Tíminn - 21.08.1979, Blaðsíða 17

Tíminn - 21.08.1979, Blaðsíða 17
ÞriOjudagur 21. águst 1979. 17 TÍMARIT ' skólum landsins Ritstjórn hefur borist 1. tölu- bl. 3. árg. Tlmarits SAA. Ingi- björg Björnsdóttir deildar- stjóri skrifar um endurreisnar- starf meðal vandamanna og vina alkóhólista .Rætt er viö önnu Þorgrimsdóttur um ráö- gjöf viö alkóhólista. Kristinn Björnsson sálfræöingur fjallar um hvort ofdrykkja sé geö- sjúkdómur. Ennfremur eru i ritinu fréttir um starf SAA og fleira efni. Stofnuð ný samtök um hagsmuni verslunar og viðskipta STOFNUÐ hafa veriö samtökin ..Viðskipti og Verslun”. Aðild aö samtökunum eiga eftirtaiin fé- lög og stofnanir: Verslunarráö tslands, Landssamband isl. verslunarmanna, Verslunar- banki islands hf., Lffeyrissjóöur verslunarmanna, Verslunar- mannafélag Reykjavikur, Kaupmannasamtök íslands, Félag Isl. stórkaupmanna og BOgreinasambandiö. t samstarfssamningi fyrr- nefndra aöila er þannig greint frá markmiöi samtakanna: 1. Aöauka álit verslunarogviö- skiptalifsins, svo og stuöla aö aukinni menntun og betri kjörum starfsmanna og fyrir- tækja, þannig aö viöskiptallf- iö geti veitt landsmönnum sem besta þjónustu I nútima- þjóöfélagi. 2. Kynnaalmenningi verslun og viöskipti — innflutningsversl- un, innlenda vörudreifingu, friverslun, Utflutningsversl- un, flutninga og feröamál og tryggingarstarfsemi. 3. Sýna hvernig má nýta inn- lenda verslunarþekkingu og samstarf viö aörar atvinnu- greinar til aö efla iönaö og aöra frjálsa atvinnustarfsemi í landinu án þess aö gripa til verndartolla. 4. Sýna þátt verslunar og sam- gangna i sjálfstæöi og skjálf- stæöisbaráttu landsins. 5. Koma á námskeiöum fyrir starfsfólk viö verslunar- og skrifstofustörf i samvinnu viö Verslunarskólann, sem kann aö veröa metiö I kjarasamn- ingum. 6. Auka samstarf milli vinnu- veitenda og starfsfólks og milli samtaka launþega og vinnuveitenda meö upplýsing- um og skoöanaskiptum og kynningu á mikilvægi starfa verzlunar- og skrifstofufólks meöal þessara aðila og gagn- vart almenningi. 7. Vinna aö aukinni kynningu um llfeyrismál meöál sjóöfé- laga Lifeyrissjóös Verslunar- manna. Stjórn samtakanna , .Viöskipti og Verslun” skipa formenn þeirra samtaka og stofnana, sem aöild eiga aö samtökunum, en i framkvæmdanefnd sitja: Siguröur Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri, Guðmundur H. Garöarsson, viöskiptafræöing- ur, Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri og Siguröur E. Haraldsson, kaupmaöur. Skrifstofa samtaena er i Bankastræti 5, 4. hæö. Agústa Jónsdóttir F. 17. júni 1917 D. 13. ágúst 1979 Agústa Jónsdóttir andaöist á Landspitalanum aö kvöldi 13. ágúst sl. eftir langvarandi veik- indi og þjáningar. Mig langar aö minnast Gústu, en þaö var hún alltaf kölluö, örfáum fátæklegum oröum, sem aldrei geta þónáöaö lýsa hinum miklu mannkostum hennar, né þvi trausti og þeirri hlýju, sem ég varö aönjótandi bæöi á heim- ili hennar og utan þess. Agústa Jónsdóttir var fædd i Vorsabæ i A-Landeyjum 17. júni 1917. Foreldrar hennar voru Jón Erlendsson og Þórunn Sigurðardóttir sem þar bjuggu. Var Agústa ein af 15 börnum þeirra hjóna. Hún var aöeins fjögra ára er hún missti móöur sina og getur maöur Imyndaö sér þann þunga harm hjá Jóni og börnunum þegar húsmóöirin var svo snögglega burtu hrifin. En Jón hélt áfram búskap I Vorsabæ og ólst Gústa þar upp hjá fööur sinum i glööum syst- kinahópi. Arið 1940 giftist Agústa Eggert Runólfssyni. Þau hófu búskap i Hailstúni i Holta- hreppi. En árið 1949 flytjast þau aö Auraseli i Fljótshliö og bjuggu þar til ársins 1953, þá fluttu þau tii Reykjavikur og bjuggu þar til 1959, en þá slitu þau samvistum. Agústa og Eggert eignuöust sex börnenmisstu tvo drengi á unga aldri meö stuttu milliblii, annan sex mánaða gamlan en hinn dó á þriöja ári. Og eins og nærri má geta var þaö sár miss- ir hjáungu hjónunum aö horfa á eftir litlu drengjunum sinum I gröfina. Börn þeirra sem upp komust eru: Jón Þórarinn, kvæntur þeirri er þetta ritar. Runólfur Hjalti kvæntur Sigrúnu Björgúlfsdóttur. Magnús kvæntur Guörúnu Skúladóttur og Edda Lóa ógift. Barnabörnin eru orðin sex. 13. ágúst 1966 giftist Gústa eftirlifandi manni sinum Karii Eiössyni, sérstöku prúömenni og góðum dreng. Hann er ættaö- ur frá Kjörseyri I Hrútafiröi. Þeirra á milli rikti ástúö og skilningur. Þau voru sérstak- lega samhent meö allt sem gera þurfti, enda kunni Gústa vel aö meta Kalla sinn. Þau voru einn- ig boöin og búin ef eitthvað þurfti aö gera fyrir aðra, allt, var þaö svo sjálfsagt. Þau voru alltaf aö gefa og gleöja. Þaö voru ófáar lopapeysurnar og jakkarnir sem Gústa gaf, en hún var frábær hannyrðakona. Siöasta peysan sem Gústa prjónaöi helsjúk var á Hjördisi dótturdóttur mina. Svona var Gústa ætiö aö hugsa um að gera gott og gleöja aöra. Hún bar mikla umhyggju fyrir barna- börnum sinum. Þau voru yndi hennar og augasteinar. Fyrir nærri þremur árum kenndi hún þess sjúkdóms er dró hana til dauða. Gústa vissi allan timann aö hverju dró. En hún lét aldrei bugast. Hún hélt gleöi sinni og hugarró og sagöi oft: Ég má þakka fyrir árin sem ég hef fengið að lifa og njóta samvista viö ástvini mina. Hún kunni listina þá aö gleöja aöra og gleöjast meö öörum. Siöasta áfangann lá Gústa samfleytt á Landspitalanum I fjóra og hálfan mánuö. Hún mælti aldrei æöruorö. Margar voru feröirnar hans Kalla á sjúkrahúsiö. Oft fór hann tvisvar á dag þangaö og stundum oftar til aö halda i höndina á Gústu sinni og vera i návist hennar þar til yfir lyki. Þaö heimsóttu hana lika margir vinir og vandamenn og sérstaka tryggösýndi Jónina systir henn- ar, sem býr á æskuheimili þeirra. Hún kom oft þó aö löng væri leiöin og hún sjálf ekki heil heiisu. Fyrir alla þessa velvild var Gústa þakklát og það siö- asta sem hún gat sagt var aö biðja fyrir þakklæti til lækna og hjúkrunarfólks á Landspitalan- um fyrir frábæra hjúkrun, hjálp og ummönnun alla frá þvi fyrsta til hins síðasta. Þinni hetjulegu baráttu er lokið. Nú ert þú sæl i ljóssins landi. Alúöar þakkir fyrir allt. Blessuö sé minning þin. Hjördis Benediktsdóttir. /' Ég býst við aö i w / þeir láti okkiar kafal bar til aö við finnumíf — einhverjar ■ lÆW//// Þrælarnir veröa aö finna perlur, 1 tilhandaguðunum til aö halda lifi. &Af£Y FtM'T?'*1 © Bvlls Hærra. Ég heyri varla til — Veröur aö sýnast eölilegt. of eðlilegt Hjáip...; HJALP.7, ( — Birnirnir réöust á‘> rostung, en hann slap Hve margir •? Mjög fáir... Heyröu..7_f Helduröu aö þeir séu - . aö 1 safnast saman aftur eins og viö hvala veisluna? © ^ull's

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.