Fréttablaðið - 21.02.2007, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 21.02.2007, Blaðsíða 49
7 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSÆvintýraleg spenna og hasar ER ÞETTA ... NÆSTI FORSETI ? / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK/ ÁLFABAKKA / AKUREYRI ALPHA DOG kl. 8 B.i. 16 ROCKY BALBOA kl. 8 - 10:20 B.i. 12 BLOOD DIAMOND kl. 10:20 B.i. 16 BLOOD DIAMOND kl. 5 - 8 - 10:40 B.i.16 BABEL kl. 8 B.i.16 FORELDRAR kl. 6 Leyfð VEFURINN HEN... M/- Ísl tal kl. 3:40 - 5:50 Leyfð FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal. kl. 3:40 Leyfð HANNIBAL RISING kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 HANNIBAL RISING VIP kl. 5:40 - 8 - 10:30 ALPHA DOG kl. 8 - 10:30 B.i.16 PERFUME kl. 5 - 8 - 10:40 B.i.12 MAN OF THE YEAR kl. 10:30 B.i.7 GHOST RIDER kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.12 HANNIBAL RISING kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 ALPHA DOG kl. 8 - 10:30 B.i.16 CHARLOTTE´S WEB Ensk tal kl. 5:50 Leyfð Sýnd í Háskólabíói BLAÐIÐ (fimm stjörnur fullt hús) „MYNDIN BRÉF FRÁ IWO JIMA ER STÓRVIRKI“ GOLDE GLOBE BESTA ERLENDA MYNDIN S.V. MBL HANNIBAL RISING kl 8 - 10:10 B.i.16 MAN OF THE YEAR kl 8 - 10 B.i.7 VEFURINN HEN... M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð 20% AFSLÁTTUR EF GREITT ER MEÐ SPRON-KORTI HEIMSFRUMSÝNING Clint eastwood leikstýrir meistaraverkinu letters from iwo Jima sem var m.a. tekinn upp á Íslandi.á öskudag í kringlunni kl. 300 kr.- kl. 14:30ÖSKUDAGSBÍÓ SVALASTA SPENNUMYND ÁRSINS ...SVONA BYRJAÐI ÞAÐ ÞIÐ VITIÐ HVER HANN ER... Háskólabíó BLOOD DIAMOND kl. 6 - 9 B.i.16 BABEL kl. 9:30 B.i.16 FORELDRAR kl. 7:50 STRANGER THAN ... kl. 5:50 Leyfð LETTERS FROM IWO JIMA kl. 6 - 9 B.i.16 PERFUME kl. 6 - 9 B.i.12 DREAMGIRLS kl. 6 - 9 B.i.7 5 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARS DIGITAL á öskudag í kringlunni kl. 14:30 - 300 kr.- ÖSKUDAGSBÍÓ ÖSKUDAGSBÍÓVEFURINN HENN... Ísl tal kl. 2:30 Leyfð FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 2:30 Leyfð SKOLAÐ Í BURTU M/- Ísl tal kl. 2:30 Leyfð Fjölmargar íslenskar hljómsveitir og listamenn hafa undanfarið nýtt sér Amie Street, sem er tónlistar- búð á netinu þar sem hver sem er getur opnað sitt búðarhorn og selt sína tónlist. „Þetta er frekar ungt fyrirtæki. Það var stofnað í júlí í fyrra en er orðið rosalega vinsælt,“ segir Ingi Björn Sigurðsson, sem hefur starf- að við síðuna. „Síðan hefur líklega hundraðfaldað sig á þremur mán- uðum og hefur vakið athygli á meðal fagaðila í tónlistarbransan- um. Amie Street var til dæmis valið eitt af 25 efnilegustu ungu fyrirtækjunum hjá Businessweek og Myspace var að spá í að kaupa það. Það eru tuttugu þúsund með- limir núna en þeir stefna að því að ná 200 þúsund í desember,“ segir hann. Á meðal íslenskra hljómsveita sem hafa nýtt sér búðina eru Tel- epathetics, Tony The Pony, Morð- ingjarnir, Bob og Beatmakin Troopa og fer þeim fjölgandi með degi hverjum. Sérstaða Amie Street er að verðið fer eftir eftirspurn. Öll lög byrja frítt og hækka síðan í verði eftir því sem oftar er náð er í þau, upp að 0,98 dollurum. Eftir því sem lögin verða vinsælli því verð- mætari verða þau. Ólíkt mörgum öðrum tónlistarmiðlum þá er ekk- ert sérstakt áskriftargjald. Jafn- framt er hægt að spila lögin í öllum tónlistarspilurum. Þeir sem kaupa lög á Amie Street geta mælt með þeim lögum sem þeir kaupa og mæli þeir með lögum sem verða vinsæl fá þeir umbun fyrir. Áhugasamir geta kíkt á síðuna amiestreet.com og forvitnast um þessa nýstárlegu tónlistarbúð. Íslensk tónlist á Amie Street Popparinn Justin Timberlake ók rakleiðis til Hollywood þegar hann frétti af vandræðum Britney Spears til að hugga hana. Justin og Britney voru kær- ustupar á sínum tíma og vildi Just- in sýna henni stuðning sinn í verki. „Justin er líklega eina manneskj- an sem Britney myndi hlusta á þessa dagana,“ sagði kunningi hennar. „Allir vonast til þess að hann geti komið henni aftur á beinu brautina.“ Aðdáendur Britney óttast mjög um hana og telja hana ramba á barmi taugaáfalls vegna álagsins sem fylgir skilnaðinum við Kevin Federline. Hefur hann farið fram á forræði yfir sonum þeirra tveim- ur og segir hann Britney óhæfa móður. Britney, sem hefur drukk- ið stíft síðan hún skildi við Fed- erline, rakaði af sér hárið fyrir skömmu og telja margir að með því hafi Britney í undirmeðvit- undinni verið að hrópa á hjálp. Justin til bjargar Lífsbarátta sölumannsins Chris Gardner sem er að reyna að vinna sig upp úr eymd og fátækt er langt frá því að vera léttvægt grín. Mestur hluti kvikmyndarinnar Pursuit of Happyness fjallar um sífelld vonbrigði hans og strögl við að verða verðbréfasali. Konan (Thandie Newton) fer frá honum, hann missir húsnæðið og endar á vergangi með strákinn sinn (Jaden Smith) en samt gefst hann ekki upp. Will Smith sýnir frábæran leik og litli strákurinn er mjög sjarme- randi en það er ekki nóg til að bera uppi alla myndina sem verður ein- hæf og langdregin fyrir vikið. Gardner er sýndur sem næsta gallalaus persóna á meðan fólkið í kringum hann er upp til hópa illa innrætt og fjandsamlegt. Þeir feðgar eru einir í heiminum með allan sinn vanda, meira að segja móðirin er svo veikgeðja að hún getur ekki hjálpað þeim. Fáar aukapersónur eru í myndinni og engin þeirra spennandi svo áhorf- endur fylgjast nær einvörðungu með hugljúfu sambandi feðganna. Ekki aðeins eru persónurnar ósannfærandi og einfaldar heldur er gildismatið sem þessi mynd hampar fremur fyrirsjáanlegt – þetta er ameríski draumurinn með áherslu á einstaklingsframtakið. Áherslan er fyrst og fremst á hvernig peningarnir, verðbréfa- viðskiptin, muni leysa vanda fjöl- skyldunnar, sagan endar þegar Gardner fær loksins vinnu og síðan birtist texti þess efnis að myndin sé byggð á sönnum atburð- um og aðalpersónan sé nú milljón- eri. Myndin gerist 1981 og er skemmtilega unnið með þá sögu- vitund í útliti myndarinnar auk þess sem músíkin er nokkuð hressandi í þessum eymdarað- stæðum. Annars er þetta óttaleg froða. Hvað sem það kostar KVEF? NEFÚÐI HÁLSTÖFLUR VERKJALYF FRUNSUKREM Það er engin ástæða til að láta sér líða illa. Komdu og fáðu ráðgjöf hjá okkur. Við hlustum! Vectavir krem er áhrifaríkt lyf til meðferðar á frunsu af völdum Herpes Simplex. Vectavir virkar á öllum stigum frunsunnar frá sting eða æðasláttar til blöðru. Í Vectavir er virka efnið penciklóvír sem stöðvar framgang veirunnar. Vectavir er ætlað fullorðnum og börnum eldri en 12 ára. Berið Vectavir á frunsusvæðið á 2 klst fresti í 4 daga. Berið á rétt fyrir svefn og um leið og vaknað er. Dæmigert er að frunsa komi fram við ofreynslu, kvef eða infl úensu eða í mikilli sól (t.d. á skíðum). Ekki á að nota lyfi ð ef að áður hefur komið fram ofnæmi fyrir penciklóvír, famciklóvír eða öðrum innihaldsefnum. Með Vectavir grær frunsan hraðar, verkir minnka og smittími styttist. Vectavir kremið 2 g fæst án lyfseðils. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja lyfi nu. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Otrivin nefúðinn og nefdroparnir innihalda xýlómetasólin sem vinnur gegn bólgu, nefstífl u og slímmyndun vegna kvefs og bráðrar bólgu í ennis- og kinnholum. Otrivin virkar fl jótt og áhrifi n vara í 6-10 klst. Otrivin getur valdið aukaverkunum, s.s. ertingu í slímhúð og sviðatilfi nningu. Einnig ógleði og höfuðverk. Otrivin má nota þrisvar á dag en ekki lengur en í 10 daga í senn. Varúð: Langtímanotkun Otrivin getur leitt til þurrks í nefslímhúð. Sjúklingar með gláku eða þeir sem hafa ofnæmi fyrir xýlómetasólin ættu ekki að nota Otrivin. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja lyfi nu. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Strepsils töfl ur eru látnar renna í munni og leysast þar hægt upp. Þannig nást fram staðbundin sótthreinsandi áhrif í munni og koki.Auk þess hafa bragðefnin væg kælandi áhrif sem slá á ertingu.Venjulega er ein tafl a látin leysast hægt upp í munni á 2-3 klst fresti. Lyfi ð þarf venjulega að nota í 3-4 daga og stundum í allt að eina viku. Einnig má leysa upp 1-2 töfl ur í heitu vatni og drekka sem heitan drykk. Notkun lyfsins hefur engin áhrif á önnur lyf sem notuð eru samtímis. Ofnæmi eða ofnæmislík viðbrögð geta komið fyrir en eru afar sjaldgæf. Hver pakki af Strepsils inniheldur 24 munnsogstöfl ur, sem eru í hentugum þynnupakkningum. Hverri pakkningu fylgja viðurkenndar leiðbeiningar á íslensku um notkun lyfsins, sem gott er að kynna sér vel. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Voltaren Dolo® (díklófenak kalíum) 12,5 mg töfl ur. Notaðar við vægum eða frekar vægum verkjum, svo sem höfuðverk, tannpínu og tíðaþrautum.Verkar einnig hitalækkandi. Dragi ekki úr einkennum á nokkrum dögum, skal leita til læknis. Þeir sem eru með eða hafa haft sögu um maga- eða skeifugarnarsár eða skerta lifrarstarfsemi ættu að ráðfæra sig við lækni áður en lyfi ð er notað. Þeir sem þola ekki acetýlsalisýru, íbuprófen eða önnur bólgueyðandi lyf eða eru með astma eiga ekki að nota Voltaren Dolo®. Notið lyfi ð ekki á meðgöngu nema í samráði við lækni, en aldrei á síðasta þriðjungi meðgöngu. Leitið ráða læknis eða lyfjafræðings um milliverkanir við önnur lyf. Lesa skal vandlega leiðbeiningar á umbúðum og fylgiseðli. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.