Tíminn - 07.01.1979, Page 19

Tíminn - 07.01.1979, Page 19
Sunnudagur 7. janúar 1979 19 hún heyrt drenginn raeöa viö imyndaöan félaga sinn, sem hannnafngreindiogvarhann aö ræöa viö hann um hvaö þeir ættu aö gera næsta dag. Þvi lengur sem veriö er án vingjarnlegs viömóts, því meiri veröur þörfin eftir þvi. Þegar tvö dýr hittast i fyrsta sinn erfyrst um aö ræöa fjand- samlegar tilfinningar eöa i besta lagi hlutlausar, en brátt taka vinsamlegri tilfinningar viö. Tvær síöustu geröirnar koma loks siöar: Aframhald- andi vinátta leiöir til hrifningar og hrifningin loks til ástar. Þessumá lýsa sem eölilegri at- vikaröö, í rauninni svo eölilegri aö hún þarf engrar visinda- legrar afleiöslu viö né rann- sókna til þessaö sannfærast um réttmæti hennar, — aö minnsta kosti aö þvl er menn varöar og hvi skyldi þaö sama ekki eiga viö um dýr, einkum hin æöri spendýr? (Þýtt úr Wildlife) ign mannkindarinnar t bandi friöarins inu á mér, eftir aö hundurinn haföi stokkiö fram hjá, gæti veriö eftir tungubrodd hans, sem stæöi litillega fram úr hvoftinum. Aldrei varö ég þö fúllviss um þetta, þarsem þetta skeöi svo snögglega. En hafi ég rétt fyrir mér, er þarna um aö ræöa kynlega eftirlikingu á „morgunkossinum ”. Þetta skeöi aldrei nema á morgnana. Ekki er ég I vafa um aö þetta er algengt, þvi svipaö hef ég reynt af f jölda hunda, sem ég hef haft minni kynni af. Tjáning hunds, sem sýna vill ástúölegt viömót, er vanalega fólgin I þvi aö sleikja húsbónda sinn og „kossinn” á handar- bakiö bendir til aö sllkar sleik- ingar og kossinn, séu ekki óskýld fyrirbæri. Mæöur meöal spendýra sleikja flestar af- kvæmisitt, straxeftir burö. Enn fremur greiöir þaö, er hún sleikir nef þess, fyrir önduninni og er hún sleikir húö þess hefur þaö örvandi áhrif á blóörásina, fyrir utan þaö aö hún hreinsar þannig unga sinn og heldur á honum velgju. Þar eö móöirin sleikir endaþarm ungans og kynfæri, greiöir fyrir aö hann komi frá sér úrgangi. En framar öllu myndast viö þetta tengsl milli imgviöis og for- eldris, sem bindur báöa bönd- um, þann tlma sem foreldrinu er ætlaö aö annast ungann. Tilraunir, sem geröar voru á ungum rottum fyrir nokkrum árum, sýndu, aö þær rottur, sem strokiö var á hverjum degi, reyndust skynugri, heilsubetri og færari um aö þola haröræöi, eins og kulda, hungur og erfiöi, enaörarrotturi samabúri,sem fóru á mis viö sllk bliöuhót. Var þó annar aöbúnaöur allur hinn sami. Þvi' má sjá aö kossar og þaö kjass sem þeim fýlgir, hefur lengur hlutverki aö gegna en I frumbernsku. Hvaö Ukamlegar og sálfræöilegar þarfir varöar, má þvfsjáaögildiþesser meira og djúptækara en menn almennt halda. Þessi tilfinningalegu tjáskipti eru gagnkvæm. Afkvæmiö kemst skjótt upp á lag meö aö sleikja móöur sina, þótt tilburö- irnir séu vanmáttkir og handa- hófslegir. Þannig leitast þaö viö aö endurgjalda þá ástúö, sem því er sýnd. Siöar og einkum meöal dýra, sem búa I samfé- lögum, fá ýmis atlot félagslegt gildi. Anægjan af strokum myndar tengsl á milli manna og smádýra á heimilum, svo sem hunda og katta. Gælur og strokur hafa mest gildi, þegar þær beinast aö sérstökum uppá- haldsblettum. Eru þeir gjarna þar, sem skepnan á sjálf illt meö aö nálgast þá, svo sem á bak viö eyru og undir kverk katta og hunda og á hálsi og viö taglrætur hesta. Ekki viröast þessi atlot tak- markast viö ertingu húöar- innar, heldur er uppruna tslenskar ástir. Gott viröist vera mllli tófunnar þeirrar arna og hvolpsins, sem nudda saman nefjum meö fuliu samþykki hvolpa mömmu, sem horfir á. hvatarinnar aö leita I dýrinu sjálfu. Þegar spendýr hefur eignast afkvæmi, sést aö móöir er tilbúin aö veita þvl umhyggju sina og skal fært til dæmi af ketti einum þvi til sönnunnar. Köttur þessi haföi nýlega rekiö frá sér eldri kettling sinn, en þegar aö því leiö aö hann fékk fæöingarhrlöir aftur, tók hann ástúölega viö þessum eldri kettlingi og sleikti hann, þegar hann kom nærri. Svipaö viröist hafa ráöiöhjá tik einni, sem stal hvolpi grrainu sinnar, og sleikti hann, þegar fæöingarverkirnir fóru aö segja til sln. Dæmi um slika innri kennd dýra er sérhver hundur, sem sleikir hönd húsbónda slns, eöa hvert þaö dýr annaö, sem þannig fer aö. Sem dæmi má nefnakind eina, sem haföi særst og var búiö um sár hennar á hverjum morgni. Kindin virtist vel kunna aö meta lækni sinn, þvi á þriöja degi sneri hún aö honum höföi meö nokkrum erfiöismunum og sleikti hönd hans, þegar hann var aö ljúka viö aö búa um sár hennar. Hegöun dýra markast I þeim mæli af þvl sem gerist i um- hverfinu, aö freistandi er aö lita framhjá mikilvægi viöbragöa sem þangaö eigaræturaörekja. Flokkamyndanir dýra sem I samfélagi búa, orsakast aö nokkru leyti af þvi aö þannig er hægt aö verjast hættum á árangursrlkari hátt og aö nokkru veldur hópmyndun þvl aö innbyröis áreitni milli dýr- anna veröur minni. Siöarnefhda atriöiö byggist á þvl sem nefnt hefur veriö félagslega jákvæö eöa vinsamleg hegöun. Sllka hegöun er aö finna milli for- eldris og afkvæmis og enn meöal tveggja dýra I tilhugalifi og meira aö segja meðal full- vaxinna dýra, sem náin vinátta er meö. Vinsamleg hegðun byggist slst alltaf á kynferöislegum tengslum, svo sem mörg dæmi sanna, eins og þegar tík velur sér hund aö félaga, en eignast hvolpa slna meö enn öðrum hundi. Enn eru dæmi um högna, sem velja sér einhverja læöu aö vini, en eiga kettlinga meö allt annarri læöu. Meiru skiptir þó, aö sllk vin- samleg hegöun getur átt sér staö, án nokkurra tengsla viö ytri nauðsynleg atvik ogefni og erþvlglögglega sprottin af innri hvöt, sem þarfnast fullnag- ingar. Ekki er þvi um þaö aö ræða, að dýr sé vingjarnlegt vegna þess aö eitthvað utan- aökomandi laöi þessa tilfinn- ingu fram. Dýrið þarfnast aö- eins annars dýrs til þess aö veita ástúö sfna. Sama er aö segja um menn og veröur ekki betur lýst en með þvl aö athuga hegðun einkabarna. Kona ein hefúr sagt frá þvi er hún var aö baöa son sinn og þurfti aö bregða sér frá honum um stund. Þegar hún sneri til baka, gat \ sjálfu sér, börnum slnum og annarra. Sllkar minningar eru mörgum mjög kærar og veröa þaö alla tíð, þó svo fólk klifri upp mannviröingarstigann og komist á toppinn. Þau lifa sig fljótt inn I sveitalifiö ungu börn- in I sveitinni þegar dýrin og um- hverfiö heillar þau sem oftast er. Hér má sjá á annarri mynd- inni þessa sömu litlu stúlku sem er mikill dýravinur, faöma gemlingana. Þeir voru sem venjulega styggir og hræddir þegar þeir komu á hús um haustiö en hér er komiö fram á vetur ogRósa litla mátti til meö aö fá aö fára til húsanna og heimsækja vini slna þar. Hún fór alltaf inn I kró til lambanna og þó þau væru hrædd fyrst viö þetta litla barn, þá var eins og þau skildu fljótt aö hér var eng- in hætta á feröum, svo þau uröu mjög hrifin af þessu litla barni og vildu flest vera hennar vinir. Reyndar var hún þeim góö, strauk þau iframanog gældi viö þau,mörg kepptust viö aö kom- ast aö henni.stóðu viö hlið henn- ar og þáöu gælurnar ánægö á svip og dinglandirófu sinni Hún hélt utan um háls þeirra og þau hreyföu sig ekki. Þaö var eins og þau sæju sakleysi barnsins, þvi viö okkur voru þau vör um sig. Þannig er lifiö, þaö er talaö um aö skepnan sé skynlaus og heimsk, þó gerir hún sér þennan mannamun og skeikar ekki I sinni ályktun. Þaö var sem sagt ekkert illt I huga barnsins.En viö þau eldri veröum oft aö vinna á þessum blessuöum dýr- um okkar þó ekki sé af llfun dýra og annaö slikt neitt óskastarf bóndans, þvert á móti, viö veröum tilneyddir aö vinna þau störf, sem önnur. Þvl tel ég af okkur létt fárgi eftir aö heima- slátrun lagöist niöur en slátur- húsin tóku aö sér alla slátrun. A barnaári —ogalltaf — ætt- um viö íslendingar aö standa vörö um heill barnsins börnin eru okkar dýrmætasta eign, án þeirra væri llfiö snautt og visiö. Viö sveitafólkiö vitum best hve mikilsviröi sveitallfiö er börn- unum, þaö er ómetanlegt ungri leitandi sál, þaö er unun aö hafa þetta áhugasama ogglaöa fólk I umhverfi slnu. Ég veit vel aö mörg börn eru tekin i sveit vegna samúöar meö þeim og til aö gleöja hug þeirra. Viö skulum vona aö sá skilning- ur rlki lengi I hugum sem flestra. Þaö er góöverk aö gleöja unga óspillta sál og unun aö hafa hana I návist sinni. Litil stúlka i fjárhúsum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.