Fréttablaðið - 12.04.2007, Síða 88

Fréttablaðið - 12.04.2007, Síða 88
Ævintýraleg símatilboð Allir símar frá Vodafone afhendast forhlaðnir, forstilltir og með 2 ára ábyrgð. Með Vodafone live! kemst þú á Netið í símanum þínum og getur til dæmis skoðað hvað er í bíó, náð í brandara, skoðað stjörnuspána þína og halað niður hringitónum og skjámyndum. Komdu í næstu Vodafone verslun, hringdu í 1414 eða smelltu þér inná www.vodafone.is til að fá nánari upplýsingar. Gríptu augnablikið og lifðu núna. Vodafone live! Nokia 6234 Miklu meira en bara sími. Með Bluetooth, myndavél, útvarpi, steríó heyrnartólum og styður minniskort. Vodafone live! Nokia 6085 Krúttlegur með Bluetooth, myndavél, útvarpi, steríó heyrnartólum, styður minniskort. Fæst í fleiri litum. Vodafone live! Sharp GX-17 Mjög fjölhæfur á ótrúlegu verði.Með Bluetooth, myndavél og USB tengjanlegur. F ít o n / S ÍA Ævintýraverð 16.900 kr. Ævintýraverð 9.900 kr. Ævintýraverð 19.900 kr. LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ ORATOR - félag laganema við Háskóla Íslands mmtudaga milli 19:30 - 22:00 í síma 551-1012 Fátt er leiðinlegra en kosninga-fundir sem fjölmiðlar finna sig nú knúna til að bjóða upp á. Því ríður á að passa sig að opna ekki fyrir útvarp eða sjónvarp næsta mánuðinn því alls staðar er hætta á að þaulæft froðusnakk fólks sem æst er í að ná sér í þægi- lega innivinnu næstu fjögur árin skelli á með offorsi. Leiðindi eru ekki eftirsóknarverð þótt séu lýðræðisleg. sitja þeir í settinu, fram- bjóðendurnir. Sumir þrútnir og iðandi, aðrir glottandi og tilbún- ir með það sem þeim finnst leiftr- andi lúmskar athugasemdir. Svo er talið í og tuðið hefst. Munnar frambjóðenda fara á krúskontról og moka út vaðli sem aldrei kemur á óvart. Frumleg hugsun virðist bönnuð og einlægni illa séð. Aldrei fæst svar við því sem er spurt um, bara loðið röfl um eitthvað allt annað. Umsjónarmenn standa í ströngu við að segja frambjóðend- um að halda kjafti á kurteislegan hátt þegar frammígjammið fer úr böndunum. Frambjóðendur setja fram sannfærandi tölur sem eru dregnar sannfærandi í efa. Einn segir eitt, annar segir annað, nei nei og jú víst, sumir urra, aðrir setja upp hundshaus. Fúllyndir frambjóðendur reyna sitt besta til að líta vel út en springa oftast á limminu svo skín í ólundina. Eina leiðin til að hafa örlítið gaman af þessu er að ímynda sér að allir séu allsberir. lofa allir unaðs- legri framtíð í besta landi í heimi. Sokkafólkið í stofum landsins á í mestu erfiðleikum með að ákveða sig því allir virðast svo góðir: ætla að leysa brýnustu vandamálin fljótlega eftir kosningar og auð- vitað redda vandamálum öryrkja og öldraðra eins og síðast – og þar- síðast. hefur svo sem ekki yfir miklu að kvarta í landi þar sem helsta tilvistarspurningin er hvort maður eigi að fá sér karamellu- eða súkkulaðisósu á ísinn sinn. Og þó: fákeppni, okur og vinnuálag eru mál sem mætti ræða. Þau sitja á hakanum í tuðbylgjunni. Flest önnur mál eru talin merkilegri en það hvort við eigum bara áfram að þurfa að vinna mest allra til að hafa efni á dýrasta mat og dýrustu lánum í heimi. allt kemur til alls geta kjósendur verið vissir um að- eins eitt, sama hver vinnur kosn- ingarnar: Komin í þægilega inni- djobbið verður þeirra allra fyrsta verk að hækka kaupið sitt. Lýðræðisleg leiðindi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.