Fréttablaðið - 06.01.2007, Side 30

Fréttablaðið - 06.01.2007, Side 30
Richard Hammond, þátta- stjórnandi Top Gear-bílaþátt- arins, birtist aftur á skjánum fyrir nokkru og sagði frá slæmu slysi sem henti hann í sept- ember. Í viðtali við Jonathan Ross á BBC One sagði Hammond meðal annars frá því hvernig slysið leiddi til tveggja vikna minnisleysis en hann slasaðist töluvert á höfði. Hammond man því lítið eftir slys- inu sjálfu en batinn hefur verið ótrúlega hraður. Búist var við því að endurhæfingin tæki minnst fimmtán mánuði á spítala en öku- þórinn og sjónvarpsþáttastjórn- andinn segist vera í fullkomnu lagi og hlakkar til að sjá Top Gear aftur nú í byrjun árs. Hammond gerði grín að sjálf- um sér í viðtalinu og taldi líklegast að hann fengi ekki að prufukeyra neitt nema sófa í framtíðinni. Hann sagði við Ross að slysið hefði orðið til þess að hann hefði betra minni og elskaði sellerí. Hann hlaut engan varanlegan heilaskaða en fannst pirrandi að mega ekki drekka áfengi í allt að tvö ár. Hammond sem er nýorðinn 37 ára sér um þáttinn Top Gear ásamt þeim James May og Jeremy Clark- son en þátturinn hefur notið mik- illa vinsælda frá því hann var fyrst sýndur í sjónvarpi árið 2002. Slys- ið varð við tökur fyrir Top Gear í september í fyrra ári en strax í byrjun nóvember var Richard Hammond sestur undir stýri á Morgan-bílnum sínum, en Ham- mond á meðal annars Porsche, Ford Mustang og Range Rover. Í byrjun fór hann sér þó hægt, eða ekki hraðar en 80 km/klst. Er vika var af desember kom hann til vinnu og tók þátt í árlegri verð- launahátíð Top Gear. Þar fékk hann afhent legómódel af Vampire-þotu- bílnum sem hann klessukeyrði í slysinu. Fyrstu þættir í nýrri seríu Top Gear verða sýndir á BBC Two hinn 28. janúar. Hammond aftur á skjáinn Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 fjallabilar@fjallabilar.is Japan/U.S.A. Öxulliðir í flestar gerðir jeppa FRAMÖXLAR Í JEPPA OPIÐ LAUGARDAG KL. 12-16 OG SUNNUDAG KL. 13-17. VERIÐ VELKOMIN! LMC FENDT KNAUS BÜRSTNER ÁRGERÐIR 2007 GLÆSILEGT ÚRVAL! ALLAR GERÐIR AF HJÓLHÝSUM FRÁ:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.