Tíminn - 21.08.1979, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.08.1979, Blaðsíða 10
ÞriOjudagur 21. ágúst 1979. mm Hún er ekki dónaleg sólbaðsaOstaöan hjá Mariu og Magnúsi i Holtagerði „Lífrík og fjölbreytt náttúra þar sem melar og auðn voru fyrir” Tímiiin skoðar fagra garða og snyrtilegt umhverfi í Kópavogi SJ — 10. ágúst s.l. fór fram af- hending verðlauna og viðurkenn- inga fyrir fagra garða og snyrti- legtumhverfi i Kópavogi sumarið 1979. Maria G. Sigurðardóttir og Magnús Norðdahl fengu heiðurs- verðlaun bæjarstjórnarinnar fyrir fegursta garðinn i Kópavogi á þessu sumri. Sjö aðrir aðilar fengu einnig verðlaun eða viður- kenningu, m.a. Vinnuskóli Kópa- vogs fyrir störf við snyrtingu og fegrun bæjarins, skólastjóri er Einar Bollason. Fegrunarnefnd Kópavogs skar úr um hverjir hljóta skyldu þennan heiður, en hana skipa Einar I. Sigurðsson, heilbrigðis- fulltrúi, Friðrik Guðmundsson, byggingafulltrúi, Hermann Lund- holm garðyrkjuráðunautur, Kristinn Skæringsson úr Rotary- klúbbi Kópavogs og Leó Guð- laugsson úr Lionsklúbbi Kópa- vogs. 1 ræðu við þetta tækifæri sagði Skúli Sigurgrimsson, forseti bæjarstjórnar, aö Kópavogur hefði breytst I gróöurvin — mann- eskjulegt umhverfi, og óskaöi þess að meira yrði gert og betur. t garðlnum Hrauntungu 6 eru einnig styttur, sem Stefanfa hefur gert sjálf, auk sennilega um 200 tegunda af fjölærum blómum. Bára Þóröardóttir og Hörður Sveinsson, Furugrund 10, hlutu viður- kenningu fyrir litaval á ibúðarhúsi. Verslunin Vogar í Kópavogi. Eigandinn, Lovisa SigriOur Rögnvalds- dóttir, hiaut viöurkenningu fyrir snyrtilegar endurbætur utanhúss, en verslunin, sem er um 30 ára gömul, var nýlega klædd aO utan. Gosbrunnur I garöinum aö Vallhólma 16. Timamyndir GE.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.