Tíminn - 21.08.1979, Blaðsíða 18

Tíminn - 21.08.1979, Blaðsíða 18
18 Þriðjudagur 21. ágúst 1979. ■iurn! m 3* 16-444 r Hettumoröinginn (Bærinn sem óttaðist sólset- ur) (R| An AMERICANINTERNATIONAL Release Starring BEN JOHNSON ANDREW PRINE DAWN WELLS Hörkuspennandi bandarisk litmynd, byggð á sönnum at- burðum. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. "lonabíó 3*3-11-82 Þeir kölluðu manninn hest (Return of a man call- ed Horse) RICHARD HARRIS THERETURN Of A MAN CALLED HORSE', 00 Un«« — 300 LW>m (22 InchM) „Þeir kölluðu manninn Hest” er framhald af mynd- inni „1 ánauð hjá Indián- um”, sem sýnd var i Hafnar- biói við góðar undirtektir. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Richard Harris, Gale Sondergaard, Geoffrey Lewis. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hitaveita Suðurnesja vill ráða til sin fulltrúa með viðskipta- eða hagfræðimenntun. Reynsla i tölvuvinnslu nauðsynleg. Um- sóknum sé skilað til Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A, Keflavik fyrir 1. sept. 1979. Óskilahestur 1 ölfushreppi er í óskilum móbrúnn hestur. Mark: biti aftan hægra, fjöður framan vinstra. Hesturinn verður seldur á uppboði 3. sept. n.k. hafi eigandi ekki gefið sig fram fyrir þann tima. Hreppstjórinn. Alternatorar 1 Ford Bronco, Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Fíat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá 19.800.- Einnig: Startarar, . Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miöstöövamótorar ofl. I margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bílaraf h.f. Barnaleiktæki íþróttatæki Tausnúrugrindur Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR Suðurlandsbraut 12. Sfmi 35810 S 24700 Borgartúm 19 3 1-89-36 Varnirnar rofna (Breakthrough) lslenskur texti. Hörkuspennandi og við- burðarrik ný amerisk, frönsk, þýsk stórmynd I lit- um um einn helsta þátt inn- rásarinnar I Frakklandi 1944. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Aðalhlutverk með hinum heimsfrægu leik- urum Richard Burton, Rod Steiner, Robert Mitchum, Curd Jiirgens o.fl. Myndin var frumsýnd I Evrópu og viðar I sumar. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. • 3 2-21-40 Birnirnir enn á ferð (The bad news Bears in breaking training) •mumouht ncnMScœro«npH Létt og fjörug litmynd frá Paramount um „Bears” lið- ið. Leikstjóri: Michael Fressman. Islenskur texti. Aðalhlutverk: William Devane, Cliffton James. Sýnd kl. 5, 7 og 9. áiðit gamla bio aasira .—___S|miJJ4.75l Feigðarförin (High Velocity) Spennandi ný bandarisk kvikmynd með Ben Gazzara, Britt Ekland. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Lukku láki og Dalton- bræður Sýnd kl. 5 ISTHRBjEJAH 3*1-13-84 «BS3SSSKSSSSÍ9K ,~™>TO_r. ~ 'jtm - » Ég vii það núna (1 will, I will. . . for now) Bráöskemmtileg og vel leik- in, ný, bandarisk gaman- mynd i litum með úrvalsleik- urum I aðalhlutverkum. Aöalhlutverk: Elliot Gould, Diane Keaton. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I sporðdrekamerkinu Sprenghlægileg og sérstak- lega djörf, ný dönsk gaman- mynd i litum. tsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11.15. 3*1-15-44 ANNK KANcwrr TheTímungpoint Á KROSSGÖTUM tslenskur texti. B r á ðske m m t il eg ný bandarisk mynd með úrvals- leikurum i aðalhlutverkum. t myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdansarar Bandarikjanna. Myndin lýs- ir endurfundum og uppgjöri tveggja vinkvenna siðan leiðir skildust við ballett- nám. önnur er orðin fræg ballettmær en hin fórnaði frægðinni fyrir móðurhlut- verkið. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Anne Ban- croft, Shirley MacLaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkað verö. Sýnd kl. 5 og 9. Auglýsið í Tímanum Q 19 OOO Verölaunamyndin: HJARTARBANINN THE DEER HUNTER Robert De Niro — Christopher Walken — Meryl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verð- laun i april s.l. þar á meðal „Besta mynd ársins” og leikstjórinn: Michael Cimino;' besti leikstjórinn. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verð. Læknir i klípu Sprenghlægileg gamanmynd tslenskur texti Sýnd kl. 3 salur Rio Lobo Hörkuspennandi „vestri” með sjálfum „vestra” kapp- anum John Wayne. Bönnuð innan 12 ára. Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salur Þeysandi þrenning :A‘ Spennandi og skemmtileg litmynd um kalda gæja á „tryllitækjum” sinum meö Nick Nolte og Robin Matt- son. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,10 — 5,10 — 7,10 — 9,10 og 11,10. salur Árásin á Agathon Hörkuspennandi grisk- bandarisk litmynd. Bönnuð innan 13 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.