Fréttablaðið - 24.09.2006, Page 54

Fréttablaðið - 24.09.2006, Page 54
ATVINNA 24. september 2006 SUNNUDAGUR18 Fr um Í DAG SUNNUDAG KL. 15:00 - 17:00 GLÆSILEGT SUMARHÚS VIÐ DVERGAHRAUN 18 Miðengi - Grímsnesi — SÖLUSÝNING — Vandað og fallegt 102 fm. 4 herb. heilsárshús á steyptum grunni með hitalögnum í gólfi. 6700 fm kjarri vaxin eignarlóð á frábærum útssýnisstað til móts við Kerið. Aðeins 67 km. frá Höfuðborg- inni! 140 fm. verönd í kringum húsið. Skilast til- búið að utan en fokhelt að innan eða á öðrum byggingastigum eftir þörfum kaupanda. Akstursleið: Fyrsta beygja til vinstri eftir að komið er framhjá Kerinu í Grímsnesi merkt Miðengi - Ekið þaðan eftir merkjum Draumahúsa. Óskað er eftir tilboðum yfir 19.900.000 Upplýsingar gefur Ólafur í síma 824-6703 Fr um • Vilt þú hafa heimilið og gæðingana á sama stað, geta lagt á og reiðstígar og reiðvegir liggja til allra átta? • Vilt þú hafa heimilið og vinnustofuna á sama stað og nóg rými fyrir hug og hönd? • Vilt þú ala upp börnin við frjálsræði sveitalífsins en njóta jafn- framt allrar þjónustu, t.d. skóla, heilsugæslu, íþrótta og menn- ingar til jafns við þéttbýlið? • Vilt þú komast úr skarkala borgarlífsins og njóta seinnihluta ævi- skeiðsins við t.d. fuglaskoðun, renna fyrir fiski eða stunda golf? Allt þetta og mikið meira til er hægt að gera í Tjarnabyggð, sem er Búgarðabyggð 4 km. frá Selfossi í átt að Eyrabakka. Búgarðabyggðin er nýjung í íslensku skipulagi sem tryggir þér heimild til húsdýrahalds, ræktunar og til léttrar atvinnustarfsemi. Hver lóð er ca 1,0 til 6,0 ha. að stærð. Það má byggja einbýlishús, hesthús, reiðskemmu, listagallerí, gisti- heimili eða hvað annað sem þér dettur í hug, allt að samtals 1.500 fm. Hitaveita. Verð frá 4,6 millj. Seljandi lánar allt að 80% til 40 ára. Ath. gatnagerðargjöld eru innifalin í verði. NÝTT Á ÍSLANDI! - BÚGARÐABYGGÐ! TJARNABYGGÐ Í ÁRBORG Búgarður - Listamannahús - Garðyrkja Hver er draumurinn? Sölufólk hjá Fasteignasölunni Garði ásamt landeigendum verða á staðnum og veita allar nánari upplýsingar um lóðirnar Einnig má fá upplýsingar í síma 562 1200 og 862 3311 eða senda tölvupóst á gard@centrum.is F a s t e i g n a s a l a n G a r ð u r • S k i p h o l t i 5 • S í m a r 5 6 2 1 2 0 0 o g 8 6 2 3 3 1 1 SÖLUSÝNING laugardag og sunnudag kl. 13 - 17 Kári Fanndal Guðbrandsson, sölum. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.