Tíminn - 02.09.1979, Qupperneq 5

Tíminn - 02.09.1979, Qupperneq 5
Sunnudagur 2. september 1979. 5 Eysteinn Jónsson: „Sjálfur haföi ég þaö á tilfinningunni, aö næöu Þjóöverjar Danmörku og Noregi, mundi annar hvor hernaöaraöilinn taka tsland". (Ljósm.: Gunnar) EYSTEINN Jónsson átti sæti í ríkisstjórnum á árunum fyrir styrjöldina og þegar hún braust út og taldi Tíminn vel viðeigandi að fá að heyra hvað honum væri efst i huga nú, þegar rétt 40 ár eru liðin frá upphaf i átakanna. Nú var mikill aödragandi aö styrjöldinni. Hvenær fóru menn aö gera ráö fyrir styrjöld? „Þaö var ekki fyrr en nasism- inn fór aö eflast meö flughraöa i Þýskalandi aö sú hugsun skaut upp kollinum aö maöur ætti kannske eftir aö Bfa aöra heims- styrjöld. Maöur vonaöi þó aö úr rættist og aö styrjaldaræöiö yröi kæftifæöingunni. Enástandiö fór sifellt versnandi. Hitler komst til valda í Þýskalandi 1933 og tók aö vigbúast i ákafa og þrýstíngurinn á nágrannana hófst. Reyni ég ekki aö rekja þá sögu, en 1938 er svo komiö aö menn búast viö aö styrjöld brjótistút i Evrópu þá og þegar. Ot yfir tók þeg ar nasistum tókst aö innlima Austurrfki og knýja fram Munchen samninginn, brjóta þannig niöur Tékkoslóvakíu og knésetja lýöræöisrlkin i Vest- ur-Evrópu”. Hvaö var helst gert hér til und- irbúnings styrjöld? „Eins og eölilegt var, ráöguö- ust Islendingar viö Noröurlönd og varö enn sem fyrrofan á aö fylgja hlutleysisstefnu i þeirri von aö þau gætu staöiö utan viö hernaö- arátökin, eins og i fyrri heims- styrjöld. Noröurlöndinkomu sér öll sam- an um hlutleysisákvæöi áriö 1938, sem taka skyldu gildi, ef styrjöld brytist út, þ.e.a.s. einskonar regl- ur um framkvæmd hlutleysis. Reynt var á þessum misserum aö gera sér grein fyrir ýmsum ráöstöfunum, sem gera mætti og þyrfti, til þess aö tryggja eölilega vörudreifingu, útvega nauösynjar og annaö þess háttar, ef til styrj- aldar drægi. Ég kynnti mér, til dæmfs á feröalagi i Kaupmanna- höfn 1938, hvaöa ráöstafanir Dan- ir væru aö undirbúa í þessu tilliti. útlitiö var svo svart haustiö 1938, aö i september gaf rfkis- stjórnin út bráöabirgöalög um heimild til ýmissa ráöstafana vegna yfirvofandi styrjaldar i Noröurálfu, eins og þaö var orö- aö. Var hér einkum um aö ræöa heimildir til aö rikisstjórnin gæti haft hönd I bagga meö úthlutun nauösynja, ef á þyrfti aö halda. En þaö sem mestu máli skipti í þessu tilfelli var aö styrjaldarótt- inn var farinn aö hafa áhrif á þróun stjórnmálanna hjá okkur, Þegar hér var komiö sat minni- hlutastjórn Framsóknarflokksins aö völdum ogþvi einskonar milli- bilsástand rikjandi. óöfluga var aö festast sú skoöun, aö skynsam- legt væri aö koma á samstarfi þriggja flokka um stjórn, m.a. meöstyrjaldarhættuna fyrir aug- um. Umleitanir voru i gangi um þetta og höföum viö Framsóknar- menn mjög forystu um þær. Tókst aö koma saman þjóö- stjórninni undir forystu Her- manns Jónassonar i april 1939 og haföi þá enn syrt i álinn i Evrópu. Hitler haföi hreinlega hernumiö Tékkoslóvakiu I mars og látlaust ráku Þjóöverjar yfirgangs- og út- þenslustefnu sina. 1 marsmán- uöi neituöum viö aö veita Þjóö- Ný heímsstyrjöld var hafín á sunnudaéinn Réuar ekkí jiyrj- ö iMiaai? Brdar tg Frakkar aógía t>jtóvenam $tríd “il***^.á btoáur eHir að fulireyat var, að þelr. ..........œyada <kld hætta siyrjðldínai í PóUandi j • er- «!»j H&nr &Txpffk&Kiimm Ma:rra>Ai*:x| ”t7?) wi In- ;<»nnaa»<t c# ixCtkri I•ms-'.™ tte-.i >% i. ix-o.líaía As.ralu ^ '*«■*■*' SÍTL.............. 'í? nwn - Á VÍ&AVAntií v; Styrjöldin í Póllandi Forsiöa Timans þann S. mars. Tveim dögum áöur haföi dagurinn runniö upp sem menn lengi höföu óttast aö kæmi: — Stórveldastyrj- öld var hafin I Evrópu. (Ljósm.: Tryggvi. Nasisminn tapaði og þess njót- um við nú Eysteinn Jónsson, fyrrum ráðherra, minnist aðdrag- anda styrjaldar og hernáms verjum lendingaraöstööu hér fyrir flugvélar, sem þeir vildu ólmir fá og töldu sig eiga rétt til. Vakti þessi neitun heimsathygli þá, þvi hitt var oröiö algengara aö Hitler fengi þvi framgengt meö ofbeltishótunum og beitingu of- beldis, sem hann vildi. Þjóöstjórnin, sem kölluö hefur veriö, fæddist sem sagt i aprll 1939 viö þessi skilyröi. Sósialista- flokkurinn var ekki meö. Viöhorf þeirra voru svo ólik viöhorfum allra hinna, m.a. til þess sem var aö gerast i heiminum i kringum okkur, aö óbrúanleg gjá var á milli. Griöasáttmáli Stalins og Hitlers var ekki langt undan, skipting Póllands og árás Sovét- rikjanna á Finnland. Þaö gekk ekki þrautalaust aö koma þjóÖ6tjórninni saman, en þaö reyndist sannarlega farsælt aö hún komst á laggirnar nokkr- um mánuöum áöur en ófriöurinn braustút ogmenn gátu samhentir mætt þvi san yfir skall, þegar heimsstyrjöldin braust út 1. sept- ember meöárás Þjóöverja á Pól- land. Þjóöstjórnin fékk óvenjuleg verkefni sem striöinu fylgdu, m.a. aö færa konungsvaldiö inn 1 landiö eftir hemám Danmerkur og einangrun konungs þá. Fóru ráöherrar þjóöstjórnarinnar m.a. meö konungsvaldiö i eitt ár”. öluö þiö von um aö hlutleysis- stefnan mundi duga til þess aö halda Islendingum utan viö styrj- öldina? „Þetta var tilraun til þess aö svo mætti veröa, einnig hjá hin- um Noröurlöndunum. Viö vissum aö hernaöartæknin haföi breyst, flotaáhrif minnkaö, en flughern- aöur stórefist. Þetta gat rnikiu breytt. Sjálfur haföi ég þaö á til- finningunni aö næöu Þjóöverjar Danmörku og Noregi, mundi ann- ar hvor hernaöaraöilinn taka ls- land. Viö fengum aö heyra frá Bret- um aö eitt stæöi fast: þeir gætu meö engu móti þolaö aö hinir næöu fótfestu á Islandi. Þaö yröi aö fyrirbyggja, hvaö sem tautaöi. Þjóöverjar brutust inn i Dan- mörku og Noreg 9. april 1940 og náöu meira aö segja fótfestu I N-Noregi, þrátt fyrir mótspyrnu breska flotans. Ný viöhorf blöstu nú viö. Fyrst Þjóöverjar gátu þetta, mundu þeir þá ekki leggja út I viöureign um Island?” Hvaö vissuö þiöum fyrirætlanir Breta ? „Sama dag og Þjóöverjar réö- ust inn I Danmörku og Noreg, fékk islenska rikisstjórnin orð- sendingu frá Bretum, þar sem m.a. stóöaö breska stjórnin heföi ákveöiö aö hindra þaö aö lsland hlyti sömu örlög og Danmörk og myndi gera þær ráöstafanir sem nauösynlegar væru til þess. Þessuvar svaraö 11. april og þá tekiöframaö: ....þegar sjálfstaeöi tslands var viöurkennt 1918, lýsti það yfir ævarandi hlutleysi og er auk þess vopnlaust. ...Þótt rikisstjórn Islands dyljist ekki aö islenska þjóöin er þess ekki megnug aö verja hlut- leysisitt, viU hún taka skýrt fram aö hún mun mótmæla hvers kon- ar aögerðum annarra rikja, sem i kann aö felast brot á þessari yfir- lýstu stefnu.. Sem sagt, þaö var haldiö fast viö hlutleysisstefnuna og sú á- hætta tekin sem þvi fylgdi. Næstu fjórar vikurnar hugsuöu áreiöan- legamargirsitt á Islandi. Hverjir koma? Hvenær koma þeir? Leggja Þjóöverjar i ævintýri hliö- stætt þvi, sem þeir eru aö gera I bardögunum i Noröur-Noregi? Hvaö gera Bretar? Koma þeir á undan og hvaö veröur ef hinir koma fyrst? Þá hlýtur aö veröa barist um tsland. Hvaö skeöur hér ef nasistar koma? Nasisminn á talsverð itök hérna og hvernig leikur þaö þjóöina ef málin koma iuppgjör hérheima fyrir, eins og i öörum löndum þar sem hann hefur flætt yfir? Menn hugsuöu margt og spenn- an var mikil. En hlutskiptiö var þó raunar bara þaö aö biöa. Svo skeöi þaö 10. maf. Ein- hverjar klukkustundir eftir aö menn höfðu pata af herskipum i Flóanum, vissu vist margir ekki hvort drekarnir voru breskir eöa þýskir. Þaö skipti þó óneitanlega ekki svo litlu máli. Drekarnir reyndust vera breskir. Þar meö hófst hernámið og er af þvi öllu mikil saga. Hlutleysisbrotinu var mótmælt og allt haft á hreinu. En þaö væri mikil hræsni að draga dul á þaö hve mörgum létti, þegar þaö kom i ljós aö þaö voru þó ekki drekar Hitlers sem héldu inn Faxaflóa aö morgni 10. mai”. Fór ekki hlutleysisstefnan úr böndunum, þegar samkomulag vargertviöBandarikjamenn 1941 um aö þeir tækju aö sér varnir ts- lands? „Um þaö var deilt og má vist endalaust deila fræöilega. Það sem geröist byggöist á þvi, aö Bretar stóðu einir i heilt ár gegn Þjóöverjum og hætta var á, aö þeir mundu tapa striöinu, ef Bandarikjamenn skærust ekki i leikinn. En þar var viö ramman reip aö draga, sem sé andstööuna I Bandarikjunum gegn þátttiacu I Framhald á bls. 25.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.