Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.04.2007, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 12.04.2007, Qupperneq 42
 12. APRÍL 2007 FIMMTUDAGUR6 fréttablaðið verk að vinna „Við förum í fyrirtæki og á þau svæði þar sem verið er að vinna á vinnuvélum. Vinnueftirlitið sér um eftirlit með öryggisþátt- um vinnuvéla sem eru notaðar og fluttar inn til landsins,“ segir Magnús Guðmundsson hjá Vinnu- eftirlitinu. Þetta geta verið fyr- irtæki þar sem verið er að nota lyftara, jarðvinnuvélar, krana og jafnvel skíðalyftur svo fátt eitt sé nefnt. Eftirlitið fer alltaf fram þar sem tækin eru í notkun.“ Magnús segir að þessu fylgi mikil ferðalög. „Þetta er skemmtilegt og fjölbreytt starf. Við förum víða og skoðum ótal gerðir af vinnuvélum. Til dæmis hefur verið talsvert að gera aust- ur á landi vegna framkvæmda við Kárahnjúka og á Reyðarfirði. Mér eru minnisstæðir borarn- ir á Kárahnjúkum, sem eru með stærstu tækjum sem við höfum skráð og skoðað.“ Öryggismál og aðbúnaður stjórnenda eru þeir þættir sem Magnús segir að Vinnueftirlitið skoði vel. „Þá erum við að skoða slit á vélum og hvort eitthvað sé líklegt til að valda hættu. Öryggi og góður aðbúnaður skiptir miklu og með því að fylgjast vel með má forða slysum.“ hnefill@frettabladid.is Gæta að öryggi í fjöl- breyttri flóru vinnuvéla Halla F. Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri markaðssviðs Íslenska gámafélagsins segir sópinn þann stærsta sem fluttur hefur verið hingað til lands og hann gagnist vel í baráttunni við svifrykið. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Íslenska gámafélagið tók nýverið við sópun á götum í stórum hluta Reykjavíkurborg- ar. Af því tilefni var keyptur til landsins nýr sópur sem er sá stærsti sem notaður hefur verið hérlendis. „Við fengum nýja sópinn í byrjun mars, þegar við tókum við stórum hluta af götusópun fyrir Reykja- víkurborg og munum meðal ann- ars nota þennan sóp í það,“ segir Halla F. Kristjánsdóttir, fram- kvæmdastjóri markaðssviðs Ís- lenska gámafélagsins. „Við erum með fjölda ann- arra tækja í þessari sópun líka, en þessi mun koma að góðum notum, enda er afkastageta hans mikil og hann þrífur mjög vel. Það fer eftir því hversu mikil drulla og ryk er á götun- um hversu hratt sópurinn kemst yfir en hann er töluvert afkasta- meiri en þeir sópar sem notaðir hafa verið hér á landi hingað til. Þá vinnur þessi sópur vel á svif- ryki, en hann háþrýstiþvær göt- urnar og er með sugu aftan á sér sem sýgur upp alla drullu. Það er nánast hægt að labba á sokkun- um um göturnar þegar sópurinn hefur farið um.“ Halla segir að Íslenska gáma- félagið hafi verið í götusópun um nokkurt skeið og að verkefnum á því sviði fjölgi mjög núna. „Við höfum verið að herja á þennan markað meira en áður.“ hnefill@frettabladid.is Vinnur gegn svifrykinu Magnús Guðmundsson hjá Vinnueftirlitinu segir eftirlitsstarfið vera fjölbreytt því tækin sem skoðuð eru séu af ýmsum stærðum og gerðum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.