Fréttablaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 67
FÖSTUDAGUR 29. september 2006 35 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? SEPTEMBER 26 27 28 29 30 1 2 Föstudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  13.00 Evu Murawska flautuleik- ara og Joanna Zathey píanóleikara halda tónleika í tilefni af Pólskum menningardögum. Tónleikarnir eru tileinkaðir pólskri flaututónlist frá nítj- ándu og tuttugustu öld en þeir fara fram í húsakynnum Listaháskóla Íslands við Sölvhólsgötu.  17.00 Toru Brunborg og kvartett Sunnu Gunnlaugsdóttur leikur á Q-bar í Ingólfsstræti. Tónleikarnir eru liður í Jazzhátíð í Reykjavík.  20.30 Jazzkvintettinn Dialect leikur á Nasa í tilefni af Jazzhátíð í Reykjavík. Sveitina skipa Haukur Gröndal, Jóel Pálsson, Jarkko Hakala, Tony Elgland og Mika Kallio. Að þeim tónleikum loknum leikur kvintett Ásgeirs Ásgeirssonar.  21.00 Þýska söngkonan Alexandra Kui heldur tónleika á Kaffi Amor á Akureyri. Með henni leika Halldór Gunnar Pálsson, Hallgrímur Jón Hallgrímsson, Ólafur Pétur Georgsson og Kerrin Fahrenhorst.  22.00 Hljómsveitirnar Ask the Slave og Future Future leika í Stúdentakjallaranum.  22.00 Hljómsveitin Mimra Frenzy heldur tónleika á Café Rósenberg við Lækjargötu. Meðlimir sveitarinn- ar eru María Magnúsdóttir söng- kona, Egill Antonson á hljómborð, Ingólfur Magnússon á bassa og Þorvaldur Ingveldarson á tromm- ur. Á efnisská verður blanda af jazz, blues, smá fönki ásamt frumsömdu efni. Allir velkomnir og ekkert kostar inn.  22.00 Tríó Andrzej Jagodzinsky leikur í Þjóðleikhúskjallaranum. Pólska tríóið er meðal annars þekkt fyrir að djassa upp sjálfan Chopin en koma þeirra hingað til lands er liður í Pólskum menningardögum og Jazzhátíð í Reykjavík. ■ ■ LEIKLIST  21.00 Leiksýningin Mávur verður flutt í galleríinu Populus Tremula á Akureyri. Verkið, sem byggir á smásögu Halldórs Laxness um Jón í Brauðhúsum, er samið og flutt af Kötlu Aðalsteinsdóttur og Rögnu Gestsdóttur. Húsið verður opnað kl. 20.30, aðgangur er ókeypis. ■ ■ FYRIRLESTRAR  13.00 Í tilefni af Pólskum menn- ingardögum verða haldnar málstof- ur í Háskólabíó, sal 2. Fyrsti hlutinn er tileinkaður sögu og samskiptum Póllands og Íslands, annar um breyt- ingu á stjórnkerfi Póllands og framtíð þess innan ESB. Baldur Þórhallson leiðir umræðurnar. Þriðji og síðasti hluti er fræðsludagskrá undirbúin af nemendum í Menningardeild Háskólans í Varsjá. ■ ■ SÝNINGAR  10.00 Sýningin Pakkhús post- ulanna stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi við Tryggvagötu. Ellefu listamenn eiga verk á sýningunni en sýningarstjórar eru Huginn Þór Arason og Daníel Karl Björnsson. Sýningin stendur til 23. október.  20.00 Sýning á heildarsafnkosti Nýlistasafnsins stendur yfir í húsakynnum þess á Laugavegi 26. Sýningin er opin til 1. október milli 20-22 en í kvöld veitir Guðrún Erla Geirsdóttir leiðsögn um sýninguna. ■ ■ BÆKUR  13.30 Rithöfundarnir Þórarinn Eldjárn, Kirsi Kunnas, Brian Moses, Mårten Melin, Gillian Johnson, Olga Guðrún Árnadóttir lesa fyrir gesti menningarhátíðarinnar Krakkar út í mýri sem haldin er í Norræna húsinu. Rithöfundarnir árita verk sín eftir spjallið. Að lestri loknum verður ráðstefna og umræða um sáttmála Sameinuðu þjóð- anna og UNESCO um réttindi barna. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Ung söngkona, Herdís Anna Jónasdóttir, hlaut á dög- unum styrk úr Styrktarsjóði Halldórs Hansen. Styrktarsjóður Halldórs Hansen var formlega stofn- aður í janúar 2005 svo nú eru veitt verðlaun í þriðja sinn úr sjóðnum. Meginmarkmið sjóðsins er að styrkja uppbyggingu og styðja við tónlistarsafn Listaháskól- ans. Auk þess veitir sjóðurinn árlega styrki til tónlistarnema sem náð hafa framúrskarandi árangri en Herdís hlaut styrk að upphæð 500.000 krónur. Gert er ráð fyrir að styrkþegar hafi lokið háskóla- námi á grunnstigi en Herdís Anna lauk B.Mus. prófi frá Listaháskóla Íslands síðasta vor eftir söngnám hjá Elísabetu Erlingsdóttur. Hún hefur komið fram víða, m.a. tekið þátt í Óperustúdíói Íslensku óperunn- ar og sungið með skapandi sumarhópum á vegum Hins hússins. Hún mun bráðlega hefja framhalds- nám við Hanns Eisler-tónlistarháskólann í Berlín. Ung söngkona á framabraut HERDÍS ANNA JÓNSDÓTTIR SÖNGKONA Styrkhafinn tók lagið við úthlutunina. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK ��������������������������������� ��������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� �������������������������� ����������� �� �������������������� �� �� ����� ���������������������������������� ������ �������������� �� ����������������������������������������������������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������������������������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������� ������������ �������������� �� ����������� �������������������������������������������������������������������� ������������ �������������������������������������������������������������� FÍLHARMÓNÍA SÖNGSVEITIN Carl Orff Tónleikar í Langholtskirkju sunnudag, 1. október kl. 17 miðvikudag, 4. október kl. 20 Stjórnandi: Magnús Ragnarsson Guðríður St. Sigurðardóttir, Kristinn Örn Kristinsson Píanóleikarar: Hallveig Rúnarsdóttir, Bergþór Pálsson, Einar Clausen Einsöngvarar: Miðasala við innganginn og á www.midi.is, nánar á www.filharmonia.mi.is 6 manna slagverkssveit, Drengjakór Kársnesskóla CARMINA BURANA HARMONIKUBALL á Hótel Örk Hveragerði laugardaginn 30. september frá kl. 22:30. M.a. leika fyrir dansi rússnesku feðgarnir Alexander og Vitaliy Dimitriev. Harmonikufélag Reykjavíkur. Harmonikufélag Selfoss. GERÐUBERG www.gerduberg.is Rímnakveðskapur og bragfræði Námskeið á vegum Kvæðamannafélagsins Iðunnar 5 miðvikudagskvöld frá 4. okt - 1. nóv Kennarar: Steindór Andersen og Njáll Sigurðsson Skráning í síma 575 7706 og á gerduberg@reykjavik.is Flóðhestar og framakonur Afrískir minjagripir á Íslandi Í samstarfi við Ólöfu Gerði Sigfúsdóttur, mannfræðing Reykjavík - Úr launsátri Ljósmyndasýning Ara Sigvaldasonar Í tilefni af 220 ára afmæli Reykjavíkurborgar Sýningar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16 Ath. takmarkaður sýningafjöldi!!! 5. sýning laugardaginn 30. sept. 6. sýning sunnudaginn 1. okt. 7. sýning fimmtudaginn 5. okt. UPPSELT 8. sýning föstudaginn 6. okt. 9. sýning laugardaginn 14. okt. Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Sýning hefst kl: 20:00. Miðasala í síma 555-2222 www.hhh.is | www.midi.is 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.