Fréttablaðið - 24.09.2006, Side 36
www.remax.is Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign
200 Kópavogur
Stærð: 169,5 fm
Fjöldi herbergja: 4ja
Byggingarár: 1989
Brunabótamat: 22,1 M
Bílskúr: já
Fallegt endaraðhús með mikilli lofthæð og bílskúr í vesturbæ Kópavogs. Neðri hæð: forstofa með
náttúrusteini á gólfi, nýupptekið gestasalerni með sturtuklefa. Eldhús með viðarinnréttingu úr
fuglsauga,borðstofa og stofa samliggjandi, útgengt í suðurgarð. Þvottahús og geymsla. Efri hæð: tvö
rúmgóð herbergi með stórkostlegu útsýni, vinnuaðstaða hægt að breyta í herbergi og fallegt
baðherbergi með hornbaðkari. Björt og falleg eign, frábærlega staðsett.
Ásdís Ósk
lögg. fasteignasali
asdis@remax.is
Hafdís
Sölufulltrúi
hafdis@remax.is
220 Hafnarfjörður
Stærð: 120,3 fm
Fjöldi herbergja: 4ja
Byggingarár: 1963
Brunabótamat: 17,4 M
Glæsileg og algjörlega endurnýjuð 4 herb sérhæð með sérinngangi í þríbýli , teiknað af Kjartani
Sveinssyni. Forstofa flísalögð með góðum fataskáp. Eldhús með vandaðri innréttingu, AEG stáltækjum
og borðkrók. Rúmgóð stofa/borðstofa með stórum gluggum og gegnheilu parketi. Baðherbergi
glæsilegt með baðkari og sturtuklefa. 3 svefnherbergi.Stórar ca 20fm A og S svalir eru í íbúðinni. Lóðin
er falleg hraunkvos lóð eins og þær gerast skemmtilegastar. Topp eign.
Ásdís Ósk
lögg. fasteignasali
asdis@remax.is
Hafdís
Sölufulltrúi
hafdis@remax.is
105 Reykjavík
Stærð: 64,2
Fjöldi herbergja: 2
Byggingarár: 1959
Brunabótamat: 10.350.000
Glæsileg 2ja herbergja íbúð með mikill lofthæð í hjarta bæjarins. Forstofa, stofa og eldhús er í opnu rými.
Gegnheilt kirsuberjaparket á gólfi,vönduð U-laga innrétting í eldhúsi, mósaík flísar á milli efri og neðri
skápa. Rúmgóð geymsla/vinnuherbergi innaf eldhúsi. Frá stofu er útgengt á s-svalir. Herbergi er rúmgott
með miklu skápaplássi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi, þvottahús innaf baðherbergi. Hjóla
og vagna geymsla er í sameign. Þetta er afar vönduð eign í mikið endurnýjuðu húsi.
Hafdís
Sölufulltrúi
hafdis@remax.is
Ásdís Ósk
lögg. fasteignasali
asdis@remax.is
110 Reykjavík
Stærð: 86,9 fm
Fjöldi herbergja: 3ja
Byggingarár: 1986
Brunabótamat: 11,3 M
Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 4 hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni er úr íbúðinni og stutt er í Náttúruperlur eins
og Rauðavatn og Elliðavatn. Komið inn í opið rými með góðum fataskáp. Rúmgott sjónvarpshol og stór
stofa á hægri hönd með útgengt á SV svalir. Eldhús er með hvítri innréttingu og rúmgóðum borðkrók.
Svefnherbergin eru tvö bæði með skápum. Baðherbergi er með baðkari með sturtuaðstöðu. Sér
geymsla í sameign Góð eign á þessum vinsæla stað.
Hafdís
Sölufulltrúi
hafdis@remax.is
Ásdís Ósk
lögg. fasteignasali
asdis@remax.is