Tíminn - 21.08.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.08.1979, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 21. ágúst 1979. 11 t skugganum undir trjánum rækta Stefania og Sverrir A. Lúthersson ýmsar tegundir burkna. Magnús Norödahl og dóttir hans Jóna: „Viö erum ekki alltaf aö vinna f garöinum”, segir hann, heldur höfum þetta einfalt og þægilegt”. Maria ræktar öll blómin i garöinn sjálf og hér er gróöurhúsiö. Stefania R. Pálsdóttir i garöinum aö Hrauntungu 6, sem fékk verö- laun Lionsklúbbs Kópavogs og Rotaryklúbbs Kópavogs fyrir fegurö og snyrtileika. t garöinum eru m.a. risamjaöarjurt, snæa- súra, jötunjurt og þúsundgeisli, ,,en mér væri sama þótt hér væri ekkert nema islenska fjólan, mér finnst hún fallegust blóma”, sagöi Stefania. „Brekkusóley kailaöi Jónas Hallgrimsson hana”. Ólaffa Haraldsdóttir og Tryggvi Hannesson, Vallhólma 16, fengu verölaun Lionsklúbbs Kópavogs og Rotaryklúbbs Kópavogs fyrir fagran og snyrtilegan garö. Ingvar Agnarsson málaöi lands- lag frá Ströndum og Snæfellsnesi utan á hús sitt Hábraut 4 og hlaut viöurkenningu bæjarst jórnar fyrir. Kagnhildur óiafsdóttir verslunarstjóri i Vogum meö tveim vinnufélögum sinum. Fegursti garðurinn I Kópavogi er viö Holtageröi 58.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.