Fréttablaðið - 21.02.2007, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 21.02.2007, Blaðsíða 13
 Dagsnotkun landsmanna á rafhlöðum eru um 442 kíló. Af þeim er aðeins 93 kílóum skilað til úrvinnslu, eins og mælst er til. Úrvinnslusjóður hefur efnt til átaks en markmið þess er að auka vitund fólks um mikilvægi þess að rafhlöðum sé skilað og því hve einfalt það er. Ólafur Kjartans- son, framkvæmdastjóri Úrvinnslusjóðs, segir nýja tækni hafa orðið til þess að rafhlöður séu ekki jafn skaðlegar umhverf- inu og þær voru. Þær innihaldi þó þungmálma sem séu afar skaðlegir fólki og umhverfi. Rafhlöðum er hægt að skila á endurvinnslustöðvar og í söfnunartunnur sem eru á öllum bensínstöðvum. 349 kíló fara daglega í ruslið Franskur maður hefur höfðað mál gegn flugfélaginu Air France fyrir að hafa niðurlægt hann með því að neyða hann til að kaupa tvo flugmiða á þeim grundvelli að hann væri of feitur fyrir eitt sæti og var það tekið fyrir í rétti í gær. Jauffret sagðist hafa verið niðurlægður þegar starsfólk mældi breidd hans frammi fyrir öðrum farþegum. Úrskurði var frestað eftir að fram kom að Jauffret hafði upplýst ferðaskrifstofuna sem seldi honum flugmiðann að hann væri 160 kíló en ferðaskrifstofan kom þeim upplýsingum ekki áfram til flugfélagsins. Niðurlægður vegna þyngdar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.