Fréttablaðið - 06.01.2007, Síða 35

Fréttablaðið - 06.01.2007, Síða 35
Skipulegt heimilisbókhald getur verið lykillinn að velgengni í fjármálum. Þar sem útgjöld heimila eru jafnan mikil fyrir hátíðarnar eru fyrstu mánuðir ársins mörgum erfiðir fjárhagslega. Þörfin á aðhaldi og skipulagningu í peningamálunum er því sjaldan meiri. Þar getur heimilisbókhald komið að góðu gagni. Fólk skilur oft ekki í hvað peningarnir fara en tölur og bókstafir á blaði geta sýnt það svart á hvítu. Tölv- urnar eru gott tæki til hjálpar í þessum efnum og rafræn eyðublöð eru til sem auðvelt er að færa inn á. Til dæmis eru Neytendasamtökin með slíkt eyðublað á síðu sinni www.ns.is. Neytendasamtökin hvetja fólk líka sérstaklega til að fylgjast vel með þróun vöruverðs nú þegar styttist í að virðisaukaskattur lækki á matvæli og vörugjaldið falli niður en það á að gerast 1. mars. Samtökin fara þess á leit við almenning að hann láti þau vita ef lækkanirnar skili sér ekki með eðlilegum hætti því þau eru þess albúin að fylgja slíkum málum eftir. Böndum komið á bókhald heimilisins Hvíti liturinn ryður sér nú til rúms sem aðal liturinn og er jafnvel sá eini í stórum herbergjum þar sem hönn- unin á að njóta sín. Með því að hafa hvítt ráðandi í herberginu ertu að gefa formi og hönnun meira vægi. Þar sem hvítur er svo hlutlaus litur leitar augað ósjálfrátt að einhverju öðru til að gefa form og útlit og því verður lögun og áferð hús- gagna og hluta mun meira áber- andi. Hvítt er svo ekki endilega það sama og hvítt því hvítur litur eins og aðrir er til í ýmsum áferðum og blæbrigðum. Hvíti liturinn getur því verið róandi en jafnframt lifandi og síbreytilegur. Hvítur litur er líka mjög flottur með einum öðrum lit, til dæmis ljósgrænum eða ljósbláum til að gefa fágað og stíl- hreint yfirbragð. Hvítt er alltaf eins og nýtt. Hvítt er allt- af sem nýtt MIRALE Grensásvegi 8 108 Reykjavík sími: 517 1020 Opið mánud.–föstud. 11–18 laugard. 11–16 afsláttur hefst í dag 10–70% ÚTSALAN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.