Fréttablaðið - 29.09.2006, Side 67

Fréttablaðið - 29.09.2006, Side 67
FÖSTUDAGUR 29. september 2006 35 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? SEPTEMBER 26 27 28 29 30 1 2 Föstudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  13.00 Evu Murawska flautuleik- ara og Joanna Zathey píanóleikara halda tónleika í tilefni af Pólskum menningardögum. Tónleikarnir eru tileinkaðir pólskri flaututónlist frá nítj- ándu og tuttugustu öld en þeir fara fram í húsakynnum Listaháskóla Íslands við Sölvhólsgötu.  17.00 Toru Brunborg og kvartett Sunnu Gunnlaugsdóttur leikur á Q-bar í Ingólfsstræti. Tónleikarnir eru liður í Jazzhátíð í Reykjavík.  20.30 Jazzkvintettinn Dialect leikur á Nasa í tilefni af Jazzhátíð í Reykjavík. Sveitina skipa Haukur Gröndal, Jóel Pálsson, Jarkko Hakala, Tony Elgland og Mika Kallio. Að þeim tónleikum loknum leikur kvintett Ásgeirs Ásgeirssonar.  21.00 Þýska söngkonan Alexandra Kui heldur tónleika á Kaffi Amor á Akureyri. Með henni leika Halldór Gunnar Pálsson, Hallgrímur Jón Hallgrímsson, Ólafur Pétur Georgsson og Kerrin Fahrenhorst.  22.00 Hljómsveitirnar Ask the Slave og Future Future leika í Stúdentakjallaranum.  22.00 Hljómsveitin Mimra Frenzy heldur tónleika á Café Rósenberg við Lækjargötu. Meðlimir sveitarinn- ar eru María Magnúsdóttir söng- kona, Egill Antonson á hljómborð, Ingólfur Magnússon á bassa og Þorvaldur Ingveldarson á tromm- ur. Á efnisská verður blanda af jazz, blues, smá fönki ásamt frumsömdu efni. Allir velkomnir og ekkert kostar inn.  22.00 Tríó Andrzej Jagodzinsky leikur í Þjóðleikhúskjallaranum. Pólska tríóið er meðal annars þekkt fyrir að djassa upp sjálfan Chopin en koma þeirra hingað til lands er liður í Pólskum menningardögum og Jazzhátíð í Reykjavík. ■ ■ LEIKLIST  21.00 Leiksýningin Mávur verður flutt í galleríinu Populus Tremula á Akureyri. Verkið, sem byggir á smásögu Halldórs Laxness um Jón í Brauðhúsum, er samið og flutt af Kötlu Aðalsteinsdóttur og Rögnu Gestsdóttur. Húsið verður opnað kl. 20.30, aðgangur er ókeypis. ■ ■ FYRIRLESTRAR  13.00 Í tilefni af Pólskum menn- ingardögum verða haldnar málstof- ur í Háskólabíó, sal 2. Fyrsti hlutinn er tileinkaður sögu og samskiptum Póllands og Íslands, annar um breyt- ingu á stjórnkerfi Póllands og framtíð þess innan ESB. Baldur Þórhallson leiðir umræðurnar. Þriðji og síðasti hluti er fræðsludagskrá undirbúin af nemendum í Menningardeild Háskólans í Varsjá. ■ ■ SÝNINGAR  10.00 Sýningin Pakkhús post- ulanna stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi við Tryggvagötu. Ellefu listamenn eiga verk á sýningunni en sýningarstjórar eru Huginn Þór Arason og Daníel Karl Björnsson. Sýningin stendur til 23. október.  20.00 Sýning á heildarsafnkosti Nýlistasafnsins stendur yfir í húsakynnum þess á Laugavegi 26. Sýningin er opin til 1. október milli 20-22 en í kvöld veitir Guðrún Erla Geirsdóttir leiðsögn um sýninguna. ■ ■ BÆKUR  13.30 Rithöfundarnir Þórarinn Eldjárn, Kirsi Kunnas, Brian Moses, Mårten Melin, Gillian Johnson, Olga Guðrún Árnadóttir lesa fyrir gesti menningarhátíðarinnar Krakkar út í mýri sem haldin er í Norræna húsinu. Rithöfundarnir árita verk sín eftir spjallið. Að lestri loknum verður ráðstefna og umræða um sáttmála Sameinuðu þjóð- anna og UNESCO um réttindi barna. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Ung söngkona, Herdís Anna Jónasdóttir, hlaut á dög- unum styrk úr Styrktarsjóði Halldórs Hansen. Styrktarsjóður Halldórs Hansen var formlega stofn- aður í janúar 2005 svo nú eru veitt verðlaun í þriðja sinn úr sjóðnum. Meginmarkmið sjóðsins er að styrkja uppbyggingu og styðja við tónlistarsafn Listaháskól- ans. Auk þess veitir sjóðurinn árlega styrki til tónlistarnema sem náð hafa framúrskarandi árangri en Herdís hlaut styrk að upphæð 500.000 krónur. Gert er ráð fyrir að styrkþegar hafi lokið háskóla- námi á grunnstigi en Herdís Anna lauk B.Mus. prófi frá Listaháskóla Íslands síðasta vor eftir söngnám hjá Elísabetu Erlingsdóttur. Hún hefur komið fram víða, m.a. tekið þátt í Óperustúdíói Íslensku óperunn- ar og sungið með skapandi sumarhópum á vegum Hins hússins. Hún mun bráðlega hefja framhalds- nám við Hanns Eisler-tónlistarháskólann í Berlín. Ung söngkona á framabraut HERDÍS ANNA JÓNSDÓTTIR SÖNGKONA Styrkhafinn tók lagið við úthlutunina. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK ��������������������������������� ��������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� �������������������������� ����������� �� �������������������� �� �� ����� ���������������������������������� ������ �������������� �� ����������������������������������������������������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������������������������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������� ������������ �������������� �� ����������� �������������������������������������������������������������������� ������������ �������������������������������������������������������������� FÍLHARMÓNÍA SÖNGSVEITIN Carl Orff Tónleikar í Langholtskirkju sunnudag, 1. október kl. 17 miðvikudag, 4. október kl. 20 Stjórnandi: Magnús Ragnarsson Guðríður St. Sigurðardóttir, Kristinn Örn Kristinsson Píanóleikarar: Hallveig Rúnarsdóttir, Bergþór Pálsson, Einar Clausen Einsöngvarar: Miðasala við innganginn og á www.midi.is, nánar á www.filharmonia.mi.is 6 manna slagverkssveit, Drengjakór Kársnesskóla CARMINA BURANA HARMONIKUBALL á Hótel Örk Hveragerði laugardaginn 30. september frá kl. 22:30. M.a. leika fyrir dansi rússnesku feðgarnir Alexander og Vitaliy Dimitriev. Harmonikufélag Reykjavíkur. Harmonikufélag Selfoss. GERÐUBERG www.gerduberg.is Rímnakveðskapur og bragfræði Námskeið á vegum Kvæðamannafélagsins Iðunnar 5 miðvikudagskvöld frá 4. okt - 1. nóv Kennarar: Steindór Andersen og Njáll Sigurðsson Skráning í síma 575 7706 og á gerduberg@reykjavik.is Flóðhestar og framakonur Afrískir minjagripir á Íslandi Í samstarfi við Ólöfu Gerði Sigfúsdóttur, mannfræðing Reykjavík - Úr launsátri Ljósmyndasýning Ara Sigvaldasonar Í tilefni af 220 ára afmæli Reykjavíkurborgar Sýningar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16 Ath. takmarkaður sýningafjöldi!!! 5. sýning laugardaginn 30. sept. 6. sýning sunnudaginn 1. okt. 7. sýning fimmtudaginn 5. okt. UPPSELT 8. sýning föstudaginn 6. okt. 9. sýning laugardaginn 14. okt. Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Sýning hefst kl: 20:00. Miðasala í síma 555-2222 www.hhh.is | www.midi.is 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.