Tíminn - 20.10.1979, Page 5
Laugardagur 20. oktdber 1979
I Siiii! 'ií
5
Pr(SbJ«r« »)*«»♦«•».
laknhfraM,
b>tt% 1*1
hjákr*n»rtt«»l.
[Kr*» H«Mkt4«iilr.
SiftnrkJSra
í SVSMJÓSINU
Kvartett
Leikfélag Reykjavikur hefur
nii sýnt 11 sinnum sjónleikinn
Kvartett eftir Pam Gems viB
mjög góöar undirtekir, enda
fjallar leikurinn um athyglis-
vert efni og hefur hlotiB lofsam-
lega dóma gagnrýnenda. 1
Kvartett segir frá fjórum
ungum konum, semallar standa
hver ásinnháttá tlmamótum i
lifi sinu og þurfa aB gera upp
hug sinn og afstöBu. Þær eru
allar hressar og mikiB um glens
og skemmtilegar uppákomur i
vináttu þeirra, en breyting
verBur á högum þeirra allra
þegar yfir lýkur.
Fjórar ungar leikkonur fara
meB hlutverk þeirra stallsystra
1 Kvartettinum I IBnó: Ragn-
heiBur Steindórsdóttir, GuBrtln
AlfreBsdóttir, Hanna Maria
Karlsdóttir og Sigriin Valbergs-
dóttir.
Bandag-
rally hefst
I dag
1 dag hefst Bandag-RaliiB,
sem er áttunda Rally-keppni
BifreiBaiþróttaklúbbs Reykja-
vikur. Keppnin er 747 km. löng
og hefst viB Hótel LoftleiBir kl.
15.00. ÞaBan er ekiB fyrir
Reykjanes og sIBan um SuBur-
lands-undirlendiB og um miB-
nættiB er áætlaB aB stansa I sex
tima f Asaskóla. Kiukkan átta á
sunnudagsmorgun verBur lagt
af staB aftur og ekiB áfram um
SuBurland og áætlaB aB koma
aftur aB Hótel LoftleiBum uppúr
kl. 17.00.
Keppendur I Bandag-Railyinu
eru þrettán og þar á meBal eru
nokkrir fremstu rallyökumenn
landsins.
Keppnin er meB sama sniBi og
undanfarnar keppnir, þ.e. skipt
I ferjuleiBir og sérleiBir og þaB
er á sérleiBunum sem keppnin
fer fram, en ferjuleiBirnar eru I
almennri umferB og þar eru
leyfBar viBgerBir og hvildir.
Oryggiskröfur I Rally-keppni
eru mjög strangar og þar er
helst aB nefna, veltibúr,
hjálmar 4p. öryggisbelti,
sjúkrakassa, slökkvitæki ofl. og
er allur þessi búnaöur skoBaBur
áBur en keppnin hefst, svo og
allur öryggisbúnaBur bilsins. Sú
skoBun hefst I dag kl. 20.00 viB
Hótel LoftleiBir.
MeBan á keppni stendur verB-
ur starfrækt upplýsingaþjón-
usta á Hjótel LoftleiBum og þar
verBur hægt aB fylgjast meB
stöBunni og fá ábendingar um
góBa staBi til þess aB horfa á ofl.
Keppnisstjórn BÍKR vill biBja
fólk sem vill fylgjast meB
keppninni, um leiB'. og viB ósk-
um þvi góBrar skemmtunar, aB
halda sig I hafiiegri f jarlægB frá
sérleiBunum og fara eftir
ábendingum starfsmanna I þvi
efni.
Eftirtalin f.ramboB hafa bor-
ist kjörstjórninni vegna kosn-
inganna til hátlöarnefndar 1.
des. I Háskóla lslands, en kosn-
ingarnar fara fram I HátlBarsal
Háskólans næstkomandi mánu-
dag, 22. október kl. 20.00-24.00.
Frá Vöku, félagi lýöræöis-
sinnaöra stúdenta, sem aö þessu
-
sinni er undir yfirskriftinni:
Flóttafólk. Frá Félagi vinstri
manna sem býöur fram undir
yfirskriftinni: Frelsi.
FramboBslisti Vöku er skip-
aöur eftirfarandi aöilum:
AuBun S. SigurBsson, Arni C.
Th. Arnarson, Einar Orn Thor-
lacius, Erna Hauksdóttir, Friö-
björn Sigurösson, Ingibjörg
Hjaltadóttir, Sigurbjörn
Magnússon.
Framboöslisti Félags vinstri
manna er skipaöur eftirfarandi
aöilum: Asgeir Bragason, Björn
Guöbrandur Jónsson, Eirikur
Guöjónsson, Elsa Þorkelsdóttir,
Jóhanna V. Þórhallsdóttir, Ósk-
ar Sigurösson, Ævar H. Kol-
beinsson.
Dagana 20. október til 4.
nóvember veröur haldin aB
KjarvalsstöOum alþjóOleg
barnabókasýning. Sýning þessi
var sett upp á hinni árlegu
bókasýningu i Frankfurt haust-
iO 1978, en hefur siOan veriö sett
upp viOsvegar um heiminn,
m.a. í aöaistöOvum UNESCO 1
Paris I mal s.l.
HingaB er sýningin komin á
vegum Bókavaröafélags Is-
lands, Félags bókasafnsfræö-
inga og Rithöfundasambands
Isiands.sem framlag til alþjóB-
legs barnaárs 1979. Þetta er
stærsta alþjóölega bókasýning-
in sem hingaö hefur komiö, 3000
bækur frá 70 löndum og eru
bækurnar sérstaklega fallegar
og skrautlegar. Mikii áhersla er
lögO á efnisgæöi barnabókanna,
bæBi hvaö varöar texta og
myndir, magniB skiptir aftur
minna máli. Bækur á sýning-
unni eru yfirleitt eftir innlenda
höfunda hvers lands og komu
fyrst út á árunum 1970-78.
1 tengslum viB sýninguna er
sett upp barnabókasafn, þar
sem aOaiáhersla er lögO á aö
hafa Islenskar bækur. Þar verö-
ur börnunum m.a. boöiö upp á
aö skoöa bækur, fá þær lánaöar
heim, hlusta á sögur og teikna,
eöa allt sem boöiö er upp á, á
venjulegu barnabókasafni.
Leikbrúöuland kemur I heim-
sókn meö brúöur slnar. Einnig
setur Zontaklúbburinn á Akur-
eyri upp Nonna-deild, en Nonni
var einhver fyrsti barnabóka-
höfundur okkar og hafa bækur
hans veriö þýddar á fjölda
tungumála.
í tengslum viB sýninguna
halda þau Silja ABalsteinsdóttir,
Gunnlaugur Astgeirsson og
GuBrún Helgadóttir fyrirlestra
fyrir almenning um barnabæk-
ur og sitthvaö annaB veröur til
skemmtunar og fróöleiks.
VAKA
1. des. kosningar
Félag.
vinstri
manna
í Háskólanum
Bækur handa
bömum hebns
ANDERSEN
norskar veggsamstæöur úr litaöri eik, hurOir massivar.
Sérlega vönduB framleiOsla og hagkvæmt verö, kr.
459.000,- öll samstæöan 275 cm.
Húsgögn og
. , . Suðurlandsbraut 18
mnrettmgar simi se 900
Qý'i'm J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. 1 *
‘ Varmahlið,
Skagafirði.
Simi 95-6119.
Bifreiöaréttingar — Yfirbyggingar — Bifreiöamálun og
skreytingar — Bílaklæöningar — Skerum öryggisgler.
Viö erum eitt af sérhæföum verkstæöum I boddyviögerö-
um á Noröurlandi.
FYRIR BELTAVÉLAR
Heil belti og tilheyrandi, rúllur allar
gerðir, framhjól, drifhjól, keðjur,
beltaplötur, spyrnur o. fl.
SÍMI 91-19460
V
FOÐUR fóönó sem bœndur treysta
Kúafóður — Sauðfjárfóður
Hænsnafóður — Ungafóður
Svinafóður — Hestafóður
Fóðursalt
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
LAUGARVEGI 164, REYKJAVÍK
SÍMI 11125