Tíminn - 21.08.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.08.1979, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 21. ágúst 1979, 3 Vísisrall 79: Sjö af sautján luku keppni GP — Vísisralli ’79 lauk á mið nætti á sunnudaginn og alls luku sjö bilar keppninni. Sautján bil- ar hófu keppnina i upphafi og heltust 10 úr fyrir ýmsar sakir en flestir vegna brotinna hjóla- spyrna. 1 fyrsta sæti lenti Hafsteinn Haukssonog Kári Gunnarsson á Ford Escort, I öðru sæti Ömar Ragnarsson og Jón Ragnarsson á Renault 5 og I þriðja sæti Úlf- ar Hinriksson og Tryggvi Aðal- steinsson á Ford Escort. Mikil keppni vará milli fyrsta og annars og munaði aðeins um tveimur minútum á tfma. Keppnin þótti takast vel en þetta er lengsta rall sem farið hefur fram hérlendis og jafn- framt þriðja lengsta rall í Evrópu á þessu ári. Tlminn veðjaði á þá tJlfar Hinriksson og Sigurö Sigurðsson en þeir urðu þriðju i röðinni. Timamynd: Tryggvi. Einar í Jan Mayen-nefnd HEI — „Ég hef ekki heyrt þaö fyrr og ekkert verið taiað um það við mig” svaraði Stein- grimur Hermannsson þegar Tlminn barundir hann frétt I út- varpinu I gær, þess efnis, að sa mninganef ndin um Jan Mayen hefði ekki getað hafiö störf ennþá vegna þess að það stæði á Framsóknarflokknum að tilnefna mann I hana, að þvl skilja mátti af fréttinni. Nú er að verða um seinan að bora við Kröflu: Skömmtun og 1500 miilj. dísilkeyrsla næsta vetur? AM — „Þessa dagana eru sið- ustu forvöð að taka ákvörðun um boranir við Kröflu, en mér erþóekki kunnugtumað neinna siikra ákvarðana sé að vænta”, sagöi Kristján Jónsson, raf- magnsveitustjóri rikisins, I við- tali við Timann i gær. Kristjánsagði að eins og hann hefði oft tekið fram I fjölmiðlum væri vatnsstaöa I Þórisvatni 1 metra undir þvi sem hún var á sama tima I fyrra og jarðar- staðan á Suöurlandi 1-2 metrum undir meðallagi, sem stafar af mjög þurrum vatnsárum sið- ustu tvö ár. „Horfurnar eru þvl mjög óvissar fyrir næsta vetur”, sagöi Kristján, „ogekki er útlit- ið betra fyrir veturinn 1980-81, sem verður mjög erfiður. Kostnaðurinn viö disilkeyrslu kann þvi aö veröa mjög hár næsta vetur og tölurnar 750-1500 milljónir hafa verið nefndar i þvi sambandi, auk þess sem komið gæti til skömmtunar”. Fundur í yfir- nefnd um loðnu- verðið í dag Beðið er nú úrskurðar yfir- nefndar Verölagsráðs sjávarútvegsins um loönu- verðið og hélt nefndin fund kl. 15.30 I gær, án þess að samkomulag næðist. Er þvi annar fundur boðaður kl. 17 I dag. Sæti i yfirnefnd eiga þeir Jón Sigurðsson, Páll Guðmundsson, Ingólfur Ingólfsson, Guðmundur Kr. Jónsson og Jón Reynir Mar- geirsson. Einar Ágústsson „Plöggin varðandi þetta mál eru að koma til min núna, s vo ég held að með svona frétt sé verið að búa til enn eitt áróöursatriðið af engu tilefni. Okkar maöur i nefndinni verður Einar Agústs- son og hann er tilbilinn aö koma til fundar hvenær sem er. En mér er ekki kunnugt um að utanrikisráðherra hafi kallaö nefndina saman ennþá”, sagði Steingrimur.__________ Guðmundur og Margeir í 8-9 sætl • á mótinu I Gausdal AM — Romanizhin varð efstur á mótinu I Gausdal I Noregi með sjö vinninga og annar Karisson frá Sviþjóð með sex og hálfan vinning, að þvi er Guðmundur Sigurjónsson sagöi Tlmanum I gærkvöldi. I þriöja til sjöunda sæti urðu þeir Keen, Morris, Wibe, Kais- zauriog Ornstein, með sex vinn- inga, en næstir urðu þeir Guð- mundur og Margeir með fimm og hálfan vinning. Guömundur sagðist ekki m jög hress með úrslitin og auðvitað hefðu þeir Margeir vonast til aö verða efri. Guömundur kvaö þetta hafa veriö nokkuö sterkt mót, en þarna hefðu veriö margir skákmenn á uppleið og þvi margar óþekktar stærðir meðal keppenda. y Eldhúsborð og pinnastólar. Stœrð plotu 95. cm. og 110 cm. UCEKTIÁ VEGGSAMSTÆÐUR Verð frá kr. 326.000.- Staðgreiðsluafsláttur eða hagstœð greiðslukjör m Y F O Reykjavíkurvegi 66— Hafnarfirði Sími 54100 Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskiia á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik og heimild i lögum nr. 10 22. mars 1960 verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt fyrir april, mai og júni 1979, og ný- álagðan söluskatt frá fyrri tima stöðv- aður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraembættisins við Tryggvagötu. Lögreglustjóri i Reykjavik 15. ágúst 1979. Rennibekkur óskast Járnsmiðaverkstæði óskar eftir meðal- stórum notuðum rennibekk. Upplýsingar i sima 95-5450.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.