Tíminn - 06.04.1979, Síða 19

Tíminn - 06.04.1979, Síða 19
Föstudagur 6. aprll 1979. 19 flokksstarfið Orðsending til Framsóknarmanna í Reykjavík og nágrenni Félag ungra Framsóknarmanna mun selja páskaegg á skrifstof- unni Rauðarárstig 18. Pantanir eru teknar hjá Katrlnu Marlus- dóttur framkvæmdastjóra F.U.F. Styrkið Félag ungra fram- sóknarmanna. Akureyringar „Opið hús” að Hafnarstræti 90 alla miðvikudaga frá kl. 20. Sjón- varp, spil, tafl. Komiö og þiggiö kaffi og kökur og spjalliö saman i góðu andrúmsiofti. Framsóknarfélag Akureyrar. Hafnfirðingar. Opið hús á fimmtudagskvöldum I framsóknarhúsinu. Litið inn. Framsóknarfélögin. Rangæingar 3. spilakvöld Framsóknarfélags Rangæinga verður að Hvoli föstudaginn 6. april og hefst kl. 21. Ræðumaður veröur Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík heldur kökubasar og fatamarkað að Rauðarárstig 18, kaffiteriu laugardaginn 7. april kl. 2. e.h. Tekið verður á móti kökum á sama stað kl. 10 f.h. Basarnefnd verður að Rauðarárstig 18 fimmtudaginn 5. april frá kl. 20.30 Nefndin. Ungt fólk athugið. Stórdansleikuri Sigtúni i kvöld frá kl. 9-01. Galdrakarlar spila. Mætum öll og styrkjum starfsemina. F.U.F. Viðtalstími Kristján Benediktsson borgarfulltrúi og Guömundur Gunnars- son i framkvæmdaráði Reykjavikurborgar verða til viðtals að Rauðarárstig 18, laugardaginn 7. april kl. 10-12. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna I Reykjavik. Framsóknarfélag Grindavíkur Framsóknarfélag Grindavikur heldur aöalfund félagsins I Festi fimmtudaginn 12. april kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn mætið vel og stundvislega. Stjónin. Fundur um æskulýðsmól haldinn að Rauðarárstig 18, Hótel Heklu, kaffiteriu þriðjudaginn 10. april kl. 20.30 Framsögumenn: 1. Gylfi Kristinsson, stjórnarmeðlimur Æskulýðsráðs rikisins 2. Kristinn Agúst Friðfinnsson, varaformaöur Æskulýðsráðs Reykjavikur. Almennar umræður. Fundarstjóri Jósteinn Kristjánsson F.U.F. Vorfagnaður framsóknarfélags Grindavíkur verur haldinn i Festi 21. april kl. 21. Ljúfar veitingar. Góð hljómsveit. Suðurnesjamenn fjölmenniö. Framsókharfélagið. t Þorbjörg Halldórsdóttir frá Strandarhjáleigu andaðist að Hrafnistu 4. april s.l. Vandamenn. Eiginmaður minn og faðir okkar Árni Yngvi Einarsson f.v. framkvæmdastjóri að Reykjalundi lést að Borgarspitalanum aðfaranótt 5. april. Fyrir mina hönd og barna okkar Hlin Ingólfsdóttir. Breytingar 0 þar af leiðandi tengdir stórum stöðvum, þar sem fyrir hendi væri langur þjónustutimi og viöast hvar næturvakt. 1 öðru lagi þyrfti bersýnilega aö hraða lagningu sjálfvirks sima um land allt. Ráðherra kvaðst taka undir nauðsyn þess að simgjöld viös vegar um land yröu jöfnuð. í starfi sínuheföi hann hins vegar fengiö að reyna þaö að við ramman reip væri aö draga vegna þess, að visitala fram- færslukostnaöar væri Reykja- vikurvisitala: ,,Og ef reynt er að færa til útgjöld með þvi að lækka simkostnað hjá dreif- býlisfólki og þar með hækka litillega simkostnað hjá þétt- býlisfólki, þá kemur þetta fram i hækkun framfærsluvisitölu og þvi reynist mjög erfitt aö taka stór stökk á þessu sviöi á skömmum tfma”. Stórátak nauðsynlegt á næstunni Einar Agústsson (F) sagði m.a. orðrétt: „Ráðherra talaöi um þaö i sinu máli að það væri nauðsyn- legtað gera stórátak á næstunni i simamálum landsmanna. Ég get vel fallist á, að hér muni vera rétt frá greint. Hann talaði lika um það að það væri svo er- fitt að hækka gjaldskrá Pósts og sima vegna þess að I gildi væri i landinu svonefnd Reykjavikur- visitala eins og hann komst að orði og þess vegna megi ekki hækka gjöldin á okkur, sem bú- um hér á þessu svæði vegna þess hvaða áhrif það hefur á launagreiðshir almennt. En ég vil bara biðja þá guð að hjálpa okkur Reykvikingum, þegar farið verður að reikna visitöl- una eftir þvi, hvað það kostar að vera einhvers staðar annars staðar, þvi að á undanförnum örskömmum tima hefur gjald- skrá Pósts og Sima hækkað um 400% á sama tima og t.a.m. raf- magnsverð frá Landsvirkjun hefúr hækkað um 200% og þykir mörgum nóg um og hjá RARIK lika”. Sagði Einar að það yrði aldeilis tekið eftir þvi þegar farið yrði að taka stóru stökkin. Taxti gildi fyrir allt árið Halldór E. Sigurösson (F) kvaðst ekki sáttur við það að vera að hækka gjöld Pósts og sima i smástökkum eins og gert hefðiverið: „Min besta reynsla var sú, þegar ákveðið var fyrir árið 1977, áður en áriö byrjaöi, taxti sem gilti allt árið og það varö nú notendunum lang happadrýgst. Það er alveg ljóst, að það verður ekki breytt þess- um málum svo betur megi fara nema með þvi að hækka tekjurnar hjá þessari stofnun, þviað þaðveröamennaðmuna, að um 60-70% af útgjöldum Pósts og sima eru vinnulaun og þau hafa hækkað allmikiö á siöustu árum eins og kunnugt er. Annað hvort verður þvi að ske, að gjaldskráin verður að hækka eöa rikissjóöur verður að leita til framkvæmda, ef á að ná þarna nokkrum árangri”. Auglýsið í Tímanum Karlakórinn í söngferð Um næstu helgi mun Karlakórinn Heimir í Skagafirði halda í söng- ferð til Suðurlands. Kór- inn hefur æft í vetur und- ir stjórn Ingimars Páls- sonar og er þetta þriðja árið sem hann annast stjórn kórsins. Fyrsti samsöngurinn er fyrirhugaður I sal Fjöl- brautaskólans á Akranesi kl. 21, föstudaginn 6. april nk. Daginn eftir verður sungið að Félags- lundi i Gnúpverjahreppi kl 15, og sama dag aö Flúðum kl. 21. Slðustu samsöngvarnir I ferð- inni verða svo að Hlégarði i Heimir Mosfellssveit sunnudaginn 8. april kl. 17 og 21. Einsöngvari með kórnum er £rú Þórunn ólafsdóttir og undirleikari Einar Schwaige, norskur tónlistarmaður sem tók til starfa við Tónlistaskóla Skagafjarðar á sl. hausti. A nýafstaðinni Sæluviku Skagfirðinga hélt kórinn söng- skemmtanir i Höfðaborg á Hofsósi og i Miðgarði, ásamt Söngfélaginu Hörpunni, við ágæta aðsókn og góðar undir- tektir áheyrenda. Söngmenn I Karlakórnum Heimi eru nú 37. Formaður kórsins er Þorvaldur G. Óskars- son á Sleitustöðum. Launþegar samningastigi og ekki enn gott að segja hvort af samkomulagi yrði eða upp úr viðræöum slitnaði, en úrslita er ekki að vænta fyrir páska úr þessu. Leitað hefði verið álits allra félaga og reynt að vinna úr'til- lögum um hverju helst beri að sækjast eftir sem gjarna væri mjög erfitt þegar meta skal hvað vegur upp gegn þvi sem eftir er gefiö. Hann sagði enn að færi svo að upp úr slitnaði væri það mjög móti von sinni ef það yrði til þess að kapphlaup skapaöist á vinnumarkaðinum, þótt óhjá- kvæmilegt væri að lita á að það væri um fullgilt samkomulag að ræða. Þá kvaö hann það rangan skilning að lita svo á að einhver ávinningur einna samtaka þyrfti að vera öðrum ástæða til að álita sig hlunnfarin, þvi þar ræddi um aðskilin mál hvers aðila fyrir sig og BHM vildi á engan háttaf öörum hafa, þegar það semdi um sin mál né teldi bandalagið sig gera það. Laun- þegar ættu ekki að láta etja sér samaniöllu heldur bæri þeim að snúa bökum saman i kjarabar- áttunni og fagna hver annars ávinningi. íf Innilegar þakkir til þeirra sem minntust min 3. april 1979 Bergsveinn Skúlason. Lausar stöður Tvær kennarastöður, önnur i stærðfræöi en hin i þýsku (2/3 stöðu), við Menntaskólann við Hamrahlið eru lausar til umsóknar. Umsækjendur skulu taka fram i umsókn hvaða greinar aðrar þeir séu færir um að kenna við skól- ann. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. mai n.k. — Sérstök um- sóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 29. mars 1979. Til sölu mjög gott nýtt pianó. Greiðsluskilm.álar. Upplýsingar i sima: 25583. i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.