Tíminn - 21.08.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.08.1979, Blaðsíða 12
Hugi með tvö met... Hugi Haröarson setti tvö ný Is- landsmet á Noröurlandameist- aramótinu, sem fór fram i Motala 1 Svlþjóð um helgina. Hugi setti fyrst met i 200 m baksundi — synti vegalengdina á 2:19.69 min. og siöan setti hann met 1100 m bak- sundi — 1:05.82 min. — SOS. Séð og hleraö... 1. DEILD Staöan er nú þessi I 1. deiidar- keppninni, eftir leiki helgarinnar: Hugi Haröarson. • Keflavlk leikur fyrst I Svíþjóð Keflvikingar, sem áttu aö leika fyrri leik sinn gegn sænska liöinu Kalmar I UEFA-bikarkeppni Evrópu, hafa í samráöi viö sænska liöiö ákveöiö aö færa leikdagana til — þannig aö þeir leika fyrri leik sinn í Sviþjóö, en seinni leikinn hér 3. október. • Baldur fór 1 hringferð Baldur Hannesson — leik- maður Þróttar, lék ekki með Þrótturum gegn KA og hann munekkileika með þeim gegn KR-ingum i kvöld. Ástæöan fyrir fjarveru Baldurs er, að hannskellti séri fri — og snar- aði sér i hringferð um landið, á meðan félagar hans berjast i fallbaráttunni I 1. deild. • Smith gerir það gott... George Smith, fyrrum þjálf- ari Keflvikinga, gerir þaö gott, en hann hefur þjálfaö hjá ýmsum Arabarlkjum siöan hann hætti aö þjálfa Keflvik- inga 1974. Um helgina skrifaöi hann undir nýjan samning sem landsliösþjáifari fursta- rikisins Oman. • Youri og Helgi njósna i Eyjum Landsliösþjálfarinn Youri Ilichev og Helgi Danielsson, formaöur landsiiösnefndar, fóru til Eyja til aö „njósna” um leikmenn Eyjaliösins. Þeir fengu aö sjá stórieik Tómasar Pálssonar og Ársæls Sveins- ÞEIR KEPPA í BRUSSEL — i tilefni 1000 ára afmælis borgarinnar islenska unglingalandsliöiö i 1 golfi, sem fer til Brussel I Belgiu um næstu helgi, til aö taka þátt I golfmóti i tilefni 1000 ára afmælis Brussel, hefur veriö valiö. Ungl- ingaliöiö er skipaö þessum kepp- ] endum: Páll Ketilsson (GS), Gylfi Kristinsson (GS), Magni I. Stefánsson (NK), Asgeir Þóröar- son (NK), Jón G. Gunnarsson (GA), Björn H. Björnsson (GL) nrf f ' irlfi flo rccnn í ÍIV I % PÉTUR PÉTURSSON. Ásgeir og Kristinn tóku fram skotskóna „Lokabaráttan verður erfið” — segir Viktor Helgason, þjálfari Eyjamanna • ELMAR GEIRSSON. . . sést hér sækja aö marki Þróttar, en Arnar er til varnar og tekst aö bæja hættunni frá. (Tlmamynd Tryggvi). — þegar Framarar unnu öruggan sigur 4:0 yfir Kefivikingum á — Þetta var sætur sigur — og nú er spennan um Islandsmeistara- titilinn komin i hámark, sagöi Viktor Helgason, þjálfari Eyja- manna, eftir hinn góöa sigur þeirra yfir íslandsmeisturum Vals. Strákarnir léku vel — ég er Fram—Kefiavik 4:0 Vestm.ey.—Valur 2:0 Akranes—Haukar 1:0 Þróttur— KA Valur.......... 14 8 3 3 27:14 19 Vestm.ey .... 14 7 4 3 23:11 18 Akranes ....... 14 8 2 4 24:15 18 KR ............ 14 7 3 4 22:20 17 Keflavik...... 14 5 5 4 19:16 15 Fram .......... 14 3 7 4 22:20 13 Vikingur...... 14 5 3 6 20:20 13 Þróttur ....... 14 5 3 6 18:24 13 KA ........... 14 3 3 8 17:30 9 Haukar .......14 1 3 10 10:32 5 Markhæstu menn: AtliEövaldsson, Val ..........8 Sigurlás Þorleifss., Vik..... 8 PéturOrmslev, Fram .......... 7 Sveinbjörn Hákonars. Akran. .. 7 IngiBjörn Albertss., Val .....6 Tómas Pálsson, Vestm.ey......6 Valbjarnarvelli i Laugardalnum Asgeir Eliasson færöi Fram óskabyrjun, þegar Framarar unnu stórsigur 4:0 gegn Keflvfk- ingum á Valbjarnarvelli I Laugardalnum. Ásgeir skoraöi fallegt mark meö skalla á fyrstu min. leiksins, eftir aöPétur Orm- slev haföi tekiö hornspyrnu og sent knöttinn inn i vitateig Kefl- vikinga, þar sem Asgeir var — hann skallaði knöttinn fallega aö marki og knötturinn hafnaöi i stönginni fjær og fór þaðan i net Keflvikinga. Keflvikingar veittu Fram keppni I fyrri hálfleik og var Einar Ásbjörn ólafsson þá klaufi að skora ekki — hann fékk þrjú mjög góð marktækifæri á stutt- um tima. Guðmundur Baldurs- son, markvörður Fram var vel á verði tvisvar — varði vel, en svo átti Einar Asbjörn skalla rétt yfir slána á marki Fram. Framarar, sem yfirspiluðu Keflvikinga algjörlega I seinni hálfleik — léku sinn besta leik I langan tima, bættu þá þremur mörkum við. Ásgeir Eliasson, sem áttimjög góðan leik, skoraði með langskoti á 56. min. — skaut frá vítateig, Þorsteinn ólafsson, markvörður Keflvíkinga, hálf- varði, en missti knöttinn siðan inn fyrir markllnu. Kristinn Jörundsson, sem kom inn á sem varamaður, skoraði siöan tvö mörk á tveimur min. Fyrst eftir að Pétur Ormslev hafði átt skot I stöng — knötturinn fór aftur til Péturs, sem lék á Guöjón Guöjónsson, bakvörö Keflvikinga og sendi knöttinn fyrir markið, þar sem Kristinn skoraði af stuttu færi. Kristinn skoraöi seinna markið einnig af mjög ánægöur meö þá. — Viö munum reyna aö gera okkar besta I hinni spennandi iokabaráttu, en viö gerum okkur fyllilega ljóst aö lokabaráttan veröur mjög erfiö, sagöi Viktor. # Viktor Helgason. stuttufærieftirsendingufrá Guð- mundi Steinssyni. Framarar hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk hjá Keflviking- um, sem voru mjög daufir. Krist- inn fékk t.d. tvö gullin tækifæri, sem hann náði ekki að nýta. Eins og fyrr segir, þá léku Framarar vel — bestu menn þeirra voru þeir Guðmundur Baldursson, markvörður, sem greip oft mjög vel inn i leikinn, Asgeir Eliasson og Pétur Orm- slev. Kristinn Atlason fékk það hlutverk aðhafa gætur á Ragnari Margeirssyni, hinum hættulega miðverði Keflvikinga og skilaði hann hlutverki sinu mjög vel — Ragnar sást ekki i leiknum. Keflvikingar voru mjög daufir — þaö varekki nema á smá kafla I fyrri hálfleik, sem þeir náöu að ógna Framliðinu. MAÐUR LEIKSINS: Asgeir Eliasson. — SOS. iþróttir Umsjón: Sigmundur Ó. Steinarsson ÍÞRÓTTIR li'HIiI" IÞR0TTIR Þriöjudagur 21. ágúst 1979. Pétur byrjaður að hrella markverði Markaskorarinn mikli frá Akranesi Pétur Pétursson byrjaöi keppnistimabiliö vel i Hollandi — aö sjálfsögöu skoraöi hann, þegar Feyenoord lagöi PEC Zwolle aö velli 2:0 i Rotterdam aö viöstödd- ■ um 40 þús. áhorfendum. Pétur er nú geysilega sterkur og á hann örugglega eftir aö hrella mark- veröi I Hollandi i vetur, eins og sl. vetur, en þá skoraöi hann 11 mörk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.