Fréttablaðið - 06.01.2007, Page 101

Fréttablaðið - 06.01.2007, Page 101
Svartur jakki, slifsi eða bindi, hvít skyrta girt ofan í svartar þröngar buxur með gæjalegu belti er ein- kennisbúningur hins víðfræga hönnuðar Karls Lagerfeld. Lager- feld er einn af frumkvöðlum tísku tuttugustu aldarinnar og hefur svo sannarlega sett sitt mark á tísku- heiminn síðustu misseri. Lagerfeld er þýskur að upp- runa og mun verða 64 ára á þessu ári. Lagerfeld er sjálfstæður hönn- uður en hefur unnið hjá fyrirtækj- um á borð við Chloe, Fendi og núna er hann í samstarfi við Chanel þar sem hann er einn af þeirra aðal- hönnuðum en notar samt sem áður ávallt sitt eigið nafn. Á síðasta ári gafst síðan almenningi kostur á að kaupa fatnað Lagerfelds þegar hann hannaði fyrir verslunarkeðj- una H&M. Lagerfeld vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum þegar hann léttist um 42 kíló á aðeins 13 mán- uðum. Eftir það gaf hann megrun- arleyndarmál sín út í bók sem sló öll sölumet á sínum tíma. Ástæðan fyrir megruninni var að hann langaði til að klæðast fatnaði eftir uppáhaldshönnuð sinn, Hedi Sli- mane, sem hannar fyrir Gucci. Eftir jóla- og áramótavertíðina eru margir farnir að beina sjónum sínum að vorinu og eflaust gott að fara að undirbúa fataskápinn sinn undir vortískuna. Þótt línurnar muni skýrast í sambandi við kom- andi tísku þegar nær dregur sumri og sól hefur Fréttablaðið tekið saman nokkra lykilhluti til að gefa lesedum skýrari mynd af hverju við munum klæðast árið 2007. Lykilhlutir fyrir vorið Einkennisklæddi silfurrefurinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.