Tíminn - 21.08.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 21.08.1979, Blaðsíða 20
Heyvinnuvélar f fjölbreyttu úrvali. Til afgreiðslu strax. X)/iúI£cUtvéiwv hf MF Massey Ferguson Kynnið ykkur verð- lækkunina á Massey- Ferguson [hin sígitóa dráttarvé 1 t^/iÚjbtWiAAéla/v hf t FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. C imwi* I Vesturgötu 11 wuUnVML simi 22 600 Þriðjudagur 21. ágúst 1979 188. tbl. — 63. árg Greenpeace: Sjópróf á fimmtudag fengu frest samkvæmt eigin ósk V > GP Greenpeacemönnum hefur rní veriö gefinn frestur aö þeirra eigin ósk til fimmtudags og þá verða sjópróf haldin. Þangaö til veröur skipiö hér I höndum lögreglunnar en það var fært til hafnar af landhelgisgæsl- unni á sunnudag. Skipiö og skipverjar höföu þá haft uppi mikiar truflanir viö hval- veiöar Hvals 7 og I framhaldi af þvi fóruvaröskipsmenn á Ægium borö. Skipstjóri Rainbow Warrior neitaöi aö gefa mönnum sinum fyrirmæli um aö gangsetja skipiö og halda til hafnar og dró þvi varöskipið Rainbow Warrior til Reykjavfkur og komu skipin þangaö um 17 á sunnudag. Friögeir Björnsson fulltrúi borgardómara sagði i samtali viö Tlmann í gær aö mönnunum heföi verið veittheimild til þess að fara i land úr Rainbow Warrior en slfkt væri undir umsjón lögregl- unnar. Steingrimur Hermannsson dómsmálaráöherra sagði þegar Timinn hafði samband við hann vegna þessa máls að nauðsynlegt væri að fara værfærnislega að þessu og auglýsa samtökin ekki um of enda væri það þaö sem mennirnir sæktust eftir. Stein- grímur gat þess að mennirnir hefðu veriö teknir einfaldlega þar sem þeir heföu ekki sinnt kurt- eislegum ábendingum um að hætta ólöglegri iðju sinni. Hann gat þess og aö málið væri I raun komið frá þeim þ.e. landhelgis- gæslunni og kæmi nú fyrir dóm- stóla, og þeir myndu ákveöa hvaö gert yröi viö mennina. I frétt frá Greenpeacesam- tökunum sem send var út i gær- kvöldi kemur fram aö samtökin hyggjast nií leita réttar sins fyrir Evrópuráðinu og Sameinuðu þjóðunum. I fréttinni tiunda Greenpeacemenn mikiö löglegt gildi athafna sinni og eru þvl greinilega ekki sammála yfir- völdum hér. Þá er þess einnig getiö aö samtökin hyggjast beita öllum tiltækum ráöum til þess aö Rainbow Warrior fái að sigla héðan óáreittur og sem fyrst. '. . '*??><*;**<"' .. >****.■; 'ÍSáSS- S> Þessi mynd var tekin stuttu eftir aö Ægir kom meö Rainbow Warrior til Reykjavikur á sunnudag. (Vlsismynd: G.E.) Bilun í Tíunni Verður til viögerðar I Paris alla þessa viku leystu hvern vanda um leiö og hann bæri aö höndum. AM — Sl. fimmtudag kom upp bil- un i stélhreyfli DC-10 þotu Flug- leiða og hefur hún slöan veriö til viögerða hjá UTA félaginu I Paris, samkvæmt þvl sem Sveinn Sæmundsson, blaöafulltrúi Flug- leiöa, sagöi Tlmanum I gær. Bilunin varö vegna skemmda, sem stöfuöu frá hitaleiöslu og reyndist nauösynlegt aö taka hreyfilinn af meðan viögerð fer fram. Þessi bilun olli þvi að félag- iðvarð að fá vélar á leigu til flugs á New York-leiöinni og voru þær fengnar frá Evergreen, Arnar- flugi og Balair. Sveinn sagði eng- ar tafir hafa orðiö á flutningum vegna þess, enda væru menn harðir af sér i Flugdeiidinni og Vafasamar skýrslur til Framleiðsluráðs um kaup og sölu á kartöflum i Þykkvabæ HEI — ,,Þaö liggur ekki endan- lega ljóst fyrir hvort nokkurt misferli hefur átt sér stað þarna, en rikisendurskoðunin er nú aö rannsaka máliö”, svaraöi Sveinn Tryggvason hjá Fram- leiösluráöi landbúnaöarins þeg- ar hann var spurður hvaö hæft væri I fréttum Dagblaösins aö undanförnu, þess efnis aö nokkrir kartöflubændur I Þykkvabæ heföu svikiö út niöur- greiöslufé meö því aö leggja margsinnis inn og taka út aftur sömu kartöflurnar. Sveinn sagði að Framleiöslu- ráö fengi mánaðarlega lista yfir kaup og sölu á kartöflum, þar sem skráð væri hver legöi inn og hver tæki út. Þeir hjá Fram- leiösluraöi færu yfir þessar skýrslur og bæru þær saman áður en niöurgreiðslurnar væru greiddar út, og náiö samband væri milli starfsmanna Fram- leiðsluráðsins og rikisendur- skoðunarinnar um framkvæmd niðurgreiðslnanna. Nú lægi fyrir grunur um að skýrslur séu ekki sannleikanum samkvæm- ar, þar sem nöfn nokkurra aðila hefðu komiö fram bæði sem inn- leggjanda og kaupenda að kart- öflum. Sveinn tók fram aö niöurgreiöslur vegna þessara skýrslna heföu ekki verið inntar af hendi. Ekki væri hægt að neita þvi að erfiöast væri aö fylgjast meö verslun á útsæöi, sagöi Sveinn. Þar kæmi til, aö kartöflubændur i Þykkvabænum væru yfirleitt hættir aö nota eigin kartöflur til útsæöis, heldur keyptu sérstak- lega ræktað útsæði að norðan. 1 þeim tilfellum yrði auðvitað sami maðurinn bæði seljandi að kartöflum og kaupandi. Aðspurður sagði Sveinn, að hann teldi útilokaö að mögulegt hefði reynt aö leika sér meö niðurgreiðslufé, árum saman — eins og haldið hefur veriö fram — án þess aö upp kæmist um það hjá Framleiösluráði. Jón L alþjóð- legur meistari á hádegi? KE J— Jón L. Arnason á móti i Póllandi. Gylfi Þ. Glslason er enn ekki dauður úr öllum æðum. Nú hefur hann tekið sér það fyrir hendur að skrifa I Vfsi um sjávarútveg og kemst auðvitað að hinum merki- legustu niöurstöðum. Eða hver hefði svo sem getað gert sér I hugarlund „að afli er ekki aðeins hættur að vaxa I kjölfar aukinnar sóknar, heldur er aukin sókn farin að rýra aflann og þá um leið skerða fiskistofn- inn”. Gylfi hefur talað og enginn fer lengur i grafgötur um ofveiðina. i dag mikla möguieika á að krækja sér i alþjóð- legan meistaratitil (næsti titill fyrir neðan stórmeistaratitil) en hann teflir um þessar mundir á sterku skák- Jón á frá helginni nánast unna biðskák viö F. Borowski og vinni hann skákina sem tefld veröur fyrir hádegi Idag hefur hann hlot- iö övinninga af 15 mögulegum og unniö til alþjóðlegs meistaratitils. Jón teflir auk þess viö Razuvaen frá Sovétrikjunum eftir hádegi i dag og viö R. Knaak frá A-Þýska- landi á morgun. Báöir þessir menn eru allverulega hærri að Aflasaeld á Neskaupstað AM — Smábátar frá Neskaupstað hafa aflað mjög vel að undan- förnu og er þá sama hvaða veiðarfæri þeir hafa verið með, að þvi er Benedikt Guttormsson sagði Timanum nú fyrir helgina. Er algengt að þeir hafi fengið upp i eina og hálfa iest á mann á færi og þrjár og hálfa lest i net og svip- að á linu. Eru þetta mikii við- brigði til hins betra, eftir hafls... - erfiðleikana I vor. Togararnir Bjartur og Birting- ur hafa aflað mjög vel i siöustu veiöiferöum og hafa landað allt aö 190 tonnum eftir túrinn. Mikil vinna hefur llka veriö i frystihús- inu viö aö vinna þennan afla. Baröi er nú i slipp og óvist hvenær viðgerö á honum lýkur. Þá voru tveir bátar aö halda á loönuveiöar, þegar viö ræddum viö Benedikt, og átti hann von á aö þeir færu um sl. helgi. Þessir bátar eru Magnús og Börkur. Jón L. Árnason skákstigum en Jón L. og Razuva- en auk þess efstur á mótinu, en þess má þó til gamans geta aö ynniJón þá báöa heföi hannunniö til stórmeistaratitils. Einar S. Einarsson, forseti Skáksambands- Islands, gaf Tlm- anum i gær nákvæmar tölur um stööu Jóns I mótinu og fara úrslit skáka Jóns hér á eftir með skák- titli andstæöinganna fyrst, skák- stigum, og landi. Arangur Jóns (2410): 1. GM M.FiIip 2. IM Bielczyk 3. IM Spiridonov 4. IM W.Schinzel 5. IM J.Pokojowzyk 1/2 6. GM V.Jansa 2495 CSSR 0 7. IM J.Adamski 2365 POL 1/2 8. IM Timochenco2530 USSR 1/2 9. GM Planinc 2445 JUG 1 10. GM L.Spassow 2470 BLG 1/2 11. GM I.Farago 2510 HUN 1/2 12. W.Kruszynski 2285 POL 1 L. Árnasonar 2475 CSSR 1/2 2410 POL 1/2 2440 BLG 1/2 2400 POL 1 2365 POL Blað- burðar bðrn óskast Tímann vantar fólk til blaðburðar i eftir- talin hverfi: Grettisgata Laugavegur (efri) Túngata Flúðasel Rauðilskur Sími 86-300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.