Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.04.2007, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 13.04.2007, Qupperneq 1
Smáauglýsingasími550 Skemmtinefnd Lúðrasveitarinnar Svans hittist hálfsmánaðarlega til að skipu-leggja viðburði á vegum sveitarinnar. Þá er gælt við bragðlaukana í leiðinni.„Við erum nýbyrjuð að bjóða upp á eitt- hvað gott að borða á fundum. Þeirri ný- breytni var vel tekið enda erir mat ð taugar til Þýskalands og alls þess sem land- ið hefur upp á að bjóða í mat, drykk og tón- listarlífi,“ segir hún og útskýrir það nánar. „Sveitin hefur þrisvar farið á alþjóðlegt lúðrasveitamót í Bad-Orb í S-Þýskalandi og tekið á móti þýskri lúðrasveit hingað til lands ásamt vinum sem hú hferð Góður matur er Svansins megin Kaupþing er í 795. sæti á nýjasta lista alþjóðlega við- skiptatímaritsins Forbes yfir stærstu fyrirtæki veraldar. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskt fyrirtæki kemst í hóp eitt þúsund stærstu fyrirtækjanna, en í fyrra munaði litlu að Kaupþing kæmist á þann lista. Kaupþing slær heimsþekktum stórfyrirtækjum ref fyrir rass. Á meðal þeirra fyrirtækja sem eru neðar en Kaupþing eru alþjóð- lega kaffihúsakeðjan Starbucks, sem er í 806. sæti listans, íþrótta- vöruframleiðandinn Adidas í 896. sæti og danski bjórframleiðand- inn Carlsberg, sem vermir 920. sæti. Fjögur íslensk fjármálafyr- irtæki eru meðal 2.000 stærstu fyrirtækja heims. Landsbank- inn situr í 1.151 sæti, Glitnir í því 1.170. og Exista í 1.532. Bankar eru áberandi í hópi þeirra stærstu. Citigroup, Bank of America og HSBC Holdings raða sér í þrjú efstu sætin. Forbes metur stærð fyrirtækjanna með hliðsjón af veltu, hagnaði, heild- areignum og markaðsverðmæti. Í hópi 800 stærstu félaga heims Hvetur Ómar til að hætta við Hjörleifur Gutt- ormsson, fyrrverandi iðn- aðarráðherra, hvetur Ómar Ragnarsson og Íslandshreyf- inguna til að hætta við fram- boð, í grein sem hann skrifar í Fréttablaðið í dag. Hjörleifur skrifar að skoð- anakannanir sýni að þær for- sendur sem Ómar Ragnarsson gaf fyrir framboðinu hafi ekki staðist. „Réttlæting Ómars Ragnarssonar fyrir sérstöku framboði á sínum vegum til að draga byr úr seglum Sjálf- stæðisflokksins var aldrei trú- verðug og þegar hefur sýnt sig að hún gengur ekki upp,“ skrif- ar Hjörleifur. Hann telur Ís- landshreyfinguna framlengja líf ríkisstjórnarinnar og kljúfa stóriðjuandstæðinga. Hjörleif- ur hvetur Ómar því til að draga í land og fylkja liði með þeim „sem tekið hafa trúverðuga af- stöðu gegn stóriðjustefnunni“. Hjólh ýsa- sýnin g um helgin a 13.-15.apríl www.xf.is AUÐLINDIR sjávar mega ekki safnast á fárra manna hendur sem EINKAEIGN. Starfshópur um mál- efni Reykjavíkurflugvallar telur mun veigameiri kosti fylgja því að færa flugvöllinn í Reykjavík úr Vatnsmýrinni en að hafa hann þar til frambúðar. Þetta kemur fram í skýrslu hópsins, sem enn hefur ekki verið gerð opinber. Uppbygging flugvallar á Hólms- heiði, um þremur kílómetrum austan Rauðavatns, er hagkvæm- asti kosturinn samkvæmt mati hópsins en færsla innanlandsflugs til Keflavíkur kemur þar á eftir. Munurinn felst einkum í auknum ferðakostnaði og óhagkvæmni til lengri tíma sem hlýst af að færa höfuðstöðvar innanlandsflugsins til Keflavíkur. Þriðji kosturinn, að byggja upp flugvöllinn á Löngu- skerjum, myndi kosta mun meira en að hafa völlinn á Hólmsheiði, samkvæmt mati starfshópsins. Samkvæmt skýrslunni græðir Reykjavíkurborg tugi milljarða á því að færa flugvöllinn úr Vatns- mýrinni og byggja hann á Hólms- heiði, einkum og sér í lagi vegna þessi hve byggingarland í Vatns- mýrinni er dýrmætt. Starfshópurinn tók mið af ný- legu markaðsvirði lóða á höfuð- borgarsvæðinu og bar kostina saman. Nokkur óvissa ríkir þó um mat á lóðunum í Vatnsmýrinni þar sem markaðsvirði þeirra liggur ekki fyrir. Landsvæðið í Vatnsmýrinni er 134 hektarar að stærð en Háskól- anum í Reykjavík hefur verið út- hlutað ellefu hektara svæði. Eftir stendur svæði upp á tæpa 123 hektara sem borgin gæti skipulagt fyrir íbúðabyggð. Í starfshópnum voru Helgi Hallgrímsson, fyrrverandi vega- málastjóri, sem jafnframt var for- maður, Sigurður Snævarr borgar- hagfræðingur, Björn Ársæll Pétursson, fulltrúi borgarstjóra, og Þorgeir Pálsson flugmálastjóri. Í drögum að ályktunum fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins, sem hófst í gær, kemur fram að mikilvægt sé að halda flugvellin- um í miðborginni í nálægð við heil- brigðisstofnanir. Óljóst er ennþá hvenær skýrsla starfshópsins verður kynnt en Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson borgar- stjóri og Sturla Böðvarsson sam- gönguráðherra eiga eftir að sam- þykkja skýrsluna með undirskrift fyrir sitt leyti. Fyrsti kostur að byggja upp flugvöllinn á Hólmsheiði Starfshópur samgönguráðherra og borgarstjóra um málefni Reykjavíkurflugvallar telur kosti þess að færa flugvöllinn úr Vatnsmýri ótvíræða. Borgin græðir tugi milljarða á því að byggja flugvöll á Hólmsheiði. Veit ekki hvernig ég á að segja takk si rk us 13. apríl 2007 KLIPPAR Færeyingurinn Jógvan Hansen vann X-faktor Veiddi 19 punda maríulax Sjónvarpsdrottningin Inga Lind Karlsdóttir er forfallin laxveiðimann- eskja. Hún veiddi maríu-laxinn sinn árið 2002. Bls. 10 SIRK USM YN D / VALLI Reynt að brjótast inn hjá Eiði Smára Glæpamenn reyndu að brjótast inn í hús Eið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.