Fréttablaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 25
 Heimild: Almanak Háskólans Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Kaffistofan Lóuhreiður er sérstakt kaffihús í gamla Kjörgarði Í gamla Kjörgarði er rekinn kaffistofan Lóuhreiður. Klara Sigurbjörnsdóttir hefur rekið kaffistofuna í fimm ár og segir kúnna- hópinn margbreytilegan þó flestir sem þangað koma séu þrjátíu ára eða eldri. „Svo kemur mikið af mæðrum hingað með börn- in sín enda er Lóuhreiðrið eitt af fáum kaffihúsum í borginni þar sem hægt er að keyra vagninn beint inn. Svo eru hérna svalir sem vagnarnir geta staðið á meðan börnin sofa. Fyrir utan það er reyklausa svæðið mjög stórt og afmarkað. Hingað koma reyndar alls konar hópar. Til dæmis kemur reglulega hópur af konum sem spila þá gjarnan við hver aðra. Kaupa sér smörre- bröd og bjór með,“ segir Klara og bætir við að margir sitji bara með kaffið sitt og lesi. „Þetta er svolítið öðruvísi kaffihús. Hér eru til dæmis engar „fansí“ innréttingar, allt er heimatilbúið, allar kökur bakaðar á staðnum og maturinn mjög heimilislegur. Bökurnar gerum við til dæmis alveg frá grunni en baka með salati og te eða kaffi á eftir kostar 900 krónur. Við bjóðum líka upp á heitan heimilsmat á borð við steikta ýsu og íslenska kjötsúpu í hádeginu.“ Klara gefur lesendum Fréttablaðsins uppskrift af góðum fiskrétti sem birt er innar í blað- inu. Um uppskriftina segir Klara að hún hafi eiginlega sprottið úr hennar eigin huga. „Ég elda mikið fyrir fólk sem hugsar um hollustuna. Til dæmis fólk sem er á danska kúrnum, fólk sem er með hveitió- þol eða eitthvað í þeim dúr. Við karlinn minn reynum líka að halda í hollustuna. Borðum fisk fjórum sinnum í viku og mikið grænmeti með. Þetta kallar á að maður þarf að virkja sköpunarkraftinn til að finn- ast maður ekki alltaf vera að borða það sama.“ Auk fiskréttarins gefur Klara upp- skrift að marengstertu sem hefur um ára- bil verið einn vinsælasti rétturinn á Lóu- hreiðrinu og þetta er í fyrsta sinn sem leyndardómi þeirrar ljúffengu tertu er ljóstrað upp. Uppskriftir Klöru er að finna á síðu 3. mhg@frettabladid.is Allt heimatilbúið Klara Sigurbjörnsdóttir rekur kaffistofuna Lóuhreiður í Kjörgarði en þar er viðskiptavinahópurinn fjölbreyttur. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI GÓÐAN DAG! Í dag er föstudagurinn 29. september, 272. dagur ársins 2006 Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 7.31 13.18 19.04 Akureyri 7.16 13.03 18.47 Nóatún býður viðskiptavinum sínum nú upp á heita rétti til að taka með heim í hádeginu eða á kvöldin. Úrvalið er fjölbreytt og hægt er að velja um ýmsa heilsu-, kjöt-, fisk-, pasta- og núðlurétti. Te og kaffi hefur sett þrjár nýjar kaffitegundir í 400 gr umbúðum á markað. Tegundirnar eru Java Mocca, Columbia Santos og Espresso Roma en kaffið fæst bæði malað og ómalað. 15 prósenta afsláttur er nú af nýjum vörum í versluninni Mira art húsgögn í Bæjarlind. Í versluninni má einnig fá valdar eldri vörur með 40-60 prósenta afslætti. 30 prósenta afsláttur er á öllum vörum í Dressmann fram á sunnudag. ALLT HITT [ MATUR TILBOÐ ] ÍSLENSK OSTAFRAMLEIÐSLA VERÐUR KYNNT Á OSTADÖGUM 2006 Í VETRARGARÐINUM Í SMÁRALIND UM HELGINA. Það er á laugardag klukkan ellefu sem opnað verður inn í Vetrargarðinn þar sem íslenskir ostaframleiðendur munu kitla braððlauka gesta. Nýjungar verða kynntar og má nefna Delfi sem er nýr smurostur frá MS Blönduósi, gottamysing frá Norðurmjólk og nýja súkkulaðiostaköku og jalapeño-ost frá Osta- og smjörsöl- unni. Auk þess verður fjölmargt fleira á boðstólum sem vert er að skoða og smakka. Ostaveisla Ostar eru sannkallað góðgæti. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. KANNTU SPELT- BRAUÐ AÐ BAKA Mikjálsbrauð Guðmund- ar í Brauðhúsinu MATUR 2 KÍNVERSKT LOSTÆTI Dim sum-soðkökur, þykja hreinasta lostæti MATUR 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.