Fréttablaðið - 26.11.2006, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 26.11.2006, Blaðsíða 33
Við leitum að dugmiklum og samviskusömum starfsmanni til starfa sem vaktstjóri í skipaafgreiðslu Samskipa. Um er að ræða verkstjórn við lestun og losun skipa sem koma á athafna- svæði Samskipa. Einnig þarf viðkomandi að skrá í tölvukerfi, sjá um daglega stýringu sinnar vaktar og hafa samskipti við áhafnir og aðrar deildir fyrirtækisins. > Vinnutími Vaktavinna á dag- og kvöldvöktum, 07.55-16.00 og 16.00-24.00. > Hæfniskröfur Stúdentspróf, sambærileg menntun eða haldgóð reynsla. Reynsla af verkstjórn æskileg. Góð íslensku- og ensku- kunnátta og góð athyglisgáfa. Frumkvæði, nákvæm og sjálf- stæð vinnubrögð. Umsækjandi skal hafa fágaða framkomu, lipurð í mannlegum samskiptum og þjónustulund og geta unnið undir álagi. Umsækjandi skal hafa hreint sakavottorð og engan fíkniefnaferil. > Áhugasamir Fyllið út starfsumsókn á vef Samskipa, www.samskip.is. (veljið „Vaktstjóri í skipaafgreiðslu – auglýst staða 26.11.06“) fyrir 30. nóvember 2006. Ólafur Ólafsson, rekstrarstjóri, veitir allar nánari upplýsingar í síma 458 8540. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. > Fyrirtækið Samskip er ört vaxandi flutningafyrirtæki sem býður viðskiptavinum sínum upp á al- hliða flutninga og tengda þjónustu hvert sem er og hvaðan sem er í heiminum. Samskip starfrækja skrifstofur og dótturfélög beggja vegna Atlantshafsins og starfa þannig á alþjóðlegum flutningamarkaði. Hjá fyrir- tækinu starfa nú um 1400 manns á 56 skrif- stofum í 23 löndum. > VAKTSTJÓRI óskast í skipaafgreiðslu Saman náum við árangri Nánari upplýsingar veitir Guðrún leikskólastjóri eftir kl. 13 Við erum 26 kátir krakkar sem óskum eftir manneskju til að elda fyrir okkur hollan og góðan mat. Barnaheimilið Ós • Bergþórugötu 20 • 101 Reykjavík • sími 552 3277 • os1@simnet.is Á Ósi eru einungis átta starfsmenn og er mikil áhersla lögð á góðan anda og uppbyggilegt starf. Starfið felst í matreiðslu fyrir börn og starfsmenn, innkaupum á aðföngum, uppvaski og umsjón og þrifum á eldhúsi. Um er að ræða 67% starf. Vinnutími er 9-14. FINNST ÞÉR GAMAN AÐ ELDA?Sölumaður í sportvöru- og reiðhjólaverslun Óskum að ráða duglegan og hressan sölumann í verslun okkar. Áhugavert starf við að selja spennandi vörur. Ekki er verra að umsækjandi hafi áhuga á reiðhjólum, skíðum og öðrum áhugaverðum íþrótta- og afþreyingarvörum. Æskilegt er að umsækjandur geti hafið störf sem fyrst. Góð laun eru í boði fyrir góða starfsmenn. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun okkar að Ármúla 40. Einnig má senda umsóknir á netfangið: markid@markid.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.