Fréttablaðið - 22.01.2007, Blaðsíða 31
www.domus.is
Linda B. Stefánsdóttir
Sölu- og markaðsstjóri
Löggiltur fasteignasali
Bjarni Björgvinsson
Héraðsdómslögmaður
Löggiltur fasteignasali
Kristján Gestsson
Löggiltur fasteignasali
Jón Eiríksson
Héraðsdómslögmaður
Löggiltur fasteignasali
Akureyri Hafnarstræti 91 l Egilsstaðir Lyngási 5-7 l Reykjavík Laugavegi 97 l sími 440 6000
Gullfalleg 78,7 fm. 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í nýlegu fjölbýli ásamt
stæði í bílageymslu. Um er að ræða vandaða og vel skipulagða eign. Allar
innréttingar sérsmíðaðar, öll lýsing er hönnuð af Lumex. Stórar svalir sem
snúa til suðurs.
Elsa Björg
Þórólfsdóttir
Viðskiptastjóri
elsa@domus.is
s. 664 6013/440 6013
ÁLFKONUHVARF - 203 KÓPAVOGI
20,9 Millj.
Bókaðu skoðun
Afar gott og vel skipulagt 116 fm 4ra herbergja raðhús á tveimur hæðum
auk geymsluris. Þrjú rúmgóð svefnherbergi, fallegt baðherbergi og rúm-
gott eldhús með borðkrók. Dökkt plastparket á gólfum í stofu og eldhúsi.
Útgengt út á stóran og góðan suðurpall úr stofu.
Elsa Björg
Þórólfsdóttir
Viðskiptastjóri
elsa@domus.is
s. 664 6013/440 6013
BIRTINGAKVÍSL - 110 REYKJAVÍK
29,9 Millj.
Bókaðu skoðun
Rúmgóð 71,6m² 2-3ja herbergja íbúð við Vitastíg í hjarta Reykjavíkur. Eld-
hús nýlega uppgert. Plastparket á gólfi nema baðherbergi. Í bakgarði er
skúr á tveimur hæðum sem tilheyrir íbúðinni. Hér er um að ræða fallega
íbúð sem býður upp á marga möguleika.
Elsa Björg
Þórólfsdóttir
Viðskiptastjóri
elsa@domus.is
s. 664 6013/440 6013
VITASTÍGUR - 101 REYKJAVÍK
Bókaðu skoðun
Mjög vel skipulagt 225,9 fm parhús með innbyggðum bílskúr. Efri hæð
skiptist innbyggðan bílskúr, forstofu, gesta wc, eldhús, borðstofu og stofu.
Neðri hæð skiptist í þrjú rúmgóð barnaherbergi, hjónaherbergi,sjónvarps-
hol, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Húsið skilast fullbúið að utan
með grófjafnaðri lóð og fokhelt að innan.
Halldór Jensson
Viðskiptastjóri
halldor@domus.is
sími 840 2100/440 6014
GNITAKÓR - 202 KÓPAVOGI
44,9 Millj.
Bókaðu skoðun
Glæsileg 120 fm lúxus heilsárshús hönnuð af Sigurði Hallgrímssyni arki-
tekt og lýsing hönnuð af Lumex. Öll sumarhúsin eru á eignalóðum og er
landslag sumarhúsasvæðisins heillandi. Innan við klukkustundar akstur frá
Reykjavík. Þrír golfvellir í næsta nágrenni. Örstutt í þjónustu bæði á Sel-
fossi og Hveragerði
Skoðið nánari kynningu á heimasíðu okkar www.domus.is.
Halldór Jensson
Viðskiptastjóri
halldor@domus.is
sími 840 2100/440 6014
SOGSBAKKI - GRÍMSNESI
Glæsileg
heilsárshús
Mjög góð hæð og ris ásamt rúmgóðum bílskúr. Samtals birt stærð 196 fm.
Tvær stofur,tvö baðherbergi, fimm svefnherbergi. Parket á flestum gólfum,
gas eldavél. Mikið endurnýjuð a.m.a.k ofnalagnir, gler á neðri hæð,raf-
magn. Falleg eign þar sem er stutt í skóla og í miðbæ Hafnarfjarðar.
Halldór Jensson
Viðskiptastjóri
halldor@domus.is
sími 840 2100/440 6014
GRÆNAKINN - 220 HAFNARFIRÐI
34,9 Millj.
Bókaðu skoðun
Nýtt og glæsilegt 198,1 fm. 4-5 herbergja einbýlishús í Valsheiði í Hvera-
gerði þar af 32,3 fm. rúmgóður bílskúr. Glæsileg eign í vel skipulögðu
hverfi. Stutt í alla verslun og þjónustu
Bergur Heiðar
Birgisson
Sölufulltrúi
bergur@domus.is
s. 664 6023
VALSHEIÐI - HVERAGERÐI
34,9 Millj.
Makaskipti
möguleg
Glæsilegt 6 herbergja parhús á tveimur hæðum við Austurbrún í Reykjavík.
Húsið er 212,9 fm með bílskúr. Eikarinnréttingar, parket og flísar á gólfum.
Arinn í stofu. Glæsilegur garður með stórri verönd. Glæsilegt og vel skipu-
lagt hús í göngufæri við Laugardalinn.
Halldór Jensson
Viðskiptastjóri
halldor@domus.is
sími 840 2100/440 6014
AUSTURBRÚN - 104 REYKJAVÍK
Verð 58,7 Millj.
Bókaðu skoðun
Glæsileg 120,9 fm 4ra herbergja íbúð á efstu hæð ásamt 26,1 fm bílskúr á
besta stað í Lindunum í Kópavogi. Innréttingar úr kirsuber, skápar og
hurðir. Parket og flísar á gólfum. Stórar hornsvalir. Glæsilegt útsýni. Stutt í
alla þjónustu.
Halldór Jensson
Viðskiptastjóri
halldor@domus.is
sími 840 2100/440 6014
MELALIND - 201 KÓPAVOGUR
Verð 33,9 Millj.
Bókaðu skoðun
Fr
um
Rúmgóð og björt 5 herbergja 118,5 fm. íbúð á 3ju hæð þar af er 8,8 fm.
herbergi í kjallara í góðu fjölbýli við Hraunbæ. Glæsilegt útsýni. Tvennar
svalir. Verðlaunagarður. Stutt í alla þjónustu.
Halldór Jensson
Viðskiptastjóri
halldor@domus.is
sími 840 2100/440 6014
HRAUNBÆR - 110 REYKJAVÍK
22,9 Millj.
Laus við
kaupsamning