Fréttablaðið - 24.09.2006, Side 76
24. september 2006 SUNNUDAGUR36
Svar: Jack Mosley (Bruce Willis) úr 16 Blocks frá 2006.
„You‘re a sunny little shit, I‘ll give you that much.“
Bandaríska leikkonan Drew Blythe Barrymore
fæddist 22. febrúar árið 1975 í Culver City í
Kaliforníu. Snemma sást að frægðarljóminn
lá yfir Drew og þegar hún var aðeins ellefu
mánaða byrjaði móðir hennar að fara með
hana í áheyrnarprufur fyrir sjónvarp. Það bar
árangur er Drew fékk hlutverk í auglýsingu
fyrir hundamat.
Næstu árin óx Drew úr grasi og varð að heill-
andi stúlku með fjörugt ímyndunarafl. Brosið
hennar var undursamlegt og persónuleikinn
stórfenglegur. Þegar hún var sex ára fór hún í
áheyrnarprufu fyrir Poltergeist, mynd Stevens
Spielberg, en honum fannst hún ekki passa í
hlutverkið. Í staðinn lét hann hana fá hlutverk
Gerti í myndinni um E.T.
Drew sló í gegn og áhorfendur dýrkuðu hana.
Hún kom oft fram í sjónvarpi og var alltaf í
sviðsljósinu. Frægðin steig henni til höfuðs og
stressið fór alveg með hana. Aðeins níu ára
gömul varð hún háð fíkniefnum og áfengi. En
Drew hélt áfram og lék í þrem öðrum myndum
sem juku frægð hennar og vandamál. Þegar
hún var þrettán ára náði hún botninum.
28. júní 1988 breyttist líf Drew og móðir henn-
ar setti hana í meðferð. Það tók Drew langan
tíma að komast aftur á skrið í leiklistinni en
eftir fullt af B-myndum og auglýsingum sló
hún aftur í gegn og er ein skærasta stjarnan í
Hollywood í dag.
Í TÆKINU: DREW BARRYMORE LEIKUR Í CHARLIE‘S ANGELS II Á STÖÐ 2 BÍÓ KL. 20.00
Níu ára eiturlyfjafíkill
DREW BARRYMORE
ÚR BÍÓHEIMUM
Hver mælti og í hvaða kvikmynd?
SJÓNVARP NORÐURLANDS
16.35 Spaugstofan (2) 17.05 Vesturálman
(20:22) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jónas
18.25 Skoppa og Skrítla (6:8) 18.40 Linda fer í
bátsferð
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.45
Neighbours 13.05 Neighbours 13.25 Neigh-
bours 13.45 Neighbours 14.10 Það var lagið
15.20 Derren Brown: Hugarbrellur (1:6)
15.45 What Not To Wear (3:5) 16.55 Veggfóð-
ur (2:7) 17.45 Oprah (100:145)
SJÓNVARPIÐ
20.10
HERINN BURT
�
Fræðsla
21.35
MONK
�
Spenna
20.30
THE NEWLYWEDS
�
Veruleiki
22.30
SLEEPER CELL
�
Lokaþáttur
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Sammi bruna-
vörður (4:26) 8.11 Geirharður bojng bojng
(16:26) 8.31 Hopp og hí Sessamí (20:26) 8.55
Konstanse (8:10) 9.00 Líló & Stitch (30:39) 9.25
Sígildar teiknimyndir (2:42) 9.33 Herkúles (2:28)
10.00 Ryder-bikarinn í golfi (3:3)
7.00 Pingu 7.05 Hlaupin 7.15 Myrkfælnu draugarnir
(49:90) 7.30 Brúðubíllinn 8.05 Stubbarnir 8.30
Doddi litli og Eyrnastór 8.40 Kalli og Lóla 8.50
Könnuðurinn Dóra 9.15 Grallararnir 9.35 Ofurhund-
urinn 10.00 Kalli litli kanína og vinir hans 10.25
Galdrastelpurnar (4:26) 10.45 Sabrina – Unglings-
nornin 11.10 Ævintýri Jonna Quests 11.35 Bratz
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.10 Kompás
20.00 Sjálfstætt fólk
20.35 A Thing Called Love (6:6) (Hin svokall-
aða ást) Í þessum dramatíska loka-
þætti kemur til uppgjöra í sambönd-
um vinanna Garys og Kelvins. Liz
hendir Kelvin út..
21.35 Monk (16:16) (Mr. Monk Gets Jury
Duty) Monk þarf að leysa tvö flókin
mál, sanna sakleysi mannsins sem
réttað er yfir og komast að því hver
framdi morð sem hann varð vitni að
utan við dómshúsið.
22.20 Shield (4:11) (Sérsveitin) Vic hefur
fengið sig fullsaddan af afskiptum
innra eftirlitsins og ræður til sín lög-
fræðing. En pressan á félögum hans
er farin að taka sinn toll og hann sjálf-
ur er fullur tortryggni í þeirra garð og
grunar þá um að ætla að stinga sig í
bakið.
23.05 Deadwood (4:12) (Stranglega bönnuð
börnum) 23.55 The Hulk (Bönnuð börnum)
2.10 Five Days to Midnight (1:2) 3.40 Five
Days to Midnight (2:2) 5.15 Monk (16:16)
5.55 Fréttir Stöðvar 2
23.45 Kastljós 0.15 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Herinn burt (1:2) Fylgst er með síð-
ustu augnablikunum áður en Keflavík-
urstöðinni er lokað og rætt við sér-
fræðinga í varnar- og öryggismálum.
20.40 Arfurinn (4:8) (Bleak House) Breskur
myndaflokkur byggður á sögu eftir
Charles Dickens um fólk sem fær að
kenna á brotalömunum í bresku rétt-
arkerfi á 19. öld.
21.35 Helgarsportið
21.50 Fótboltakvöld
22.05 Þriðji maðurinn (The Third Man) Þegar
reyfarahöfundurinn Holly Martins
kemur til Vínarborgar að heimsækja
vin sinn, Harry Lime, er Harry dáinn
en eitthvað er bogið við málið og
Holly grennslast fyrir um afdrif hans.
1949.
17.40 Hell’s Kitchen (e)
18.30 Fréttir NFS
19.10 Seinfeld (The Beard)
19.35 Seinfeld (The Doorman)
20.00 The War at Home (e) (How Do You
Spell Relief?)
20.30 The Newlyweds (e)
21.00 Rock School 1 (e)
21.30 Rescue Me (e) Þriðja serían um
Tommy Gavin og félaga hans á
slökkvistöð númer 62.
22.20 Ghost Whisperer (e) Melinda Gordon
er ekki eins og flestir aðrir en hún
hefur þá einstöku hæfileika að ná
sambandi við þá látnu. Það er engin
önnur en Jennifer Love Hewitt sem
fer með hlutverk Melindu.
18.50 Krókaleiðir í Kína (2/4) (e)
19.30 Ungfrú heimur 2006: Norður Evrópa
Fegurðarsamkeppnin Miss World
2006 fer fram n.k. laugardag og verð-
ur sýnd í beinni útsendingu á SkjáEin-
um. Í kvöld hefst kynning á stúlkun-
um sem taka þátt í keppninni og
áhorfendur geta tekið þátt með því
að kjósa þá stúlku sem þeim þykir
fegurst.
20.00 Dýravinir
20.30 Celebrity Cooking Showdown
21.30 C.S.I: New York
22.30 Sleeper Cell – lokaþáttur Sérlega vel
skrifaðir og trúverðugir þættir þar sem
líf hryðjuverkamanna er sýnt frá þeirra
sjónarhorni.
12.00 2006 World Pool Masters 13.00 Dýra-
vinir(e) 13.30 Parkinson (e) 14.25 Surface
(e) 15.10 Queer Eye for the Straight Guy (e)
16.00 America’s Next Top Model VI (e) 17.00
Made in L.A. (3/3) (e) 18.00 Dateline
12.00 Dexter’s Laboratory 12.30 Cramp Twins 13.00 Ed,
Edd n Eddy 13.30 The Powerpuff Girls 14.00 Camp
Lazlo 14.30 The Life & Times of Juniper Lee 15.00 Fost-
er’s Home for Imaginary Friends 15.30 Robotboy 16.00
Dexter’s Laboratory 16.30 World of Tosh 17.00 Foster’s
Home for Imaginary Friends 17.30 What’s New Scoo-
by-Doo? 18.00 Sabrina, The Animated Series 18.30
Dastardly and Muttley 19.00 Transformers Energon
19.30 Transformers Energon 20.00 Transformers
Energon 20.30 Transformers Energon 21.00 Johnny
Bravo 21.30 Ed, Edd n Eddy 22.00 Dexter’s Laboratory
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News Weekend 13.00 Child Star Con-
fidential 13.30 Child Star Confidential 14.00 The
Cosby Kids THS 15.00 Kids of Dawson’s Creek
THS 16.00 50 Cutest Child Stars: All Grown Up
18.00 Special Reese Witherspoon: Hollywood’s
Golden Girl 19.00 Punky Brewster THS 20.00
Special Mary-Kate & Ashley 21.00 Girls of the Play-
boy Mansion 21.30 Girls of the Playboy Mansion
22.00 Sexiest Celebrity Hook-Ups 23.00 Sexiest
Bad Girls 0.00 101 Most Starlicious Makeovers
9.50 Að leikslokum Frá 18.09 (e) 10.50
Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e)
12.50 Aston Villa – Charlton (e) Frá 23.09
14.50 Newcastle – Everton (b) 17.00 Midd-
lesbrough – Blackburn (e)
19.00 Reading – Man. Utd. (e) Frá 23.09
21.00 Newcastle – Everton (e)
23.00 Wigan – Watford (e) Frá 23.09 1.00
Dagskrárlok
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15Dagskrá allan sólarhringinn.
23.05 Smallville (e) 23.50 Wildfire (e) 0.40
Entertainment Tonight (e)
23.30 Da Vinci’s Inquest 0.20 The L Word –
Ný þáttaröð (e) 1.20 Óstöðvandi tónlist
�
�
�
�
18.50
BARCELONA – VALENCIA
�
Íþróttir
13.20 Landsbankamörkin 2006 14.00 PGA
meistaramótið í golfi 2006 18.00 Ameríski
fótboltinn 18.25 Gillette Sportpakkinn
8.10 Getafe – Atl. Bilbao e. 9.50 Real Betis –
Real Madrid e. 11.30 Landsbankadeildin
18.50 Barcelona – Valencia
20.50 NFL – ameríska ruðningsdeildin
(Arizona – St. Louis)Útsending frá leik
Arizona og St. Louis í Ameríska fót-
boltanum.
�
23.20 Meistaradeild Evrópu – fréttaþ 23.50
Barcelona – Valencia e.
SKJÁR SPORT CARTOON NETWORK
24. sept. sunnudagur TV 23.9.2006 15:25 Page 2