Tíminn - 08.04.1979, Page 32

Tíminn - 08.04.1979, Page 32
Sýrð eik er sígild eign ftC.ÖCi« TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMi: 86822 Wmmm Sunnudagur 8. april 1979 83. tölublað — 63. árgangur Gagnkvæmt tryggingafélag sími 29800, (5 tínur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Þaft var ekkert nýtt fyrir Jóhannes aft tala við blaðamenn. Hann sagðist nýbúinn að veita Dagblaðinu viðtal. • Sástu ekki i sjónvarpinu að maður verður ofsa sterkur lyftingamaður af þvi að drekka mjólk? III -II——— „Hvernig cr það, fær maður ekki einusinni frið i kaffitiman- um fyrir einhverju fóiki utan úr bæ? Varla er ráðisl svona inn á fullorðna fóikið á sinum vinnustöðum.” A myndinni eru m.a. tJlla, Gunnar,Bjarni, Jóna, Edda, Davið oghann Toni, sem situr fyrir enda borðsins. - Heilsað upp á .... ....heimafólk í Suðurborg Hér þarf smáfólkið ekki að klifra upp á ailt of háa stóia og teygja sig upp á alit of há borð, heldur eru húsgögnin við þeirra hæfi.t Suðurborg er llka tekiö tiiiit til þess aö mörguin á þessum aldri þykir gaman að sulla I vatni og þvi er til staöar sérstakt „sullherbergi”. Ungi herrann fjærst á myndinni haföi gengiö vei fram I þessum leik og varð þvi aö fækka fötum. • HúnClla varfústilaöleysa úr öiium spurningum blaða- manns og var á undan öllum öðrum að svara, þegar spurt var um nöfn þeirra sem i kringum hana sátu. úlla sagði að það væri gaman i dúkkuleik og mikið dúkkudót væri til I Suðurborg. Hún sagðist ekki kunna að lesa ennþá, en Linu langsokk þekkti hún samt og kann að meta. Þegar góða veðrið kemur, þá er lika gaman að vera úti og vega salt, sagði ÚUa. • Þú átt ekkert með að klára allar kleinurnar. Ég á bara eina eftir. * * Myndir: Tryggvi - • Hélstu kannski að hér væru einhver pclabörn? Auövitaö drekkur maður úr bolla nú orðið og varla neitt merkilegt við það.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.