Tíminn - 15.06.1979, Side 19
Föstudagur 15. júnl 1979
19
Til Noregs fyrir næstum ekkert
S.U.F. efnir til vikuferöar til Noregs i samvinnu viö
Sam vinnuferöir Landsýn. Brottför til Bergen 24. júli.
Heim er komiö 1. ágúst. Sætafjöldi er mjög takmarkaöur.
Lysthafendur eru beönir aö hafa samband viö Skrifstofu
S.U.F. sem fyrst. Simi 24480.
flokksstarfið
Frá happdrættinu
Dregið verður í Happdrættinu
15. júní
Drætti ekki frestað
Þeir sem hafa fengið heimsenda miða eru
vinsamlega beðnir að senda greiðslu sem
fyrst.
VORHAPPDRÆTTI
FRAMSÓKNARFLOKKSINS
Utboð
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum
i undirstöður dælustöðvar og miðlunar-
geyma á Fitjum i Njarðvík. í verkinu felst
graftar- og sprengivinna, ásamt gerð
steyptra undirstaða.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10. A,
Keflavik og verkfræðistofunni Fjarhitun
hf. Álftamýri 9 Reykjavik, gegn 30. þús.
kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita-
veitu Suðurnesja miðvikudaginn 4. júli
1979 kl. 14.
Skrifstofa landlæknis
óskar eftir að ráða ritara til starfa nú
þegar, góð vélritunarkunnátta áskilin,
verslunarskóla- eða stúdentsmenntun
æskileg. Umsóknir sendist Skrifstofu
landlæknis, \rnarhvoli, fyrir 23. þ.m.
Kennarar - Borgames
2-3 kennarastöður við Grunnskóla Borgar-
ness eru lausar til umsóknar. Æskileg
kennslugrein m.a. islenska.
Umsóknarfrestur til 25. júni 1979.
Umsóknir sendist formanni skólanefndar,
Berugötu 18, 310 Borgarnesi.
Upplýsingar veitir skólastjóri i sima 93-
7297.
Skólanefndin.
Laus staða
Staða ritara I. hjá vita- og hafnamála-
skrifstofunni er laus til umsóknar. Laun
skv. launakerfi rikisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist fyrir 25.
júni.
Vita- og hafnamálaskrifstofan
Seljavegi 32f Reykjavik.
firúöuhús 4 geröir
Brúöuvagnar 6 geröir
Brúöukerrur 6 geröir
Þrihjól
Playmobii leikföng
Fisherprice I úrvali
Barbie dúkkur og fylgihi.
Sindy vörur
Daisy
Matchbox vörur
Indiánatjpld
Grát-dúkkur
Britains landbúnaöartæki
Leikspil I tugatali
Ishokky
Spark-bilar
Rugguhestar
Bflabrautir
Rafmagns járnbrautir
Lone Ranger vörur
Action-maöur og fylgihlutir.
Póstsendum samdægurs um
aiit iand.
Gröfur
til að sitja á
Úrgangssfld
i skepnufóður til
sölu. Simi 38311.
Tilboð O
neitt tilboö á fundinum. Vinnu-
veitendur viröast þvl ekki vera
samstiga i þessu efni.
Sagði Þorsteinn aö sátta-
nefndin heföi forræöi þessa
máls, og réöi gangi þess. Mátti á
honum skilja aö Vinnuveitenda-
sambandið ætlaöist til ein-
hverra viöbragöa af hálfu sátta-
nefndarinnar, til lausnar þess-
ari deilu.
Þegar blaðið fór i prentun stóö
sáttafundur enn yfir, og var
ekkert fararsnið á mönnum.
Flymo
LOFTPUÐA
SLÁTTUVÉLIN
FXynvo
;.\:Á ~ ♦ '
Eigum nú til þessar geysivinsáelu
sláttuvélar, bensin og rafmagnsmoton
Fisléttar-auóveldar í meöförum.
NÝTT ÚTLIT.
Sambandsins
Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900
Verðmerkingum 0
vanræktu verðmerkingu, en stór-
verslanir eins og KEA og Amaró
þar sem verömerkingar væru til
fyrirmyndar.
Vandræöi samtakanna standa
helst I sambandi viö þátttöku
almennings I samtökunum. Fólk
vill fyrst láta samtökin sanna
gildisitt, áðurenþaöfer sjálft aö
taka þátt i starfseminni. En því
miöur, er þvi þannig háttaö aö
máttur samtakanna er fólginn i
nógu virkri samstööu og þátttöku
almennings i þeim.
Innilegar þakkir fyrir samúö og vinarhug viö andlát og út-
för
Guðmundar Helgasonar,
frá Ytri-Kárastööum,
Hamarsteigi 3, Mosfellssveit,
Ingibjörg Kristjánsdóttir,
Margrét S. Guömundsdóttir, Þorgeir Sæmundsson,
Kristján Guömundsson, Heiga Jörundsdóttir,
Daviö Þór Guömundsson, Hrafnhildur Þorleifsdóttir,
Bjarni Rúnar Guömundsson,
Asgeir P. Guömundsson, Ásthildur Jónsdóttir,
örlygur A. Guömundsson.
Nina Hrönn Guömundsdóttir,
Jónlna M. Pétursdóttir, Þóröveig Jósefsdóttir, og barna-
börn.
Olfuhækkun 0
neyti af hólmi. Jöfnunaraögerö-
um til aö létta kostnaö af húsa-
hitun meö oliu veröur haldiö
áfram og samhliöa gert átak til
að útrýma oliunotkun til húsa-
hitunar. Atvinnuvegunum verö-
ur auöveldað aö laga sig aö
breyttu oliuveröi, með þvi aö
ýta undir endurskipulagningu
og hagræöingu, sérstaklega i
sjávarútvegi, bæöi i veiðum og
vinnslu. Þá er tekin til starfa
nefnd sem faliö er aö kanna
oliuverslunina i heild.
Þar sem olluveröiö bitnar
þungt á hverju mannsbarni i
landinu telur rikisstjórnin brýnt
aö viö þessu áfalli bregöist allir
meö samstilltum markvissum
aögerðum, bæöi einstaklingar,
fyrirtæki og samtök atvinnu-
veganna. Oliukreppan geti enn
ágerst og oröiö ‘varanleg og
þvi sé þaö öryggismál þjóöar-
innar aö hún snúist til varnar til
verndunar efnahagslegu sjálf-
stæöi sinu.
Eiginmaöur minn
Ole Olsen,
Keflavik,
er látinn.
Þóra Gisladóttir.
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auösýndu samúö og
hlýhug viö andlát og útför
Dýrfinnu Gunnarsdóttur
Sérstakar þakkir viljum við færa slysavarnadeildinni
„Eykyndli” Vestmannaeyjum fyrir sinn þátt i aö heiöra
minningu hinnar látnu.
Hrefna Sigmundsdóttir, Karl Guömundsson.
Páll, Guðmundur Dýri, Sigrún Sif,
Guörún Gunnarsdóttir, Guöjón Jónsson.
Katrin Gunnarsdóttir, Arthur Aanes,
Andrés Gunnarsson, Aöalheiöur Magnúsdóttir,