Fréttablaðið - 18.11.2006, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 18.11.2006, Blaðsíða 45
Samkvæmt nýlegri rannsókn virðist regluleg hreyfing barna draga úr líkum á því að þau fái frjókornaofnæmi. Þetta er niðurstaða þýskra vísindamanna sem fylgdust með 1.700 börnum í tólf ár. Börn sem hreyfðu sig lítið í upphafi rann- sóknar voru 50 sinnum líklegri til að fá frjókornaofnæmi en jafn- aldrar þeirra sem voru duglegri við að hreyfa sig. Vísindamenn segja engar líkur á að frjókornaofnæmið sjálft hafi komið í veg fyrir að börnin hreyfðu sig í upphafi, enda hafi verið fylgst með þeim á löngu tímabili og öll tilfelli frjókornaofnæmis vand- lega skráð niður. Einnig var útlok- að að tilteknir umhverfisþættir, eins og reykingar foreldra, gætu haft áhrif á niðurstöðuna. Eldri rannsóknir hafa sýnt að hófleg hreyfing hefur jákvæð áhrif á ónæmiskerfið. Tengsl virðast því vera á milli hreyfing- ar og heilbrigðis, þótt ekki þyki sýnt hver þau nákvæmlega eru. Ef niðurstaðan reynist rétt ætti hún að verða foreldrum og öðrum uppalendum hvatning til að láta börn og unglinga hreyfa sig reglulega. Minna ofnæmi með hreyfingu Umhverfisstofnun hefur gefið út bækling með nýjum reglum sem snerta matvæli og er það 14. upplýsinga- og staðreynda- rit Umhverfisstofnunar. Glerungur á leirhlutum getur inni- haldið blý og kadmíum og er því eitt meginmarkmið reglugerðar- innar að kveða á um flæðimörk og leyfilegt hámarksmagn þessara þungmálma í vörunum. Í bæk- lingnum er meðal annars sagt frá því að vísbendingar eru um að leirhlutir sem eru ríkulega lit- skreyttir geti gefið frá sér mikið magn af blýi, kadmíum og öðrum þungmálmum. Er því ráðlagt að aldrei skuli nota leirvörur undir matvæli og drykki nema fullvíst sé að þær séu ætlaðar undir mat- væli. Sjá frekar á www.ust.is. Leirhlutir varasamir telpurS onuK r Staðurinn - Ræktin Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Við bjóðum fjölbreytta tíma í sal, margvísleg námskeið, tækjasal og leiðsögn Opna kerfið - Þinn tími er kominn! 1. Almenn þjálfun, þol, styrkur og liðleiki 2. Púltími, hressileg upphitun, ýmist á palli eða gólfi, styrktar- og liðleikaþjálfun 3. Pallatími, samsett spor, mikil brennsla 4. Lóðatími, upphitun ýmist á palli eða á gólfi, unnið með þyngd og mótstöðu, lóð, stangir, teygjur 5. Liðleikaþjálfun, upphitun, styrktar- og slökunarteygjur 6. Yoga 7. Bræðingur, líkamsrækt með dansívafi, salsa, mambo, samba, jazz, funk og stuð. 8. Sprengitími, 30 mínútna hádegispúl 9. Stöðvaþjálfun, fjölbreyttir vaxtamótunartímar Barnagæsla - Leikland JSB • TT 3 og 4 Taktu þér tak! Lokuð 5 vikna átaksnámskeið 3 x í viku fyrir stelpur16-20 og 21-30 ára • Rope Yoga Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi Lokuð 5 vikna námskeið 2 x í viku • 6o + Líkamsrækt fyrir konur 60 ára og eldri Lokuð 5 vikna námskeið 2 x í viku Glæsilegur nýr tækjasalur! Vertu velkomin í okkar hóp! Innritun hafin! Eftirtalin 5 vikna námskeið hefjast 27. nóvember: 25% jólaafsláttur af 4 mánaða kortum í opna kerfinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.