Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.09.2006, Qupperneq 67

Fréttablaðið - 24.09.2006, Qupperneq 67
 24. september 2006 SUNNUDAGUR27 Sýning á safneign Nýlistasafns Íslands verður opnuð í húsakynn- um safnsins á Laugavegi 26 kl. 14 í dag en á þessari óvenjulegu sýn- ingu gefst einstakt tækifæri til að sjá dýrgripi úr listasögu landsins. „Við erum að sýna öll verk í eigu safnsins,“ útskýrir Lárus Vil- hjálmsson, framkvæmdastjóri Nýlistasafnsins. „Við tökum þau úr geymslunni og komum þeim fyrir í safninu. Þetta eru hátt í sjö hundruð verk svo við verðum að þekja veggina og síðan verða kassar um öll gólf.“ Lárus líkir sýningunni við rann- sókn enda mun hún gefa góða mynd af áherslum listalífsins. „Við viljum gefa bæði félögum okkar sem eiga verkin og almenn- ingi kost á að sjá þessi verk. Fólk kemur inn og fær hanska, síðan getur það tekið sér tíma í að skoða og kíkja á það sem er til. Elstu verkin eru frá því um 1960 en þegar safnið var stofnað árið 1978 fengum við verk SÚM-hópsins og listamanna sem kenndir voru við Suðurgötu 7. Hér eru verk eftir Dieter Roth og alla okkar helstu samtíma listamenn sem komið hafa nálægt nýlistasafninu,“ segir Lárus og bætir því við að fæst verkanna hafi verið til sýnis frá því að þau voru gefin. Lárus útskýrir að Nýlistasafnið hafi ekki bætt í safnkost sinn síð- ustu árin sökum fjár- og fermetra- skorts en mögulega verður leyst úr því á næstunni. „Við erum í við- ræðum við Listasafn Reykjanes- bæjar um að safnið verði mögu- lega flutt þangað í geymslu og hluti safneignarinnar verði til sýnis þar,“ útskýrir hann. Sýningin stendur til 1. október og er opin milli 14 og 17 en valin- kunnir aðstandendur safnsins munu mæta á svæðið í dag til þess að veita gestum leiðsögn og inn- sýn í safneignina, meðal þeirra eru Ingólfur Arnarson prófessor í Listaháskólanum, Goddur, Ásta Ólafsdóttir og Hannes Lárusson. - khh VERK DIETERS ROTH Í safneign Nýlista- safnins eru verk eftir marga af fremstu samtímalistamönnum landins. MYND/DIETER ROTH Sjaldséð samtímalist til sýnis Ku bb ur m ar gm ið lu n - GH 08 06 Mörg sértilboð í gangi! r METSÖLULISTINN HEILDARLISTI 1 STAFSETNINGARORÐABÓKINDÓRA HAFSTEINSDÓTTIR RITSTJ. 2 NORWEGIAN WOOD - KILJAHARUKI MURAKAMI 3 DRAUMALANDIÐANDRI SNÆR MAGNASON 4 FLUGDREKAHLAUPARINN - KILJAKHALED HOSSEINI 5 SKUGGI VINDSINS - KILJACARLOS RUIZ ZAFÓN 6 LOST IN ICELANDSIGURGEIR SIGURJÓNSSON 7 VÍSNABÓKIN - AFMÆLISÚTGÁFAÝMSIR / HALLDÓR PÉTURSSON 8 MUNKURINN SEM SELDI ...ROBIN SHARMAN 9 ÍSLENSK BÓKMENNTASAGA VGUÐMUNDUR ANDRI THORSSON RITST. 10 VETRARBORGIN - KILJAARNALDUR INDRIÐASON BARNA- OG UNGLINGABÆKUR 1 VÍSNABÓKIN - AFMÆLISÚTGÁFAÝMSIR / HALLDÓR PÉTURSSON 2 SAGAN AF DIMMALIMMMUGGUR 3 LÚLLI OG EINHVERULF LÖFGREN 4 SKELLIBJALLA OG DULARFULLU...WALT DISNEY 5 PIRATES - DAUÐS MANNS KISTAIRENE TRIMBLE 6 LÚLLI LÆKNIRULF LÖFGREN 7 HVAR ER BANGSI?EDDA ÚTGÁFA 8 LÚLLIULF LÖFGREN 9 ELDUR HAFSINS - GALDRASTELPURLENE KAABERBØL 10 ARI OG ERLA FARA Í GÖNGUFERÐKERSTIN M. SCHULD SKÁLDVERK - KILJUR 1 NORWEGIAN WOODHARUKI MURAKAMI 2 FLUGDREKAHLAUPARINNKHALED HOSSEINI 3 SKUGGI VINDSINSCARLOS RUIZ ZAFÓN 4 VETRARBORGINARNALDUR INDRIÐASON 5 STUTT ÁGRIP AF SÖGU TRAKTORSINSMARINA LEWYCA 6 DAUÐARÓSIRARNALDUR INDRIÐASON 7 VERONIKA ÁKVEÐUR AÐ DEYJAPAULO COELHO 8 LEYNDARDÓMUR BÝFLUGNANNASUE MONK KIDD 9 BERLÍNARASPIRNARANNE BIRKEFELDT RAGDE 10 ÞRIÐJA TÁKNIÐYRSA SIGURÐARDÓTTIR LISTARNIR ERU GERÐIR ÚT FRÁ SÖLU DAGANA 13.09.06 - 19.09.06 Í PENNANUM EYMUNDSSON OG BÓKA- BÚÐ MÁLS OG MENNINGAR.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.