Fréttablaðið - 18.11.2006, Page 39

Fréttablaðið - 18.11.2006, Page 39
Þjóðverjar eru fremstir meðal jafningja þegar kemur að því að breyta bílum og gera þá kraftmeiri. Yfirvöld njóta góðs af þessu. Á síðasta ári fór af stað herferð í Þýskalandi til að koma í veg fyrir ólöglegar og illa framkvæmdar breytingar á bílum. Þetta var gert bæði til að koma í veg fyrir slys af völdum slælegra vinnubragða og til að styrkja grundvöll rótgróinna og löglegra breytingafyrirtækja. Til að kynna herferðina og benda á hvað er hægt að gera með löglegum hætti létu yfirvöld búa til ofur-lögreglubíl. Í fyrra var það Porsche 911 Carrera S sem frum- sýndur var á bílasýningunni í Essen. Í ár er það Mercedes-Benz CLS V12 S Rocket frá Brabus, en Brabus á einmitt heiðurinn að hraðskreiðasta sedan í heimi (sem líka er CLS). CLS V12 S Rocket er 730 hest- öfl með tvöfaldri túrbínu og á hann að komast á yfir 362 km hraða. Ef þú sérð einn slíkan í bak- sýnisspeglinum og hann blikkar þig þá skaltu gleyma því. Þú ert ekki að fara að stinga hann af. Ekki reyna að stinga þessa af! Lexus er lúxusbílamerki Toyota og því jafn japanskt og hara-kiri. Samt selst bíllinn illa í Japan. Sölutölur sýna að Japanar vilja enn sem komið er heldur evrópska lúxusbíla eins og BMW og Benz. Reyndar kom Lexus ekki á heima- markað fyrr en á síðasta ári en sölutölur hafa verið langt undir væntingum. Söluspár Lexus gerðu ráð fyrir 50.000 til 60.000 seldum bílum á síðasta ári, sem verður að teljast mikil bjartsýni þar sem BMW seldi einungis 38.400 bíla síðustu 10 mánuði. Raunin varð 25.000 bílar á 14 mánuðum og þurfa Lex- usmenn því að hugsa sinn gang. Lexus selst illa í Japan Sýnum LMC og FENDT hjólhýsin árgerð 2007. Opið virka daga frá 9-18 Víkurverk Tangarhöfða 1 Sími 557 7720 www.víkurverk.is P R E N T S N IÐ HEILDARLAUSNIR Í DRIFSKÖFTUM Landsins mesta úrval af hjöruliðum og drifskaftsvörum Jafnvægisstillingar Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.