Tíminn - 21.08.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.08.1979, Blaðsíða 2
2 Þriöjudagur 21. ágúst 1979. AAEST SELDU HLJÓMTÆKI LANDSINS vegna þess að hagkvæmari kaup gerir þú ekki ENGINN VAFI 70 WÖTT TŒatcécc?. 29800 BUÐIN Skipholti19 Auglýsið í Tímanum Toyota Mark II '77 4.200 Opel Caravan •73 2.100 Volvo Station 145 ’72 2.800 Opel Ascona 4 DL ’77 4.400 Volvo 142 sjálfsk. ’74 3.800 Taunus 17 M 4ra d. ’71 980 Saab 99 ’74 3.175 Ch. Malibu 2d. Landeu ’78 7.400 Ch.Blazer6cyl. •74 4.900 Fiat125P ’78 2.100 Ch. No va Concours 4d. ’77 5.100 Opel Commodoresjálfsk. ’72 1.750 Fiat125P ’77 1.900 Datsun diesel 220 c ’76 4.000 M. Benz sendif.608 D •77 10.000 Datsun 180 B ’78 4.800 Ch. Nova 2d. ’74 2.950 VW 1303 LS ’71 750 Opel Ascona 2d. ’76 3.500 Mazda 929 sport Coupé ’76 3.800 Volvo 244 GL ’76 5.400 Peugeot504 ’74 3.000 Ford Fairmont Decor ’78 5.300 Ch. Laguna 4 d. '73 3.000 Ch.Nova Custom 2jad. •78 6.300 Ch. Nova Conc. 2ja d. '77 5.500 Ch.Nova sjálfsk. ’77 4.700 Rússa jeppi m /blæju •76 3.000 Scout II sj.sk. (skuldabr.) ’76 6.000 Vauxhall Viva 76 2.500 Vauxhall Chevette ’77 3.000 Ch. Nova Custom ’78 5.200, OldsmobileCutlass ’74 3.300 Ch. N ova ' '74 3.000 Scoutll 6cyl. ’73 2.700 Opel Record 1700 •71 1.500 Pontiac Parisienne ’71 3.5001 Opel Caravan 1900 L ’78 6.500 Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMt'38900 Norðmenn vilja hafa sitt á þurru gagnvart öðrum þjóðum AM — 1 gær leitaöi Timinn álits Páls Asgeirs Tryggvasonar, sendiherra tslandsf Oslú á þeim viöbárum norskra stjórnvalda HEI — Efnahagsnefnd Fram- sóknarfiokksins hefur nú veriö kölluö saman aö nýju og hefur þegar haldiö tvo fundi um efna- hagsmálin, nd i ágástmánuöi. Nefndin vinnur aö undirbún- ingi aö nýrri tillögugerö Fram- sóknarflokksins sem byggö veröur á þeim tillögum sem aö þau þyrftu aö ráöfæra sig viö Sovétrikin, EBE þjóöirnar og fleiri áöur en samningaviöræö- ur gætu hafist viö tslendinga um flokkurinnlagöifram á s.l. vetri og meö tilliti til þess alvarlega ástands sem nú rikir i verö- bólgumálum og efnahagsmál- um þjóöarinnar. Stefnt er aö þvi aö nýjar tillögur Framsóknar- flokksins um efnahagsmál veröi tilbúnar áöur en þing kemur saman i haust. Jan Mayen. Páll sagöist skilja þessa af- stööu Norömanna, en þeim er nauösynlegt aö kynna þeim þjóöum sem þarna um ræöir fyrirætlanir sinar, vegna ýmissa hagsmunatengsla gagn- vart þeim. Til dæmis heföi sovéski fiskimálaráöherrann veriö á ferö i Noregi fyrir skemmstu og þá varaö Norö- menn viö aö lýsa yfir efnahags- lögsögu viö eyna, áöur en málin heföu skýrst betur á Hafréttar- ráöstefnunni. Sovétrikin eiga þarna mikilla hagsmuna aö gæta vegna kolmunnaveiöa sinna og Norömenn veröa aö gæta samningsstööu sinnar vegna Svalbaröa og annarra hafsvæöa. Hvaö EBE þjóöirnar snertir, þá varöar máliö, vegna aöildar Dana aö bandalaginu og hugs- anlegrar útfærslu þeirra noröar viö Grænland, sem þá mundi koma inn á svæöiö viö Jan Mayen. Efnahagsmálanefnd Framsóknarflokksins: Nýjar tíllögur fyrir þingbyrjun Úrói í borginni um helgina: Stunginn með hníf • árásarmaðurinn ófundinn GP — Færeyskur maöur var aö- faranótt sunnudagsins stunginn I lærið með hnff. Samkvæmt upplýsingum rannsóknarlög- reglunnar hafði maðurinn verið að drekka áfengi úr glasi við styttu Jóns Sigurðssonar þegar piltur kemur til hans og vildi fá að bragða á veigunum. Færey- ingurinn kvaðst hafa sagt piltin- um að hann drykki sitt vfn sjálf- ur og pilturinn þá fyrtst við og stungið manninn i læriö og stokkið sfðan I burtu. Færeying- urinn var siöan fluttur skömmu seinna á slysavaröstofuna og gert að sárum hans en þau reyndust ekki mikil. Pilturinn hefur ekki fundist ennþá enda mun Færeyingurinn ekki hafa getaö gefiö neina lýs- ingu á honum. Talsveröur órói var i borginni um helgina og mörg útköll hjá rannsóknarlögreglunni vegna þjófnaöa og annarra mála sem viökoma rannsóknarlögregl- unni. Þórir Oddsson vararann- sóknarlögreglustjóri sagöi aö þó heföu þessi mál ekki veriö stór- vægileg en eins og áöur sagöi nokkuö mörg. Krossá Jeppi á bólakaf • engin slys á fólki GP — Blazer-jeppi fékk heldur betur kaldar viðtökur i Krossá á laugardaginn. Jeppanum sem i vöru fjórir Þjóöverjar, var ekið út i ána þar sem venjulega er ekki fariö yfir og drap bíllinn á sér. Fór strax að grafa undan bflnum og hann að sökkva þann- ig að eftir stutta stund var vatn farið að gutla upp á miðja glugga. Fólkið sem f bilnum var tókst að komast i land af eigin rammleik utan ökumanninum sem beið i bilnum. Ungum mannisem kom til að- stoöar tókst aö koma streng i bilinn og hjálpa ökumanninum, sem var kona, til þess aö færa sig I land eftir strengnum. Fólkinu varö ekki meint af volkinu en greinilegt er aö aldrei er ofbrýnt fyrir fólki aö fara varlega f viösjárveröum ám. Rúta sem stödd var i Þórs- mörk náöi aö draga upp bilinn, sem var frá bilaleigu Akureyr- ar, en þetta mun vera fimmti billinn frá þeirri bilaleigu sem svona fer fyrir i Krossá. Blindrafélagið hélt upp á 40 ára afmæli sitt um helgina og kom fjöldi fólks I afmælisveisluna I Hamra- hlfðinni. (Timamynd: G.E.).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.