Tíminn - 30.01.1980, Page 16

Tíminn - 30.01.1980, Page 16
Auglýsingadeild Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantið myndalista. Sendum í póstkröfu. C initll/AI Vesturgötull wUVHVHL simi 22600 Bandaríkjamarkaöurinn: Verðlækkun á nokkrum tegundum freðfisks Ástæðan er mjög harðnandi samkeppni, segir Sigurður Markússon framkvæmdastjóri Sjávarafurðadeildar SÍS 1 framhaldi af fyrri skrifum um tregðu á sölu islenskra sjávaraf- uröa i Bandarlkjunum, birtir Morgunblaöiö i gær frétt þess efnls, aö ýmsar freöfiskpakkn- ingar sem tslendingar selja til Bandarikjanna séu nú aö laekka i veröi. 1 tilefni þessarar fréttar sneri tiöindamaöur Timans sér til Siguröar Markússonar, fram- Evrópuforsetafundur JC í Reykjavlk í febrúar Eins og fram hefur komiö i fréttum hreppti JC Reykjavik Evrópuforsetafund JC hreyf- ingarinnar i Lausanne I Sviss siöastliöiö sumar, eftir haröa baráttu viö JC Spán, JC ttaliu og JC Holland. Fundur þessi veröur haldinn á Hótel Loftleiöum dagana 15-17. febrúar næstkomandi. Alls eru væntanlegir um 50 þingfulltrúar, þar af um 20 lands- forsetar frá Evrópu ásamt aö- stoöarmönnum þeirra. Þá er og væntanlegur heimsforseti JC auk þess 3 varaheimsforsetar og rit- stjóri JCI World (málgagn Heimshreyfingarinnar). Þá má einnig geta þess aö þingstjóri fyrir Evrópuþing JC sem veröur I Tampere i Finnlandi og þingstjóri heimsþings JC sem veröur i Osaka i Japanmunu koma hingaö og kynna þingin i máli og myndum á meöan á fundinum stendur. Tilgangur Evrópuf orseta- fundar sem þessum er, aö skipt- ast á skoðunum svo og aö hlýöa forystumenn heimshreyfingar- innar. Þá mun JC Island kynna Framhald á bls. 15 kvæmdastjóra i Sjávarafurða- deild Sambandsins og innti hann frétta af þessum málum. Viö byrjuðum á aö spyrja Sig- urð, hvort þeir i Sjávarafurða- deildinni hefðu átt von á þessum verðlækkunum nú. Þaö leikur ekki á tveim tung- um, aö þessar siöustu vikur og jafnvel slöustu mánuöi hefur ver- ið meiri og haröari samkeppni á Bandarikjamarkaði en um langt skeið áöur þar i landi. Viö geröum okkur ljóst og höfum raunar látiö þá skoöun I ljós opinberlega, að þessi samkeppni gæti fyrr eöa siðar leitt til timabundinnar verö- lækkunará einstökum tegundum. Hins vegar verö ég aö segja sem er, aö þessar veröbreytingar nú skella á meö styttri fyrirvara og ná raunar til fleiri tegunda en ég heföi að óreyndu átt von á. Hvaða pakkningar er hér eink- um^um að ræða? Verðlækkunin nær til flaka- pakkninga I ufsa, steinbit og karfa, þar sem lækkun cif-verös er á bilinu 6,5 til 14 af hundraöi. Sigurður Markússon Þá lækka nokkrar algengar blokkarpakkningar svo sem i þorsk, ýsu og karfa. Þar er lækk- unin á bilinu 5-10 cent á enskt pund, sem svarar til 4,5 til 11 af hundraði. Koma ekki þessar verðlækkan- ir illa við frystihúsin? Aö sjálfsögöu kemur það alltaf illa viö hag framleiðenda, ef þeir verðaaðsjá af hluta af þeim tekj- um, sem þeir hafa reiknaö meö i áætlunum sinum. Hér á landi er þetta sérlega bagalegt, þar sem afkomubogi fyrirtækjanna er jafnan spenntur til hins ítrasta og ekkert borö fyrir báru til þess aö mæta óvæntum útgjöldum. Þó má ekki gleyma aö geta þess, aö Veröjöfnunarsjóöur Sjávarafuröa kemur hér inn i myndina og hjálpar til þess að brúa biliö. Að iokum, Sigurður, hvernig verða svona verðákvarðanir til? Þaö er aö sjálfsögöu markaöur- inn og kringumstæöur hans sem skammta okkur veröið. Sé verðiö á islenska fiskinum of hátt, kemur það fljótt fram i aukinni birgöasöfnun einstakra tegunda, bæði hér heina og hjá sölufyrir- tækjum Islendinga vestan hafs. Með tilliti til þeirrar vaxtastefnu sem uppi hefur veriö hér á landi nú um skeið, held ég aö birgöa- söfnun sé eitt af þvi allra hættu- legasta sem viö getum lent i. Þetta segir sig sjálft, þegar hver geymslumánuður vöru, sem til- búin er til sölumeðferðar, rýrir kannski verögildi hennar um ein 4 prósent. Ég held að þaö sé óhugs- andi, að þessi tvö islensku fyrir- tæki i' Bandarikjunum séu að selja sama fiskinn sitt á hvoru veröinu. Reynslan sýnir, aö þaö er yfirleitt stærri aöilinn, i þessu tilfelli Coldwater Seafood Corporation, sem ræöur mestu um timasetningu verðbreytinga, og svo var einnig aö þessu sinni. Einn af blárefunum.er fluttir voru hingað. Blárefaræktin: Gengur ótrúlega á þaðfóöur er þeir fá hér heima”. Hvenær er búist við fyrstu yrðl- ingunum? ÞaðverÖurekki byrjaö aö para fyrr en i miöjum mars, og pör- unartimi stendur I nærri tvo mánuöi, en fyrstu hvolparnir koma fyrri hlutann I mai. Meö- göngutiminn er 51-52 dagar. Viö þurfum að ná þyngd dýranna niöur áöur en pörunartiminn hefst, en þau voru mjög feát er þau komu hingaö. Þaö er betra aö fá dýrin pöruö ef þau eru i mátu- legum holdum. Viö gerum okkur ánægða meö aö fá um 60% dýranna pöruö, en þetta voru allt hvolpar sem viö fluttum inn og algengt er aö ekki nema 50-60% dýranna séu kyn- þroska viö fyrstu pörun. Hins vegar völdum viö dýrin meö hliö- sjón af frjósemti, og sem dæmi má nefna aö þau eru öll undan læðum er áttu hvolpa viö fyrstu pörun. Fóöriö viröist vera gott og passa dýrunum vel, en það er is- lenskt aö meginhluta, um 90-92%. vel FRI — „Þetta hefur gengið ótrú- lega vel frá þvi aö blárefirnir komu hingað I miöjum des- ember”, sagöi Sigurjón Jónsson Bláfeld loðdýraræktarráöunautur isamtali viö Timann. „Viö áttum von á þvi aö um 30% refanna misstu matarlystina viö flutning- ana, en þaö er algengt, og þaö er erfitt aö fá þá til aö éta eftir þaö. Sem dæmi um þetta má nefna aö annar hópur af refum frá sama stað i Skotlandi og viö fengum okkar var fluttur um 150 km og 30% þeirra misstu matarlystina. Hins vegar kom þetta ekki fyrir hjá okkur. Þaö var enginn refur er missti matarlystina, en þaö er einstakt. Viö vorum búnir að hafa sér- stakan fyrirvara vegna þessa. Þaö er aö segja viö höföum minnkaö fóðriö og sett þá alfariö Heitt vatn á Raufarhöfn? Vonast til að tilraunaboranir hefjist í sumar JSS —„Það er áformaö aö hefja boranir eftir heitu vatni hér á Raufarhöfn. Viö höfum fengið jákvæöar undirtektir hjá iönaö- arráöuneytinu um, aö hafist veröi handa næsta sumar um rannsóknarborun”, sagöi Sveinn Eiösson sveitarstjóri á Raufarhöfn I viötali viö Timann. Sagði hann.aö þetta mál heföi veriö lagt fyrir ráöuneytiö I fyrra og strax hlotiö góöar undirtektir. Þetta svæöi væri taliö mjög forvitnilegt til rann- sókr.ar og ekki væri langt i heit- ar uppsprettur. Geröar heföu veriö svokallaöar viönámsmæl- ingar, en þær heföu ekki gefið á- kveöiö svar, þar sem taliö væri aö sjór gengi nokkuö inn undir landiö, og fengjust þá svipaöar svaranir og ef um heitt vatn væri aö ræða. „Talið er, að bora þurfi nokk- uö djúpt, til aö árangur náist. Mælt er, hversu mikið jöröin hitnar á ákveöinni dýpt, og þá er hægt aö áætla um framhaldið”, sagöi Sveinn. ,,Ekki hefur verið ákveöiö hvar boraö veröur en hér er tUtölulega stuttihraunog ,skv. jaröfræðiritum þá er ná- grenni Raufarhafnar á svipuö- um jarögrunni og Reykjavik, bæöi hvaö varðar aldur hrauna, móbergsmyndanir o.fl.” Sagöist Sveinn vonast til aö tilraunaboranirnar gætu hafist i vor, en slikt væri vitaskuld ekki hægt aö ákveöa fyrr en fjárlög heföu veriö afgreidd. Heimilisiðnaður í Ástralíu: Voðir úr hnðkróttum taeði úr ókembdu bandi JH — t Astraliu getur mislit uil selst á allt aö fimmtán ástralska dali kDógrammiö i öþvegnum reyfum, og þannig eru þess dæmi, aö fyrir reyfi, sem var 6,8 kiló- grömm, fengist jafnviröi nær þrjátiu og átta þdsund islenskra króna. Frá þessu skýrir Stefán Aöal- steinsson I nýrri skýrslu frá Rannsóknarstofnun iandbúnaö- arins um feröir sinar utanlands siöustu árin. Þaö er til heimaspuna i pr jónles og vefnaö, sem ullin er keypt þessu veröi, og viö tóvinnuna er sá háttur áhaföur, að spunakonur spinna þráðinn beint úr ullarlagö- inum ókembdum og jafnvel ó- þvegnum. Þetta ermeöráöumgert, þvi aö markmiöiö er aö fá hnökróttan þráð og frumstæöa áferð-á voð- ina, sem unnin er úr bandinu. Viöa I Astrallu og á Nýja-Sjá- landi er unniö mjög verömætt prjónles úr svona hnökróttu bandi, og er þaö vlöa mikill heimilisiönaöur. En Stefán lætur þess einnig getið, aö hann hafi haft meðferöis I för sinni til þess- ara landa nokkur islensk sjöl, og hafi þau vakiö óskipta athygli fyrir handbragð, lit, léttleika og mýkt.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.