í lengdri viðveru Mýrarhúsaskóla, Skólaskjóli. Þetta er skemmtilegt og gefandi starf á góðum vinnustað, hentar vel háskóla- og framhaldsskólanemum. Vinnutíminn er kl.13:30 til 17:15 eða eftir samkomulagi, hlutastörf eru einnig í boði. Nánari upplýsingar veitir Rut Bjarnadóttir, forstöðumaður, sími: 5959-200; farsími: 822-9123; netfang: rutbj@seltjarnarnes.is Á Seltjarnarnesi eru um 680 nemendur í heildstæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í 1.-6. bekk og Valhúsa- skóla; fyrir nemendur í 7.-10. bekk. Skólinn er vel tækjum búinn og starfsaðstaða er góð. Skólayfirvöld á Seltjarnarnesi leggja mikinn metnað í að reka góðan skóla þar sem áhersla er lögð á líðan nemenda. Seltjarnarnesbær hefur nýverið unnið metnaðarfulla skólastefnu fyrir alla skóla bæjarins. Umsóknir berist til Sigfúsar Grétarssonar skólastjóra, netfang: sigfus@seltjarnarnes.is Sjá einnig: www.grunnskoli.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.